Stuðningsmenn grýttu svínum inn á völlinn 15. október 2016 22:00 Svínin töfðu upphaf leiksins um nokkrar mínútur og skal engan undra. Vísir Stuðningsmenn Charlton og Coventry sameinuðust í mótmælum við upphaf leiks liðanna í enska boltanum í dag og köstuðu hundruðum plastsvína inn á völlinn. Liðin voru að mótmæla eigendum liða sinna og skipulögðu jafnframt sameiginlega skrúðgöngu á völlinn. Leikurinn frestaðist um nokkrar mínútur á meðan verið var að hreinsa plastsvínin af vellinum en Charlton stóð uppi sem sigurvegari í leiknum sjálfum, unnu 3-0 sigur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Charlton mótmæla en eigandi þeirra Roland Duchatelet er mjög umdeildur meðal stuðninsmannanna. Þjálfari Charlton, Russell Slade, sagði að þessi mótmæli hefðu vissulega verið öðruvísi en þau sem höfðu farið fram áður. „Þetta var öðruvísi, ég verð að viðurkenna það. Mótmæli er eitthvað sem hefur átt sér stað margoft í sögunni. Þegar fólk er óánægt á það rétt á að tjá sína skoðun og það hafa stuðningsmennirnir gert í dag. Svo lengi sem öryggis er gætt þá er það í góðu lagi,“ sagði Slade í viðtali við BBC að leik loknum. „Einbeiting okkar verður að snúast að því sem gerist inni á vellinum og við erum að leggja afar hart að okkur til þess að svo sé,“ bætti Slade við. Svínunum var kastað alls staðar af úr stúkunni. „Þetta var allt gert á sama tíma þannig að stuðningsmennirnir voru augljóslega búnir að skipuleggja sig,“ sagði blaðamaður BBC á vellinum. Hér fyrir neðan má svo sjá tvö skemmtileg tíst sem Charlton birti á Twitter reikningi félagsins á meðan á mótmælunum stóð.1' Play is stopped. Pigs on pitch. #cafc #CAFCLive— Charlton Athletic FC (@CAFCofficial) October 15, 2016 (Not real ones) #cafc #CAFCLive— Charlton Athletic FC (@CAFCofficial) October 15, 2016 Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Stuðningsmenn Charlton og Coventry sameinuðust í mótmælum við upphaf leiks liðanna í enska boltanum í dag og köstuðu hundruðum plastsvína inn á völlinn. Liðin voru að mótmæla eigendum liða sinna og skipulögðu jafnframt sameiginlega skrúðgöngu á völlinn. Leikurinn frestaðist um nokkrar mínútur á meðan verið var að hreinsa plastsvínin af vellinum en Charlton stóð uppi sem sigurvegari í leiknum sjálfum, unnu 3-0 sigur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Charlton mótmæla en eigandi þeirra Roland Duchatelet er mjög umdeildur meðal stuðninsmannanna. Þjálfari Charlton, Russell Slade, sagði að þessi mótmæli hefðu vissulega verið öðruvísi en þau sem höfðu farið fram áður. „Þetta var öðruvísi, ég verð að viðurkenna það. Mótmæli er eitthvað sem hefur átt sér stað margoft í sögunni. Þegar fólk er óánægt á það rétt á að tjá sína skoðun og það hafa stuðningsmennirnir gert í dag. Svo lengi sem öryggis er gætt þá er það í góðu lagi,“ sagði Slade í viðtali við BBC að leik loknum. „Einbeiting okkar verður að snúast að því sem gerist inni á vellinum og við erum að leggja afar hart að okkur til þess að svo sé,“ bætti Slade við. Svínunum var kastað alls staðar af úr stúkunni. „Þetta var allt gert á sama tíma þannig að stuðningsmennirnir voru augljóslega búnir að skipuleggja sig,“ sagði blaðamaður BBC á vellinum. Hér fyrir neðan má svo sjá tvö skemmtileg tíst sem Charlton birti á Twitter reikningi félagsins á meðan á mótmælunum stóð.1' Play is stopped. Pigs on pitch. #cafc #CAFCLive— Charlton Athletic FC (@CAFCofficial) October 15, 2016 (Not real ones) #cafc #CAFCLive— Charlton Athletic FC (@CAFCofficial) October 15, 2016
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira