Verðtrygging verður óþörf með myntráði Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. september 2016 07:00 Þorsteinn Víglundsson, frambjóðandi Viðreisnar. vísir/gva Festing gengis krónunnar við annan gjaldmiðil, til dæmis evru, með myntráði er betra fyrirkomulag en núverandi peningastefna og verðskuldar nánari skoðun. Þetta segir Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þorsteinn segir Viðreisn horfa til þriggja meginkosta við fyrirkomulagið. Í fyrsta lagi segir hann fyrirkomulagið eiga að skila mikilli lækkun á nafnvöxtum lána á Íslandi enda leiti vextir innan myntráðs í átt að þeim grunnvöxtum sem miðað er við. „Í öðru lagi myndi þetta þýða langþráðan gengisstöðugleika sem er auðvitað eitt stærsta efnahagsvandamálið sem við höfum glímt við hér áratugum saman,“ segir Þorsteinn. Í þriðja lagi segir Þorsteinn að fyrirkomulagið myndi gera verðtryggingu lána óþarfa á endanum. „Hún ætti að hverfa. Þá værum við komin í mun einfaldara kerfi þar sem við værum fyrst og fremst með óverðtryggt lánaumhverfi.“ Þorsteinn segir þann vanda þó fyrir hendi að ekki yrði hægt að gengisfella gjaldmiðilinn. Hann segir hægt að vinna á móti því með stórauknum aga í hagstjórn svo hægt væri að koma í veg fyrir efnahagsáföll enda hafi undanfarin áföll komið vegna innlends ójafnvægis sökum slakrar hagstjórnar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi ná kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Sjá meira
Festing gengis krónunnar við annan gjaldmiðil, til dæmis evru, með myntráði er betra fyrirkomulag en núverandi peningastefna og verðskuldar nánari skoðun. Þetta segir Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þorsteinn segir Viðreisn horfa til þriggja meginkosta við fyrirkomulagið. Í fyrsta lagi segir hann fyrirkomulagið eiga að skila mikilli lækkun á nafnvöxtum lána á Íslandi enda leiti vextir innan myntráðs í átt að þeim grunnvöxtum sem miðað er við. „Í öðru lagi myndi þetta þýða langþráðan gengisstöðugleika sem er auðvitað eitt stærsta efnahagsvandamálið sem við höfum glímt við hér áratugum saman,“ segir Þorsteinn. Í þriðja lagi segir Þorsteinn að fyrirkomulagið myndi gera verðtryggingu lána óþarfa á endanum. „Hún ætti að hverfa. Þá værum við komin í mun einfaldara kerfi þar sem við værum fyrst og fremst með óverðtryggt lánaumhverfi.“ Þorsteinn segir þann vanda þó fyrir hendi að ekki yrði hægt að gengisfella gjaldmiðilinn. Hann segir hægt að vinna á móti því með stórauknum aga í hagstjórn svo hægt væri að koma í veg fyrir efnahagsáföll enda hafi undanfarin áföll komið vegna innlends ójafnvægis sökum slakrar hagstjórnar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi ná kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Sjá meira