Mjótt á munum milli Sjálfstæðisflokksins og VG í Reykjavík Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2016 20:45 Píratar mælast með mest fylgi í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Könnunin byggir á könnunum sem fréttastofa hefur gert á undanförnum vikum. Litlu munar á fylgi VG og Sjálfstæðisflokksins. Píratar njóta stuðnings 24 prósent aðspurðra og myndu fá flesta þingmenn kjörna í Reykjavík yrði þetta niðurstöður kosninganna. Tekið skal fram að Reykjavíkurkjördæmin tvo eru ekki aðgreind í könnunum fréttastofu 365. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 20,8 prósent fylgi en VG mælist með 19,4 prósent fylgi. Þar á eftir kemur viðreisn með 10 prósent fylgi. Björt framtíð fær 7,1 prósent fylgi, Samfylkingin með 6,7 prósent fylgi og Framsóknarflokkurinn 5,2 prósent. Flokkur fólksins fengi 2,1 prósent fylgi, Dögun 1,7 prósent, Íslenska þjóðfylkingin 1,2 prósent og Alþýðufylkingin 0,9 prósent fylgi, aðrir flokkar mældust ekki. Oddvitar stærstu flokkanna í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður sátu fyrir svörum í kjördæmaþætti Stöðvar 2 í kvöld. Sjá má þátt sinn í heild sinni hér fyrir ofan. Umræður um könnunina hefjast þegar um 35 mínútur eru liðnar af þættinum. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum í Reykjavík Sprungið gatnakerfi, vanræktar almenningssamgöngur og fjársvelt heilbrigðiskerfi virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast á íbúum Reykjavíkur. 4. október 2016 10:15 Allir frambjóðendur í Reykjavík Norður 220 frambjóðendur fyrir 10 flokka. 20. október 2016 13:47 Allir frambjóðendur í Reykjavík Suður 242 fyrir ellefu flokka. 20. október 2016 13:27 Mest lesið Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Fleiri fréttir Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Sjá meira
Píratar mælast með mest fylgi í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Könnunin byggir á könnunum sem fréttastofa hefur gert á undanförnum vikum. Litlu munar á fylgi VG og Sjálfstæðisflokksins. Píratar njóta stuðnings 24 prósent aðspurðra og myndu fá flesta þingmenn kjörna í Reykjavík yrði þetta niðurstöður kosninganna. Tekið skal fram að Reykjavíkurkjördæmin tvo eru ekki aðgreind í könnunum fréttastofu 365. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 20,8 prósent fylgi en VG mælist með 19,4 prósent fylgi. Þar á eftir kemur viðreisn með 10 prósent fylgi. Björt framtíð fær 7,1 prósent fylgi, Samfylkingin með 6,7 prósent fylgi og Framsóknarflokkurinn 5,2 prósent. Flokkur fólksins fengi 2,1 prósent fylgi, Dögun 1,7 prósent, Íslenska þjóðfylkingin 1,2 prósent og Alþýðufylkingin 0,9 prósent fylgi, aðrir flokkar mældust ekki. Oddvitar stærstu flokkanna í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður sátu fyrir svörum í kjördæmaþætti Stöðvar 2 í kvöld. Sjá má þátt sinn í heild sinni hér fyrir ofan. Umræður um könnunina hefjast þegar um 35 mínútur eru liðnar af þættinum.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum í Reykjavík Sprungið gatnakerfi, vanræktar almenningssamgöngur og fjársvelt heilbrigðiskerfi virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast á íbúum Reykjavíkur. 4. október 2016 10:15 Allir frambjóðendur í Reykjavík Norður 220 frambjóðendur fyrir 10 flokka. 20. október 2016 13:47 Allir frambjóðendur í Reykjavík Suður 242 fyrir ellefu flokka. 20. október 2016 13:27 Mest lesið Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Fleiri fréttir Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Sjá meira
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum í Reykjavík Sprungið gatnakerfi, vanræktar almenningssamgöngur og fjársvelt heilbrigðiskerfi virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast á íbúum Reykjavíkur. 4. október 2016 10:15