Bein útsending: Clinton og Trump mætast í síðustu kappræðunum Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2016 23:15 Bandarísku forsetaframbjóðendurnir Hillary Clinton og Donald Trump mætast í sínum þriðju og síðustu kappræðum í Las Vegas í nótt. Kappræðurnar hefjast klukkan 1 eftir miðnætti að íslenskum tíma og má fylgjast með þeim hér á Vísi. Kannanir benda til að áhorfendur telji Clinton hafa haft betur í fyrstu kappræðunum tveimur og hefur hún aukið fylgið sitt síðustu vikurnar. Stuðningur við Trump hefur dvínað nokkuð síðustu vikurnar, meðal annars í ríkjum sem talin eru munu ráða úrslitum í forsetakosningum sem fara fram þann 8. nóvember næstkomandi. Búist er við að tugir milljóna manna muni fylgjast með kappræðunum sem fara fram í húsakynnum Háskólans í Nevada í Las Vegas. Chris Wallace, fréttamaður Fox News, mun stýra umræðunum. Frambjóðendurnir munu ræða sex mismunandi málaflokka: skuldamál ríksins og velferðarmál, innflytjendamál, efnahag ríkisins, hæstarétt, utanríkismál og hæfi þeirra til að gegna forsetaembættinu. Trump hefur boðið Malik Obama, hálfbróður Bandaríkjaforseta og stuðningsmanns Trumps, til kappræðnanna, ásamt móður bandarísks manns sem fórst í árás á sendiskrifstofu Bandaríkjanna í Benghazi í Líbíu árið 2011, á þeim tíma er Hillary gegndi embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Fylgjast má með útsendingu NBC í spilaranum að ofan, en útsendingu Washington Post að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Bandarísku forsetaframbjóðendurnir Hillary Clinton og Donald Trump mætast í sínum þriðju og síðustu kappræðum í Las Vegas í nótt. Kappræðurnar hefjast klukkan 1 eftir miðnætti að íslenskum tíma og má fylgjast með þeim hér á Vísi. Kannanir benda til að áhorfendur telji Clinton hafa haft betur í fyrstu kappræðunum tveimur og hefur hún aukið fylgið sitt síðustu vikurnar. Stuðningur við Trump hefur dvínað nokkuð síðustu vikurnar, meðal annars í ríkjum sem talin eru munu ráða úrslitum í forsetakosningum sem fara fram þann 8. nóvember næstkomandi. Búist er við að tugir milljóna manna muni fylgjast með kappræðunum sem fara fram í húsakynnum Háskólans í Nevada í Las Vegas. Chris Wallace, fréttamaður Fox News, mun stýra umræðunum. Frambjóðendurnir munu ræða sex mismunandi málaflokka: skuldamál ríksins og velferðarmál, innflytjendamál, efnahag ríkisins, hæstarétt, utanríkismál og hæfi þeirra til að gegna forsetaembættinu. Trump hefur boðið Malik Obama, hálfbróður Bandaríkjaforseta og stuðningsmanns Trumps, til kappræðnanna, ásamt móður bandarísks manns sem fórst í árás á sendiskrifstofu Bandaríkjanna í Benghazi í Líbíu árið 2011, á þeim tíma er Hillary gegndi embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Fylgjast má með útsendingu NBC í spilaranum að ofan, en útsendingu Washington Post að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira