Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. október 2016 13:15 Donald Trump. Vísir/EPA Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur beðist afsökunar á niðrandi ummælum sínum um konur sem hann lét falla árið 2005. Myndband hefur gengið um netið þar sem Trump segist geta gert hvað sem er við konur því hann sé svo frægur, svo fátt eitt sé nefnt. „Ég hef sagt og gert ýmislegt sem ég sé eftir,“ sagði Trump í sjónvarpsviðtali í morgun. „Allir sem þekkja mig vita að þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég hafði rangt fyrir mér og ég biðst afsökunar.“ Trump sagði í myndbandinu geta komist upp með hvað sem er vegna frægðar sinnar. Hann stærði sig meðal annars af því að hafa ítrekað reynt að sænga hjá giftum konum, hann geti þuklað á þeim og „gripið í píkuna á þeim“. Áhrifafólk í Repúblikanaflokknum hefur fordæmt Trump fyrir ummælin. Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, er þeirra á meðal en hann tilkynnti í gær að Trump væri ekki velkominn í fjáröflunarkvöldverð flokksins í Wisconsin um helgina. Orð Trump veki hjá honum viðbjóð, líkt og Ryan orðaði það. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur beðist afsökunar á niðrandi ummælum sínum um konur sem hann lét falla árið 2005. Myndband hefur gengið um netið þar sem Trump segist geta gert hvað sem er við konur því hann sé svo frægur, svo fátt eitt sé nefnt. „Ég hef sagt og gert ýmislegt sem ég sé eftir,“ sagði Trump í sjónvarpsviðtali í morgun. „Allir sem þekkja mig vita að þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég hafði rangt fyrir mér og ég biðst afsökunar.“ Trump sagði í myndbandinu geta komist upp með hvað sem er vegna frægðar sinnar. Hann stærði sig meðal annars af því að hafa ítrekað reynt að sænga hjá giftum konum, hann geti þuklað á þeim og „gripið í píkuna á þeim“. Áhrifafólk í Repúblikanaflokknum hefur fordæmt Trump fyrir ummælin. Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, er þeirra á meðal en hann tilkynnti í gær að Trump væri ekki velkominn í fjáröflunarkvöldverð flokksins í Wisconsin um helgina. Orð Trump veki hjá honum viðbjóð, líkt og Ryan orðaði það.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira
Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31