Stíflan brast á Hlíðarenda með sannkölluðu stigaflóði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2016 20:30 Hin sautján ára gamla Dagbjört Dögg Karlsdóttir spilaði mjög vel á móti Grindavík. Vísir/Stefán Valskonur unnu langþráðan fyrsta sigur sinn í Domino´s deild kvenna í gær en um leið gerðu þær það sem engu öðru kvennaliði hefur tekist í vetur. Valur bætti nefnilega stigamet tímabilsins um heil fjórtán stig og varð fyrsta kvennalið vetrarins sem nær að skora hundrað stig í einum leik. Valskonur komust úr botnsætinu með þessum 103-63 sigri á Grindavíkurliðinu og sendu Grindavíkurkonur um leið niður í botnsæti deildarinnar. Grindavík vann kanalaust Haukalið í fyrstu umferð en hefur síðan tapað fjórum leikjum í röð og það með 22 stigum að meðaltali í leik. Ekkert lið í deildinni hafði skorað meira en 89 stig í fyrstu nítján leikjum tímabilsins en Keflavíkurkonur skoruðu 89 stig í sigri á Grindavík á dögunum. Eftir fjóra tapleiki í röð var eins og stíflan hafi brostið á Hlíðarenda á sunnudaginn. Valsliðið hafði bara skorað 63,8 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum sínum en hækkaði meðalskor sitt upp í 71,6 með þessum eina leik. Valsliðið var reyndar bara með fimmtán stiga eftir fyrsta leikhlutann en skoraði samtals 88 stig í síðustu þremur leikhlutunum. Hin bandaríska Mia Loyd skoraði sín 30 stig eins og hún hefur verið að gera allt tímabilið en að þessu sinni voru allar íslensku stelpurnar í liðinu að skora líka. Hallveig Jónsdóttir skoraði 22 stig, Dagbjört Dögg Karlsdóttir var með 15 stig, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir bætti við 11 stigum og þær Dagbjört Samúelsdóttir og Bergþóra Holton Tómasdóttir voru báðar með níu stig. Allar nema Elín Sóley höfðu ekki skorað meira í einum leik á leiktíðinni. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira
Valskonur unnu langþráðan fyrsta sigur sinn í Domino´s deild kvenna í gær en um leið gerðu þær það sem engu öðru kvennaliði hefur tekist í vetur. Valur bætti nefnilega stigamet tímabilsins um heil fjórtán stig og varð fyrsta kvennalið vetrarins sem nær að skora hundrað stig í einum leik. Valskonur komust úr botnsætinu með þessum 103-63 sigri á Grindavíkurliðinu og sendu Grindavíkurkonur um leið niður í botnsæti deildarinnar. Grindavík vann kanalaust Haukalið í fyrstu umferð en hefur síðan tapað fjórum leikjum í röð og það með 22 stigum að meðaltali í leik. Ekkert lið í deildinni hafði skorað meira en 89 stig í fyrstu nítján leikjum tímabilsins en Keflavíkurkonur skoruðu 89 stig í sigri á Grindavík á dögunum. Eftir fjóra tapleiki í röð var eins og stíflan hafi brostið á Hlíðarenda á sunnudaginn. Valsliðið hafði bara skorað 63,8 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum sínum en hækkaði meðalskor sitt upp í 71,6 með þessum eina leik. Valsliðið var reyndar bara með fimmtán stiga eftir fyrsta leikhlutann en skoraði samtals 88 stig í síðustu þremur leikhlutunum. Hin bandaríska Mia Loyd skoraði sín 30 stig eins og hún hefur verið að gera allt tímabilið en að þessu sinni voru allar íslensku stelpurnar í liðinu að skora líka. Hallveig Jónsdóttir skoraði 22 stig, Dagbjört Dögg Karlsdóttir var með 15 stig, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir bætti við 11 stigum og þær Dagbjört Samúelsdóttir og Bergþóra Holton Tómasdóttir voru báðar með níu stig. Allar nema Elín Sóley höfðu ekki skorað meira í einum leik á leiktíðinni.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira