Formaður Samfylkingarinnar segist aldrei geta afsakað ljót orð ritarans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. október 2016 14:51 Egill Einarsson, Oddný Harðardóttir og Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson. Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar hefur ekki rætt við Óskar Stein Jónínuson Ómarsson ritara flokksins vegna ummæla sem hann lét falla á Twitter í gær um Egil Einarsson sem er betur þekktur sem Gillz. Hún kveðst þó munu ræða við Óskar um málið og segir það aldrei afsakanlegt þegar fólk noti ljót orð. Það vakti mikla athygli í gær þegar Óskar sagði Agli að fokka sér á samfélagsmiðlinum Twitter í kjölfar þess að Egill gagnrýndi tíst Óskars þar sem hann vakti athygli á þeirri umræðu sem átti sér stað á Alþingi á meðan Unnur Brá Konráðsdóttir gaf barni sínu brjóst.Kæri Samfylkinga-Óskar. Gætirðu mögulega gefið út topic-lista fyrir konur þar sem þær geta séð hvað þær mega ræða þegar þær gefa brjóst? https://t.co/ZfvMIRIJgC— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 13, 2016 Frumvarpið sem Unnur Brá talaði fyrir í dag (með barnið á brjósti) snýst um að vísa útlendingum hraðar úr landi. En ógeðslega krúttlegt.— Óskar Steinn (@oskasteinn) October 12, 2016 @EgillGillz myndi líka kalla þig nauðgara en þá gætirðu kært mig svo ég læt þetta nægja.— Óskar Steinn (@oskasteinn) October 13, 2016 Vísir greindi frá málinu og ræddi svo við Óskar sem baðst afsökunar á orðum sínum en sagði jafnframt að honum hefði blöskrað gagnrýni Egils. Oddný var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag og var spurð út í þetta mál. „Nú verð ég að viðurkenna það að ég hef ekki lesið þetta en ég heyrði það samt að hann hefði notað ljót orð og ég get aldrei afsakað neitt slíkt, en mér skildist líka að hann hefði verið að bregðast við einhverju sem fékk þessar tilfinningar til að ólga í honum og hann lét þessi orð falla en ég get aldrei afsakað slík orð,“ sagði Oddný. Aðspurð hvort hún muni ræða málið við Óskar sagði hún að þau myndu ræða saman. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ritari Samfylkingarinnar segir Gillz að fokka sér "Myndi líka kalla þig nauðgara en þá gætirðu kært mig svo ég læt þetta nægja.“ 13. október 2016 10:52 Ritara Samfylkingarinnar blöskraði gagnrýni Gillz en biðst afsökunar á orðum sínum Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson telur þó að Egill Einarsson hafi ekki efni á að gagnrýna sig á feminískum grundvelli. 13. október 2016 15:40 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar hefur ekki rætt við Óskar Stein Jónínuson Ómarsson ritara flokksins vegna ummæla sem hann lét falla á Twitter í gær um Egil Einarsson sem er betur þekktur sem Gillz. Hún kveðst þó munu ræða við Óskar um málið og segir það aldrei afsakanlegt þegar fólk noti ljót orð. Það vakti mikla athygli í gær þegar Óskar sagði Agli að fokka sér á samfélagsmiðlinum Twitter í kjölfar þess að Egill gagnrýndi tíst Óskars þar sem hann vakti athygli á þeirri umræðu sem átti sér stað á Alþingi á meðan Unnur Brá Konráðsdóttir gaf barni sínu brjóst.Kæri Samfylkinga-Óskar. Gætirðu mögulega gefið út topic-lista fyrir konur þar sem þær geta séð hvað þær mega ræða þegar þær gefa brjóst? https://t.co/ZfvMIRIJgC— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 13, 2016 Frumvarpið sem Unnur Brá talaði fyrir í dag (með barnið á brjósti) snýst um að vísa útlendingum hraðar úr landi. En ógeðslega krúttlegt.— Óskar Steinn (@oskasteinn) October 12, 2016 @EgillGillz myndi líka kalla þig nauðgara en þá gætirðu kært mig svo ég læt þetta nægja.— Óskar Steinn (@oskasteinn) October 13, 2016 Vísir greindi frá málinu og ræddi svo við Óskar sem baðst afsökunar á orðum sínum en sagði jafnframt að honum hefði blöskrað gagnrýni Egils. Oddný var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag og var spurð út í þetta mál. „Nú verð ég að viðurkenna það að ég hef ekki lesið þetta en ég heyrði það samt að hann hefði notað ljót orð og ég get aldrei afsakað neitt slíkt, en mér skildist líka að hann hefði verið að bregðast við einhverju sem fékk þessar tilfinningar til að ólga í honum og hann lét þessi orð falla en ég get aldrei afsakað slík orð,“ sagði Oddný. Aðspurð hvort hún muni ræða málið við Óskar sagði hún að þau myndu ræða saman.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ritari Samfylkingarinnar segir Gillz að fokka sér "Myndi líka kalla þig nauðgara en þá gætirðu kært mig svo ég læt þetta nægja.“ 13. október 2016 10:52 Ritara Samfylkingarinnar blöskraði gagnrýni Gillz en biðst afsökunar á orðum sínum Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson telur þó að Egill Einarsson hafi ekki efni á að gagnrýna sig á feminískum grundvelli. 13. október 2016 15:40 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Ritari Samfylkingarinnar segir Gillz að fokka sér "Myndi líka kalla þig nauðgara en þá gætirðu kært mig svo ég læt þetta nægja.“ 13. október 2016 10:52
Ritara Samfylkingarinnar blöskraði gagnrýni Gillz en biðst afsökunar á orðum sínum Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson telur þó að Egill Einarsson hafi ekki efni á að gagnrýna sig á feminískum grundvelli. 13. október 2016 15:40