Framsóknarmenn í Borgarfirði og Mýrum styðja Sigurð Inga Birgir Olgeirsson skrifar 15. september 2016 10:24 Sigmundur Davið, Sigurður Ingi, Eygló Harðardóttir og Gunnar Bragi Sveinsson. Vísir Framsóknarfélag Borgarfjarðar og Mýra hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að gefa kost á sér til formennsku í Framsóknarflokknum á komandi flokksþingi. Þetta var ákveðið á félagsfundi félagsins sem fram fór í Borgarnesi í gærkvöldi. Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram dagana 1. - 2. októbers en mikil valdabarátta er nú innan flokksins sem hefur verið töluvert fyrir opnum tjöldum. Má þar til að mynda nefna viðtal Fréttablaðsins við Guðna Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formann Framsóknarflokksins, þar sem hann sagði það vera betra fyrir Framsóknarflokkinn að hafa Sigurð Inga í formannsstólnum í stað Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, núverandi formanns, sem Guðni telur að muni skaða flokkinn. Í gær bárust þau tíðindi í nafnlausum skrifum á vef Eyjunnar að þessi ummæli Guðna gefi til kynna að enginn annar en Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki, styðji Sigurð Inga einnig sem formann flokksins. Einar Guðmann Örnólfsson, formaður Framsóknarfélags Borgarfjarðar og Mýra, segir helstu ástæðuna fyrir stuðningnum við Sigurð Inga vera þá að núverandi formaður, Sigmundur Davíð, hafi ekki náð að styrkja stöðu sína eða ávinna sér aftur það traust sem hann missti vegna umfjöllunar um aflandsféalgið Wintris í síðastliðið vor. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi með meirihluta þingflokks að baki sér Líklegt að forsætisráðherra bíði framyfir prófkjör í kjördæmi Sigmundar Davíðs á laugardag, áður en hann ákveður hvort hann bjóði sig fram gegn formanninum. 13. september 2016 12:10 Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14. september 2016 10:04 Lilja íhugar alvarlega varaformannsframboð Metur stöðu Sigurðs Inga góða 14. september 2016 18:45 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira
Framsóknarfélag Borgarfjarðar og Mýra hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að gefa kost á sér til formennsku í Framsóknarflokknum á komandi flokksþingi. Þetta var ákveðið á félagsfundi félagsins sem fram fór í Borgarnesi í gærkvöldi. Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram dagana 1. - 2. októbers en mikil valdabarátta er nú innan flokksins sem hefur verið töluvert fyrir opnum tjöldum. Má þar til að mynda nefna viðtal Fréttablaðsins við Guðna Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formann Framsóknarflokksins, þar sem hann sagði það vera betra fyrir Framsóknarflokkinn að hafa Sigurð Inga í formannsstólnum í stað Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, núverandi formanns, sem Guðni telur að muni skaða flokkinn. Í gær bárust þau tíðindi í nafnlausum skrifum á vef Eyjunnar að þessi ummæli Guðna gefi til kynna að enginn annar en Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki, styðji Sigurð Inga einnig sem formann flokksins. Einar Guðmann Örnólfsson, formaður Framsóknarfélags Borgarfjarðar og Mýra, segir helstu ástæðuna fyrir stuðningnum við Sigurð Inga vera þá að núverandi formaður, Sigmundur Davíð, hafi ekki náð að styrkja stöðu sína eða ávinna sér aftur það traust sem hann missti vegna umfjöllunar um aflandsféalgið Wintris í síðastliðið vor.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi með meirihluta þingflokks að baki sér Líklegt að forsætisráðherra bíði framyfir prófkjör í kjördæmi Sigmundar Davíðs á laugardag, áður en hann ákveður hvort hann bjóði sig fram gegn formanninum. 13. september 2016 12:10 Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14. september 2016 10:04 Lilja íhugar alvarlega varaformannsframboð Metur stöðu Sigurðs Inga góða 14. september 2016 18:45 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira
Sigurður Ingi með meirihluta þingflokks að baki sér Líklegt að forsætisráðherra bíði framyfir prófkjör í kjördæmi Sigmundar Davíðs á laugardag, áður en hann ákveður hvort hann bjóði sig fram gegn formanninum. 13. september 2016 12:10
Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14. september 2016 10:04