Af þessu hef ég áhyggjur Árni Gunnarsson skrifar 26. október 2016 10:00 „Það er eitthvað alvarlega bogið við þá hugsun, að menn geti valið að sinna eða sinna ekki stjórnmálum. Hver einasti hugsandi þegn landsins sinnir stjórnmálum hvern einasta dag, kemst ekki hjá því með neinu móti að hafa áhyggjur af þjóðarhag og hugsa um það, hvað honum og fjölskyldu hans sé fyrir bestu sem íbúum þessa ríkis.“ (Páll Skúlason) Ég hef áhyggjur: -Þegar ég sé langar biðraðir fólks, sem bíður eftir matargjöfum. -Þegar ég sé gömlum heilabiluðum manni þvælt á milli heilbrigðisstofnana. -Þegar ég sé fólk liggja í sjúkrarúmum á göngum sjúkrahúsa. -Þegar í sjúkrahúsum eru langir biðlistar eftir aðgerðum. -Þegar ég veit að margir aldraðir eiga ekki fyrir nauðþurftum áður en mánuður er liðinn frá útborgun ellilauna. -Þegar mér er kunnugt um fjárhagslega örðugleika öryrkja. -Þegar ég þekki ungt skuldumvafið fólk, sem ræður ekki við að greiða afborganir af íbúðalánum vegna hárra vaxta og verðtryggingar. -Þegar ég les tölur um nokkur þúsund fátækra barna, sem fá ekki notið hins sama og börn frá efnameiri heimilum. -Þegar ég veit að skólar og heilbrigðisstofnanir ná ekki að starfa og þróast eðlilega vegna peningaskorts. -Þegar ég veit að lítill hluti þjóðarinnar á langstærstan hlut allra eigna og hefur margfaldar tekjur samanborið við mikinn meirihluta almennings. -Þegar örfáir menn njóta arðsins af þjóðareignum. -Þegar náttúran fær ekki notið vafans í ágreiningi um framkvæmdir og í afstöðu til mengunarmála. -Þegar ég verð vitni að linnulítilli spillingu. -Þegar fasismi og populismi ná að festa rætur. -Þegar mér er ljóst, að jafnaðarstefnan hefur ekki átt hljómgrunn meðal þeirra, sem stjórna. Stjórnmálasagan sýnir og sannar, að þeim þjóðum vegnar best, þar sem jafnaðarstefnan hefur ráðið ferð. Í kosningunum á laugardag er mikilvægt að stöðva þróun ójafnaðar. Þess vegna ætla ég að greiða Samfylkingunni, Jafnaðarmannaflokki Íslands, atkvæði mitt, -enda veit ég, að formaður flokksins er stálheiðarleg kona og traustur jafnaðarmaður.Árni Gunnarsson er fyrrverandi alþingismaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Óvissuferð Hafnfirðinga í boði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín María Thoroddsen Skoðun Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna Skoðun Guðrún Hafsteins er leiðtogi Eiður Welding Skoðun Hlíðarendi – hverfið mitt Freyr Snorrason Skoðun Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson Skoðun Hljóð og mynd fara ekki saman Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Raddir, kyn og kassar Linda Björk Markúsardóttir Skoðun Framtíð löggæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza Kristján Þór Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Venjuleg kona úr Hveragerði Árni Grétar Finnsson,Björg Ásta Þórðardóttir skrifar Skoðun Hljóð og mynd fara ekki saman Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Guðrún Hafsteins er leiðtogi Eiður Welding skrifar Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar Skoðun Óvissuferð Hafnfirðinga í boði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín María Thoroddsen skrifar Skoðun Herleysið er okkar vörn Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Skoðun Raddir, kyn og kassar Linda Björk Markúsardóttir skrifar Skoðun Færni á vinnumarkaði – ný námsleið fyrir fólk með þroskahömlun Helga Gísladóttir skrifar Skoðun Framtíðarfyrirkomulag biðlauna formanns VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, fyrri grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Rödd friðar á móti sterkum her Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Tollflokkun rifins osts: Rangfærslur og staðreyndir Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Framtíð löggæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza Kristján Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Wybory/Election/Kosningar Mateusz Gabríel K. Róbertsson skrifar Skoðun Hver er betri sem formaður Sjálfstæðisflokksins? