Að vera jafnaðarmaður Bjartur Aðalbjörnsson skrifar 28. október 2016 00:00 Fyrir mér snýst jafnaðarmennska um að setja sig í spor annarra. Og ekki bara þegar það er þægilegt og auðvelt heldur líka þegar það er erfitt og virkilega krefjandi. Öll lög og allar reglur sem settar eru eiga að vera skoðaðar út frá sjónarhorni allra hópa samfélagsins. Ekkert af því sem við gerum má auka líkur á heftu aðgengi vissra hópa samfélagsins að grunnþjónustu. Þaðá hver einasta sála að geta lifað góðu lífi á Íslandi. Þessar kosningar eru barátta jafnaðarmanna og ójafnaðarmanna. Við erum ríkt land en misskipting auðsins er óásættanleg. Ríkustu 10% landsmanna eiga 67% allra eigna landsins. Það þýðir að hin 90% eiga einungis þriðjung eignanna. Svo svakaleg auðsöfnun á fáar hendur er ekki í anda jafnaðarmanna og þjóðarkökunni verður að skipta á réttlátari hátt. Sækjum peningana þar sem mest er af þeim og notum þá til uppbyggingar heilbrigðiskerfis, velferðarkerfis og menntamála. Ég er jafnaðarmaður og býð mig fram fyrir jafnaðarmannaflokk Íslands. Jafnaðarmenn eiga sér langa og farsæla sögu fulla af sigrum í þágu lítilmagnans. Sögu fulla af baráttu gegn óréttlæti og ójöfnuði. Jafnaðarmenn byggðu upp velferðarríkin í Skandinavíu og þannig samfélag viljum við skapa á Íslandi. Eitt samfélag fyrir alla. Víkjum af braut sérhagsmunagæslu, frjálshyggju, og spillingar. Göngum hönd í hönd með rauða rós í hjarta í átt til frelsis, jafnréttis og samstöðu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Fyrir mér snýst jafnaðarmennska um að setja sig í spor annarra. Og ekki bara þegar það er þægilegt og auðvelt heldur líka þegar það er erfitt og virkilega krefjandi. Öll lög og allar reglur sem settar eru eiga að vera skoðaðar út frá sjónarhorni allra hópa samfélagsins. Ekkert af því sem við gerum má auka líkur á heftu aðgengi vissra hópa samfélagsins að grunnþjónustu. Þaðá hver einasta sála að geta lifað góðu lífi á Íslandi. Þessar kosningar eru barátta jafnaðarmanna og ójafnaðarmanna. Við erum ríkt land en misskipting auðsins er óásættanleg. Ríkustu 10% landsmanna eiga 67% allra eigna landsins. Það þýðir að hin 90% eiga einungis þriðjung eignanna. Svo svakaleg auðsöfnun á fáar hendur er ekki í anda jafnaðarmanna og þjóðarkökunni verður að skipta á réttlátari hátt. Sækjum peningana þar sem mest er af þeim og notum þá til uppbyggingar heilbrigðiskerfis, velferðarkerfis og menntamála. Ég er jafnaðarmaður og býð mig fram fyrir jafnaðarmannaflokk Íslands. Jafnaðarmenn eiga sér langa og farsæla sögu fulla af sigrum í þágu lítilmagnans. Sögu fulla af baráttu gegn óréttlæti og ójöfnuði. Jafnaðarmenn byggðu upp velferðarríkin í Skandinavíu og þannig samfélag viljum við skapa á Íslandi. Eitt samfélag fyrir alla. Víkjum af braut sérhagsmunagæslu, frjálshyggju, og spillingar. Göngum hönd í hönd með rauða rós í hjarta í átt til frelsis, jafnréttis og samstöðu.
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun