Framsóknarmenn í Reykjanesbæ styðja Sigurð Inga Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. september 2016 23:52 Vaktaskipti urðu í forsætisráðuneytinu í apríl. vísir/ernir Á aðalfundi Framsóknarfélags Reykjanesbæjar sem haldinn var fyrr í kvöld var skorað á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að gefa kost á sér til formanns Framsóknarflokksins á komandi flokksþingi. Sigurður Ingi var gestur fundarins en samkvæmt heimildum Vísis hafði hann vikið af fundi áður en yfirlýsingin var samþykkt. Fyrr í vikunni skoraði Framsóknarfélag Borgarfjarðar og Mýra á Sigurð Inga að gefa kost á sér til formennsku. Flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið 1.-2. október næstkomandi í Háskólabíó og þar verður kosið um forystusveit flokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson er varaformaður flokksins og hefur gegnt embætti forsætisráðherra síðan í apríl á þessu ári eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, núverandi formaður flokksins, sagði af sér embættinu. Talið er að Sigurður Ingi hafi meirihluta þingflokks Framsóknarflokksins að baki sér og þá hefur Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formaður flokksins sagt það betra fyrir Framsóknarflokkinn að Sigurður Ingi vermi formannssætið í stað Sigmundar Davíðs. Þá birtust fyrr í vikunni nafnlaus skrif á Pressunni og samkvæmt þeim styður Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, Sigmund Davíð ekki. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stirt milli formanns og forsætisráðherra Menn eru sammála um að samræður á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina hafi verið hreinskiptar og hreinsað andrúmsloftið. 12. september 2016 06:30 Guðni segir Sigmund geta skaðað Framsóknarflokkinn Fyrrum formaður Framsóknarflokksins sagði af sér árið 2008 til að gæta hagsmuna flokksins. Hann telur hneykslismál formanns flokksins geta verið sem myllusteinn um háls flokksins í komandi kosningabaráttu. 13. september 2016 07:00 Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14. september 2016 10:04 Anna Sigurlaug segir Guðna hundsa eigin heilræði „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag,“ segir eiginkona forsætisráðherra. 13. september 2016 09:55 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Sjá meira
Á aðalfundi Framsóknarfélags Reykjanesbæjar sem haldinn var fyrr í kvöld var skorað á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að gefa kost á sér til formanns Framsóknarflokksins á komandi flokksþingi. Sigurður Ingi var gestur fundarins en samkvæmt heimildum Vísis hafði hann vikið af fundi áður en yfirlýsingin var samþykkt. Fyrr í vikunni skoraði Framsóknarfélag Borgarfjarðar og Mýra á Sigurð Inga að gefa kost á sér til formennsku. Flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið 1.-2. október næstkomandi í Háskólabíó og þar verður kosið um forystusveit flokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson er varaformaður flokksins og hefur gegnt embætti forsætisráðherra síðan í apríl á þessu ári eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, núverandi formaður flokksins, sagði af sér embættinu. Talið er að Sigurður Ingi hafi meirihluta þingflokks Framsóknarflokksins að baki sér og þá hefur Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formaður flokksins sagt það betra fyrir Framsóknarflokkinn að Sigurður Ingi vermi formannssætið í stað Sigmundar Davíðs. Þá birtust fyrr í vikunni nafnlaus skrif á Pressunni og samkvæmt þeim styður Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, Sigmund Davíð ekki.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stirt milli formanns og forsætisráðherra Menn eru sammála um að samræður á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina hafi verið hreinskiptar og hreinsað andrúmsloftið. 12. september 2016 06:30 Guðni segir Sigmund geta skaðað Framsóknarflokkinn Fyrrum formaður Framsóknarflokksins sagði af sér árið 2008 til að gæta hagsmuna flokksins. Hann telur hneykslismál formanns flokksins geta verið sem myllusteinn um háls flokksins í komandi kosningabaráttu. 13. september 2016 07:00 Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14. september 2016 10:04 Anna Sigurlaug segir Guðna hundsa eigin heilræði „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag,“ segir eiginkona forsætisráðherra. 13. september 2016 09:55 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Sjá meira
Stirt milli formanns og forsætisráðherra Menn eru sammála um að samræður á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina hafi verið hreinskiptar og hreinsað andrúmsloftið. 12. september 2016 06:30
Guðni segir Sigmund geta skaðað Framsóknarflokkinn Fyrrum formaður Framsóknarflokksins sagði af sér árið 2008 til að gæta hagsmuna flokksins. Hann telur hneykslismál formanns flokksins geta verið sem myllusteinn um háls flokksins í komandi kosningabaráttu. 13. september 2016 07:00
Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14. september 2016 10:04
Anna Sigurlaug segir Guðna hundsa eigin heilræði „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag,“ segir eiginkona forsætisráðherra. 13. september 2016 09:55