Gerrard valinn bestur framyfir Giggs og Ronaldo Smári Jökull Jónsson skrifar 16. október 2016 22:30 Steven Gerrard og Ryan Giggs mættust í ófá skiptin á sínum tíma. Steven Gerrard fékk flest atkvæði þegar áhorfendur Sky Sports gátu kosið á milli 50 leikmanna Liverpool og Manchester United um hver væri besti leikmaður liðanna frá upphafi. Mikil spenna er fyrir leik Liverpool og Manchester United á Anfield annað kvöld. Sky Sports setti saman lista yfir 50 bestu leikmenn liðanna frá upphafi þar sem hvort lið átti 25 leikmenn. Hægt var að kjósa á heimasíðu Sky Sports og er óhætt að segja að niðurstöðurnar séu áhugaverðar. Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool til margra ára, fékk flest atkvæði allra eða 49.000 talsins og fast á hæla honum kom Luis Suarez með yfir 40.000 atkvæði. Cristiano Ronaldo og Paul Scholes koma í næstu sætum þar á eftir en athygli vekur að Ryan Giggs sem varð Englandsmeistari í alls þrettán skipti með United er aðeins í 5.sæti í könnuninni en hann var valinn rúmlega 30.000 sinnum af lesendum Sky Sports í þessari könnun. Philippe Coutinho, Daniel Sturridge, Michael Carrick og Lucas Leiva eru einu leikmennirnir á listanum sem enn eru að spila með liðunum. Athygli vekur að Jamie Carragher endar sjö sætum fyrir ofan félaga sinn Gary Neville en þeir hafa verið sérfræðingar hjá sjónvarpsstöðinni í nokkur ár og átt margar eftirminnilegar umræður um ensku deildina, ekki síst um liðin sem þeir léku með til fjölda ára.Leikur Liverpool og Manchester United verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19:00 annað kvöld. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Sjá meira
Steven Gerrard fékk flest atkvæði þegar áhorfendur Sky Sports gátu kosið á milli 50 leikmanna Liverpool og Manchester United um hver væri besti leikmaður liðanna frá upphafi. Mikil spenna er fyrir leik Liverpool og Manchester United á Anfield annað kvöld. Sky Sports setti saman lista yfir 50 bestu leikmenn liðanna frá upphafi þar sem hvort lið átti 25 leikmenn. Hægt var að kjósa á heimasíðu Sky Sports og er óhætt að segja að niðurstöðurnar séu áhugaverðar. Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool til margra ára, fékk flest atkvæði allra eða 49.000 talsins og fast á hæla honum kom Luis Suarez með yfir 40.000 atkvæði. Cristiano Ronaldo og Paul Scholes koma í næstu sætum þar á eftir en athygli vekur að Ryan Giggs sem varð Englandsmeistari í alls þrettán skipti með United er aðeins í 5.sæti í könnuninni en hann var valinn rúmlega 30.000 sinnum af lesendum Sky Sports í þessari könnun. Philippe Coutinho, Daniel Sturridge, Michael Carrick og Lucas Leiva eru einu leikmennirnir á listanum sem enn eru að spila með liðunum. Athygli vekur að Jamie Carragher endar sjö sætum fyrir ofan félaga sinn Gary Neville en þeir hafa verið sérfræðingar hjá sjónvarpsstöðinni í nokkur ár og átt margar eftirminnilegar umræður um ensku deildina, ekki síst um liðin sem þeir léku með til fjölda ára.Leikur Liverpool og Manchester United verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19:00 annað kvöld.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Sjá meira