Kusu nýja stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2016 15:44 Nýja stjórnin. Kvennahreyfing Samfylkingarinnar kaus í gær sjö konur af öllu landinu í stjórn hreyfingarinnar í gær. Ársfundur var haldinn í gær eftir Flokksstjórnarfund Samfylkingarinnar. Steinunn Ýr Einarsdóttir var kjörinn formaður og með henni í stjórn voru kjörnar þær Sigrún Skaftadóttir, Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, Erla Björg Guðmundsdóttir, Jenný Heiða Zalenwski og Silja Jóhannesdóttir. Í tilkynningu frá Samfylkingunni segir að á fundi hreyfingarinnar hafi mál kvenna sem eru á flótta verið í brennidepli sem og málefni fatlaðra kvenna. Þórunn Ólafsdóttir, sem hefur veriðo sjálfboðaliði meðal flóttafólks í Evrópu hélt erindi og einnig Inga Björk Bjarnadóttir um hvernig væri að vera fatlaður femínisti í stjórnmálum. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Listi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur Framboðslisti var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Grand Hótel í dag. 24. september 2016 17:16 Samfylkingin vill ókeypis heilbrigðisþjónustu Hugmyndin myndi kosta ríkissjóð um 30 milljarða króna, samkvæmt formanni Samfylkingarinnar. 25. september 2016 13:12 Jákvæðari andi í Alþingishúsinu Katrín Júlíusdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Jóhanna Sigmundsdóttir hverfa af þingi eftir mánuð. Þær segja frá eftirminnilegustu atburðunum á ferlinum og ræða um lífið eftir að þingstörfum lýkur. 24. september 2016 11:00 „Nú er tækifæri til að breyta“ Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. 24. september 2016 17:37 Margrét tekur ekki sæti á lista Samfylkingarinnar Margrét var færð niður um sæti vegna aldurs, en hún er 44 ára. 24. september 2016 12:22 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Kvennahreyfing Samfylkingarinnar kaus í gær sjö konur af öllu landinu í stjórn hreyfingarinnar í gær. Ársfundur var haldinn í gær eftir Flokksstjórnarfund Samfylkingarinnar. Steinunn Ýr Einarsdóttir var kjörinn formaður og með henni í stjórn voru kjörnar þær Sigrún Skaftadóttir, Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, Erla Björg Guðmundsdóttir, Jenný Heiða Zalenwski og Silja Jóhannesdóttir. Í tilkynningu frá Samfylkingunni segir að á fundi hreyfingarinnar hafi mál kvenna sem eru á flótta verið í brennidepli sem og málefni fatlaðra kvenna. Þórunn Ólafsdóttir, sem hefur veriðo sjálfboðaliði meðal flóttafólks í Evrópu hélt erindi og einnig Inga Björk Bjarnadóttir um hvernig væri að vera fatlaður femínisti í stjórnmálum.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Listi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur Framboðslisti var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Grand Hótel í dag. 24. september 2016 17:16 Samfylkingin vill ókeypis heilbrigðisþjónustu Hugmyndin myndi kosta ríkissjóð um 30 milljarða króna, samkvæmt formanni Samfylkingarinnar. 25. september 2016 13:12 Jákvæðari andi í Alþingishúsinu Katrín Júlíusdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Jóhanna Sigmundsdóttir hverfa af þingi eftir mánuð. Þær segja frá eftirminnilegustu atburðunum á ferlinum og ræða um lífið eftir að þingstörfum lýkur. 24. september 2016 11:00 „Nú er tækifæri til að breyta“ Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. 24. september 2016 17:37 Margrét tekur ekki sæti á lista Samfylkingarinnar Margrét var færð niður um sæti vegna aldurs, en hún er 44 ára. 24. september 2016 12:22 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Listi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur Framboðslisti var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Grand Hótel í dag. 24. september 2016 17:16
Samfylkingin vill ókeypis heilbrigðisþjónustu Hugmyndin myndi kosta ríkissjóð um 30 milljarða króna, samkvæmt formanni Samfylkingarinnar. 25. september 2016 13:12
Jákvæðari andi í Alþingishúsinu Katrín Júlíusdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Jóhanna Sigmundsdóttir hverfa af þingi eftir mánuð. Þær segja frá eftirminnilegustu atburðunum á ferlinum og ræða um lífið eftir að þingstörfum lýkur. 24. september 2016 11:00
„Nú er tækifæri til að breyta“ Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. 24. september 2016 17:37
Margrét tekur ekki sæti á lista Samfylkingarinnar Margrét var færð niður um sæti vegna aldurs, en hún er 44 ára. 24. september 2016 12:22