Guidolin vill starfa áfram á Englandi Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2016 13:00 Francesco Guidolin. Vísir/Getty Francesco Guidolin sem rekinn var frá Swansea á dögunum hefur mikinn áhuga á að starfa áfram á Englandi. Ítalinn var fyrsti þjálfarinn til þess að taka pokann sinn á þessu tímabili en Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley tók við af honum og stýrir liðinu í fyrsta sinn í dag gegn Arsenal þar sem Gylfi Sigurðsson verður væntanlega í eldlínunni. „Ég hélt ég fengi lengri tíma en í fótboltaheiminum í dag geta þessir hlutir gerst,“ sagði Guidolin í viðtali hjá Sky Italia. „Ég er tilbúinn í ný ævintýri. Ég væri mikið til í að reyna fyrir mér aftur á Englandi. Það sem gerist þegar þú leikur í ensku úrvalsdeildinni, það er fallegt og heillandi,“ bætti Ítalinn við, greinilega hrifinn af fótboltanum í Englandi. „Ég neitaði fjórum eða fimm ítölskum liðum vegna þess að ég vildi starfa erlendis til að bæta við reynsluna sem ég fékk í Fraklandi fyrir 10 árum.“ „Þegar enskt lið hringdi í mig þá pakkaði ég niður á þremur sekúndum og flutti.“ Guidolin tók við Swansea í janúar og var því stjóri liðsins í um 9 mánuði. Þar áður hafði hann meðal annars stýrt Udinese, Palermo, Parma á Ítalíu sem og Monaco í frönsku deildinni. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Francesco Guidolin sem rekinn var frá Swansea á dögunum hefur mikinn áhuga á að starfa áfram á Englandi. Ítalinn var fyrsti þjálfarinn til þess að taka pokann sinn á þessu tímabili en Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley tók við af honum og stýrir liðinu í fyrsta sinn í dag gegn Arsenal þar sem Gylfi Sigurðsson verður væntanlega í eldlínunni. „Ég hélt ég fengi lengri tíma en í fótboltaheiminum í dag geta þessir hlutir gerst,“ sagði Guidolin í viðtali hjá Sky Italia. „Ég er tilbúinn í ný ævintýri. Ég væri mikið til í að reyna fyrir mér aftur á Englandi. Það sem gerist þegar þú leikur í ensku úrvalsdeildinni, það er fallegt og heillandi,“ bætti Ítalinn við, greinilega hrifinn af fótboltanum í Englandi. „Ég neitaði fjórum eða fimm ítölskum liðum vegna þess að ég vildi starfa erlendis til að bæta við reynsluna sem ég fékk í Fraklandi fyrir 10 árum.“ „Þegar enskt lið hringdi í mig þá pakkaði ég niður á þremur sekúndum og flutti.“ Guidolin tók við Swansea í janúar og var því stjóri liðsins í um 9 mánuði. Þar áður hafði hann meðal annars stýrt Udinese, Palermo, Parma á Ítalíu sem og Monaco í frönsku deildinni.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira