Framsóknarstimpillinn hvarf úr sendiráðinu í Kaupmannahöfn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. október 2016 20:44 Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins vonar eflaust að flokkurinn hafi ekki orðið af neinum atkvæðum vegna horfna stimpilsins í Köben. vísir/anton brink Stimpill Framsóknarflokksins sem notaður er í utankjörfundaratkvæðagreiðslu í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn er horfinn. Ekki er vitað hvenær stimpillinn hvarf en að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúar utanríkisráðuneytisins uppgötvaðist það í morgun að stimpillinn væri horfinn. „Hann bara hvarf,“ segir Urður í samtali við Vísi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir þingkosningarnar sem fara fram þann 29. október næstkomandi hófst 22. september síðastliðinn. Urður segir við að þegar það uppgötvaðist að stimpill Framsóknar væri horfinn hafi stimplar annarra stjórnmálaflokka verið fjarlægðir og kjósendur sem hafi komið í dag hafi því fengið kjörseðil þar sem þeir þurftu að skrifa listabókstafinn með penna. Aðspurð segir Urður að nýr stimpill komi væntanlega til Kaupmannahafnar strax á morgun. Hvort að einhver hafi stolið stimpli Framsóknar er ekki gott að segja þó það megi ef til vill teljast líklegra en það að einhver hafi tekið hann í misgripum í kjörklefanum. Þá er ólíklegt að það komi einhvern tímann í ljós hvernig stimpillinn hvarf þar sem það eru auðvitað engar eftirlitsmyndavélar í kjörklefanum.Mbl.is greindi fyrst frá málinu. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Stimpill Framsóknarflokksins sem notaður er í utankjörfundaratkvæðagreiðslu í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn er horfinn. Ekki er vitað hvenær stimpillinn hvarf en að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúar utanríkisráðuneytisins uppgötvaðist það í morgun að stimpillinn væri horfinn. „Hann bara hvarf,“ segir Urður í samtali við Vísi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir þingkosningarnar sem fara fram þann 29. október næstkomandi hófst 22. september síðastliðinn. Urður segir við að þegar það uppgötvaðist að stimpill Framsóknar væri horfinn hafi stimplar annarra stjórnmálaflokka verið fjarlægðir og kjósendur sem hafi komið í dag hafi því fengið kjörseðil þar sem þeir þurftu að skrifa listabókstafinn með penna. Aðspurð segir Urður að nýr stimpill komi væntanlega til Kaupmannahafnar strax á morgun. Hvort að einhver hafi stolið stimpli Framsóknar er ekki gott að segja þó það megi ef til vill teljast líklegra en það að einhver hafi tekið hann í misgripum í kjörklefanum. Þá er ólíklegt að það komi einhvern tímann í ljós hvernig stimpillinn hvarf þar sem það eru auðvitað engar eftirlitsmyndavélar í kjörklefanum.Mbl.is greindi fyrst frá málinu.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41