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hlíðarendi – hverfið mitt Freyr Snorrason skrifar Skoðun Rétturinn til að hafa réttindi Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Chamberlain eða Churchill leiðin? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir skrifar Skoðun Flug er almenningsssamgöngur Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Barátta fyrir mannréttindum aldrei verið mikilvægari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Löggjafinn brýtur á skólabörnum (grein 1) Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar Skoðun Strandveiðar – nýliðun hægri vinstri Steindór Ingi Kjellberg skrifar Skoðun Reykurinn sást löngu fyrir brunann! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Angist og krabbamein Auður E. Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Jens er rétti maðurinn í brúna! Anton Berg Sævarsson skrifar Sjá meira
„Það er eitthvað alvarlega bogið við þá hugsun, að menn geti valið að sinna eða sinna ekki stjórnmálum. Hver einasti hugsandi þegn landsins sinnir stjórnmálum hvern einasta dag, kemst ekki hjá því með neinu móti að hafa áhyggjur af þjóðarhag og hugsa um það, hvað honum og fjölskyldu hans sé fyrir bestu sem íbúum þessa ríkis.“ (Páll Skúlason) Ég hef áhyggjur: -Þegar ég sé langar biðraðir fólks, sem bíður eftir matargjöfum. -Þegar ég sé gömlum heilabiluðum manni þvælt á milli heilbrigðisstofnana. -Þegar ég sé fólk liggja í sjúkrarúmum á göngum sjúkrahúsa. -Þegar í sjúkrahúsum eru langir biðlistar eftir aðgerðum. -Þegar ég veit að margir aldraðir eiga ekki fyrir nauðþurftum áður en mánuður er liðinn frá útborgun ellilauna. -Þegar mér er kunnugt um fjárhagslega örðugleika öryrkja. -Þegar ég þekki ungt skuldumvafið fólk, sem ræður ekki við að greiða afborganir af íbúðalánum vegna hárra vaxta og verðtryggingar. -Þegar ég les tölur um nokkur þúsund fátækra barna, sem fá ekki notið hins sama og börn frá efnameiri heimilum. -Þegar ég veit að skólar og heilbrigðisstofnanir ná ekki að starfa og þróast eðlilega vegna peningaskorts. -Þegar ég veit að lítill hluti þjóðarinnar á langstærstan hlut allra eigna og hefur margfaldar tekjur samanborið við mikinn meirihluta almennings. -Þegar örfáir menn njóta arðsins af þjóðareignum. -Þegar náttúran fær ekki notið vafans í ágreiningi um framkvæmdir og í afstöðu til mengunarmála. -Þegar ég verð vitni að linnulítilli spillingu. -Þegar fasismi og populismi ná að festa rætur. -Þegar mér er ljóst, að jafnaðarstefnan hefur ekki átt hljómgrunn meðal þeirra, sem stjórna. Stjórnmálasagan sýnir og sannar, að þeim þjóðum vegnar best, þar sem jafnaðarstefnan hefur ráðið ferð. Í kosningunum á laugardag er mikilvægt að stöðva þróun ójafnaðar. Þess vegna ætla ég að greiða Samfylkingunni, Jafnaðarmannaflokki Íslands, atkvæði mitt, -enda veit ég, að formaður flokksins er stálheiðarleg kona og traustur jafnaðarmaður.Árni Gunnarsson er fyrrverandi alþingismaður.
Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna Skoðun
Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson Skoðun
Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar
Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar
Skoðun Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir skrifar
Skoðun Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir skrifar
Skoðun Barátta fyrir mannréttindum aldrei verið mikilvægari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna Skoðun
Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson Skoðun