Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Birgir Olgeirsson skrifar 13. september 2016 10:12 Þorgerður Katrín. Vísir/Daníel Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, mun leiða lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að stjórn Viðreisnar hafi staðfest framboðslista flokksins í kjördæminu fyrir alþingiskosningar í október næstkomandi. Í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, en Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögfræðingur er í þriðja sæti. Viðreisn segir listann endurspegla þann breiða hóp sem að framboðinu stendur, fólk úr viðskiptalífinu, menntamálum, menningu og námi. Frambjóðendur eru sagðir á öllum aldri, með ólíka reynslu að baki en sameiginlega sýn á framtíð Íslands.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherraJón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóriSigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögfræðingurBjarni Halldór Janusson, háskólanemi og formaður ungliðahreyfingar ViðreisnarMargrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóriÓmar Ásbjörn Óskarsson, markaðsstjóriKatrín Kristjana Hjartardóttir, háskólanemiThomas Möller, verkfræðingur og kennariÁsta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingurJón Ingi Hákonarson, ráðgjafiKristín Pétursdóttir, forstjóriSteingrímur B. Gunnarsson, rafeindavirkiAuðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskiptaSigurður J. Grétarsson, prófessorSara Dögg Svanhildardóttir, grunnskólakennariÞorsteinn Halldórsson, framkvæmdastjóriÞórey S. Þórisdóttir, framkvæmdastjóri og doktorsnemiGizur Gottskálksson, læknirGunnhildur Steinarsdóttir, sérfræðingurStefán Andri Gunnarsson, BA í sagnfræðiSigríður Þórðardóttir, tölvunarfræðingurSigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafiHerdís Hallmarsdóttir, hæstaréttarlögmaðurMagnús Ívar Guðfinnsson, verkefnastjóriGuðný Guðmundsdóttir, konsertmeistariHannes Pétursson, rithöfundur Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þorgerður Katrín hættir hjá SA Þorgerður Katrín kom til starfa fyrir Samtök atvinnulífsins vorið 2013 en hún hefur gengt starfi forstöðumanns mennta- og nýsköpunarsviðs samtakanna. 8. september 2016 12:52 Kári segir að Þorgerður Katrín hefði verið öruggari með að skipta um nafn heldur en flokk "Þá hefði hún í það minnsta ekki litið út eins og prakkari sem sprengir blöðrur í barnaafmæli.“ 9. september 2016 10:08 Tilkynntu Bjarna ákvörðun sína í dag Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrtín ræddu um ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn. 7. september 2016 17:30 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, mun leiða lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að stjórn Viðreisnar hafi staðfest framboðslista flokksins í kjördæminu fyrir alþingiskosningar í október næstkomandi. Í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, en Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögfræðingur er í þriðja sæti. Viðreisn segir listann endurspegla þann breiða hóp sem að framboðinu stendur, fólk úr viðskiptalífinu, menntamálum, menningu og námi. Frambjóðendur eru sagðir á öllum aldri, með ólíka reynslu að baki en sameiginlega sýn á framtíð Íslands.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherraJón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóriSigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögfræðingurBjarni Halldór Janusson, háskólanemi og formaður ungliðahreyfingar ViðreisnarMargrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóriÓmar Ásbjörn Óskarsson, markaðsstjóriKatrín Kristjana Hjartardóttir, háskólanemiThomas Möller, verkfræðingur og kennariÁsta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingurJón Ingi Hákonarson, ráðgjafiKristín Pétursdóttir, forstjóriSteingrímur B. Gunnarsson, rafeindavirkiAuðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskiptaSigurður J. Grétarsson, prófessorSara Dögg Svanhildardóttir, grunnskólakennariÞorsteinn Halldórsson, framkvæmdastjóriÞórey S. Þórisdóttir, framkvæmdastjóri og doktorsnemiGizur Gottskálksson, læknirGunnhildur Steinarsdóttir, sérfræðingurStefán Andri Gunnarsson, BA í sagnfræðiSigríður Þórðardóttir, tölvunarfræðingurSigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafiHerdís Hallmarsdóttir, hæstaréttarlögmaðurMagnús Ívar Guðfinnsson, verkefnastjóriGuðný Guðmundsdóttir, konsertmeistariHannes Pétursson, rithöfundur
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þorgerður Katrín hættir hjá SA Þorgerður Katrín kom til starfa fyrir Samtök atvinnulífsins vorið 2013 en hún hefur gengt starfi forstöðumanns mennta- og nýsköpunarsviðs samtakanna. 8. september 2016 12:52 Kári segir að Þorgerður Katrín hefði verið öruggari með að skipta um nafn heldur en flokk "Þá hefði hún í það minnsta ekki litið út eins og prakkari sem sprengir blöðrur í barnaafmæli.“ 9. september 2016 10:08 Tilkynntu Bjarna ákvörðun sína í dag Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrtín ræddu um ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn. 7. september 2016 17:30 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Þorgerður Katrín hættir hjá SA Þorgerður Katrín kom til starfa fyrir Samtök atvinnulífsins vorið 2013 en hún hefur gengt starfi forstöðumanns mennta- og nýsköpunarsviðs samtakanna. 8. september 2016 12:52
Kári segir að Þorgerður Katrín hefði verið öruggari með að skipta um nafn heldur en flokk "Þá hefði hún í það minnsta ekki litið út eins og prakkari sem sprengir blöðrur í barnaafmæli.“ 9. september 2016 10:08
Tilkynntu Bjarna ákvörðun sína í dag Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrtín ræddu um ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn. 7. september 2016 17:30