Sakar Gústaf um stuld á gögnum Jón Hákon Halldórsson og Snærós Sindradóttir skrifa 15. október 2016 07:00 Íslenska þjóðfylkingin býður ekki fram í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Helgi Helgason, formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar, segist ekki skilja um hvað ágreiningur hans við oddvita flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum snýst. Oddvitarnir tveir, þeir Gústaf Níelsson og Gunnlaugur Ingvarsson, tilkynntu í fyrradag að þeir væru hættir við framboð. Um leið varð ljóst að flokknum gæfist ekki svigrúm til þess að bjóða fram í kjördæmunum, því framboðsfrestur rann út í gær. „Það er kannski alveg ljóst. Ég held að þetta sé nú aðallega ágreiningur um það að fara eftir réttum boðleiðum innan flokksins og þarna voru aðilar sem töldu að þeir gætu farið sínu fram án þess að tala við kóng eða prest eða stjórn eða neinn annan,“ segir Helgi Helgason við Fréttablaðið. Gústaf hefur sagt að Helgi hafi ekki áhuga á framgangi flokksins. Helgi segist ekki vita hvað hann á við. „Það er nú ákaflega undarleg fullyrðing eftir að vera búinn að vinna að framgangi þessa flokks í eitt ár. Markmiðið er að koma þessum stefnumálum fram, annars væri maður ekki að standa í þessu,“ segir Helgi.Helgi Helgason Ãslenska ÞjóðfylkinginHelgi segir Íslensku þjóðfylkinguna hafa skilað inn framboðum í öllum kjördæmum nema Reykjavíkurkjördæmunum. „Það náðist ekki vegna þess að það var ekki nægur tími til stefnu. Gögnum sem voru í eigu flokksins var ekki skilað til hans af því fólki sem gekk út,“ segir Helgi. Flokkurinn náði reyndar heldur ekki að skila inn framboði í Norðausturkjördæmi vegna þess að ekki tókst að safna tilskyldum fjölda undirskrifta til stuðnings framboðinu. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins bjóða níu framboð fram lista í öllum kjördæmum landsins. Að auki eru þrjú framboð sem bjóða fram í einstaka kjördæmum. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Gústaf harðorður í garð formanns ÍÞ "Hann getur ekki tekið ákvörðun, þessi maður. Það er ekki hægt að vinna með honum. Hann kann engin vinnubrögð,“ segir Gústaf. 14. október 2016 07:00 Íslenska þjóðfylkingin býður ekki fram í Reykjavík Flokkurinn skilaði ekki inn meðmælendalistum í kjördæmunum. Frestur til þess rann út í gær. 14. október 2016 12:41 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Helgi Helgason, formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar, segist ekki skilja um hvað ágreiningur hans við oddvita flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum snýst. Oddvitarnir tveir, þeir Gústaf Níelsson og Gunnlaugur Ingvarsson, tilkynntu í fyrradag að þeir væru hættir við framboð. Um leið varð ljóst að flokknum gæfist ekki svigrúm til þess að bjóða fram í kjördæmunum, því framboðsfrestur rann út í gær. „Það er kannski alveg ljóst. Ég held að þetta sé nú aðallega ágreiningur um það að fara eftir réttum boðleiðum innan flokksins og þarna voru aðilar sem töldu að þeir gætu farið sínu fram án þess að tala við kóng eða prest eða stjórn eða neinn annan,“ segir Helgi Helgason við Fréttablaðið. Gústaf hefur sagt að Helgi hafi ekki áhuga á framgangi flokksins. Helgi segist ekki vita hvað hann á við. „Það er nú ákaflega undarleg fullyrðing eftir að vera búinn að vinna að framgangi þessa flokks í eitt ár. Markmiðið er að koma þessum stefnumálum fram, annars væri maður ekki að standa í þessu,“ segir Helgi.Helgi Helgason Ãslenska ÞjóðfylkinginHelgi segir Íslensku þjóðfylkinguna hafa skilað inn framboðum í öllum kjördæmum nema Reykjavíkurkjördæmunum. „Það náðist ekki vegna þess að það var ekki nægur tími til stefnu. Gögnum sem voru í eigu flokksins var ekki skilað til hans af því fólki sem gekk út,“ segir Helgi. Flokkurinn náði reyndar heldur ekki að skila inn framboði í Norðausturkjördæmi vegna þess að ekki tókst að safna tilskyldum fjölda undirskrifta til stuðnings framboðinu. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins bjóða níu framboð fram lista í öllum kjördæmum landsins. Að auki eru þrjú framboð sem bjóða fram í einstaka kjördæmum. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Gústaf harðorður í garð formanns ÍÞ "Hann getur ekki tekið ákvörðun, þessi maður. Það er ekki hægt að vinna með honum. Hann kann engin vinnubrögð,“ segir Gústaf. 14. október 2016 07:00 Íslenska þjóðfylkingin býður ekki fram í Reykjavík Flokkurinn skilaði ekki inn meðmælendalistum í kjördæmunum. Frestur til þess rann út í gær. 14. október 2016 12:41 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Gústaf harðorður í garð formanns ÍÞ "Hann getur ekki tekið ákvörðun, þessi maður. Það er ekki hægt að vinna með honum. Hann kann engin vinnubrögð,“ segir Gústaf. 14. október 2016 07:00
Íslenska þjóðfylkingin býður ekki fram í Reykjavík Flokkurinn skilaði ekki inn meðmælendalistum í kjördæmunum. Frestur til þess rann út í gær. 14. október 2016 12:41