Mjótt á munum milli Sjálfstæðisflokksins og VG í Reykjavík Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2016 20:45 Píratar mælast með mest fylgi í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Könnunin byggir á könnunum sem fréttastofa hefur gert á undanförnum vikum. Litlu munar á fylgi VG og Sjálfstæðisflokksins. Píratar njóta stuðnings 24 prósent aðspurðra og myndu fá flesta þingmenn kjörna í Reykjavík yrði þetta niðurstöður kosninganna. Tekið skal fram að Reykjavíkurkjördæmin tvo eru ekki aðgreind í könnunum fréttastofu 365. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 20,8 prósent fylgi en VG mælist með 19,4 prósent fylgi. Þar á eftir kemur viðreisn með 10 prósent fylgi. Björt framtíð fær 7,1 prósent fylgi, Samfylkingin með 6,7 prósent fylgi og Framsóknarflokkurinn 5,2 prósent. Flokkur fólksins fengi 2,1 prósent fylgi, Dögun 1,7 prósent, Íslenska þjóðfylkingin 1,2 prósent og Alþýðufylkingin 0,9 prósent fylgi, aðrir flokkar mældust ekki. Oddvitar stærstu flokkanna í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður sátu fyrir svörum í kjördæmaþætti Stöðvar 2 í kvöld. Sjá má þátt sinn í heild sinni hér fyrir ofan. Umræður um könnunina hefjast þegar um 35 mínútur eru liðnar af þættinum. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum í Reykjavík Sprungið gatnakerfi, vanræktar almenningssamgöngur og fjársvelt heilbrigðiskerfi virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast á íbúum Reykjavíkur. 4. október 2016 10:15 Allir frambjóðendur í Reykjavík Norður 220 frambjóðendur fyrir 10 flokka. 20. október 2016 13:47 Allir frambjóðendur í Reykjavík Suður 242 fyrir ellefu flokka. 20. október 2016 13:27 Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira
Píratar mælast með mest fylgi í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Könnunin byggir á könnunum sem fréttastofa hefur gert á undanförnum vikum. Litlu munar á fylgi VG og Sjálfstæðisflokksins. Píratar njóta stuðnings 24 prósent aðspurðra og myndu fá flesta þingmenn kjörna í Reykjavík yrði þetta niðurstöður kosninganna. Tekið skal fram að Reykjavíkurkjördæmin tvo eru ekki aðgreind í könnunum fréttastofu 365. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 20,8 prósent fylgi en VG mælist með 19,4 prósent fylgi. Þar á eftir kemur viðreisn með 10 prósent fylgi. Björt framtíð fær 7,1 prósent fylgi, Samfylkingin með 6,7 prósent fylgi og Framsóknarflokkurinn 5,2 prósent. Flokkur fólksins fengi 2,1 prósent fylgi, Dögun 1,7 prósent, Íslenska þjóðfylkingin 1,2 prósent og Alþýðufylkingin 0,9 prósent fylgi, aðrir flokkar mældust ekki. Oddvitar stærstu flokkanna í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður sátu fyrir svörum í kjördæmaþætti Stöðvar 2 í kvöld. Sjá má þátt sinn í heild sinni hér fyrir ofan. Umræður um könnunina hefjast þegar um 35 mínútur eru liðnar af þættinum.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum í Reykjavík Sprungið gatnakerfi, vanræktar almenningssamgöngur og fjársvelt heilbrigðiskerfi virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast á íbúum Reykjavíkur. 4. október 2016 10:15 Allir frambjóðendur í Reykjavík Norður 220 frambjóðendur fyrir 10 flokka. 20. október 2016 13:47 Allir frambjóðendur í Reykjavík Suður 242 fyrir ellefu flokka. 20. október 2016 13:27 Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum í Reykjavík Sprungið gatnakerfi, vanræktar almenningssamgöngur og fjársvelt heilbrigðiskerfi virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast á íbúum Reykjavíkur. 4. október 2016 10:15