Spilar fyrsta A-landsleikinn sinn á móti Úsbekistan í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2016 07:30 Nöfnurnar Berglind Hrund Jónasdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eru fremsti og aftasti maður íslenska liðsins á móti Úsbekistan. Vísir/Eyþór Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir spilar sinn fyrsta landsleik nú í morgunsárið þegar íslenska kvennalandsliðið spilar lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Ísland leikur við Úsbekistan í lokaleik í Chongqing í Kína og hefst leikurinn klukkan 16.00 að kínverskum tíma eða klukkan 8.00 að íslenskum tíma. Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt og gerir áfram fjölmargar breytingar á byrjunarliðinu. Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir er í markinu og spilar sinn fyrsta A-landsleik. Hólmfríður Magnúsdóttir spilar sem bakvörður og Dagný Brynjarsdóttir er með fyrirliðabandið í fjarveru Margrétar Láru Viðarsdóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Ísland er með eitt stig á mótinu eftir að hafa gert 2-2 jafntefli við Kína í fyrsta leik en tapað svo 1-0 fyrir Danmörku. Íslensku stelpurnar stóðu sig mjög vel á móti heimakonum en áttu ekki eins góðan leik á móti þeim dönsku. Úsbekistan er stigalaust á mótinu en liðið hefur sýnt góða frammistöðu í leikjum sínum gegn Kína og Danmörku. Sigur gæti tryggir Íslandi annað eða þriðja sæti mótsins.Byrjunarlið íslenska liðsins á móti Úsbekistan er svona:Markvörður: Berglind Hrund Jónasdóttir.Vörnin: Hólmfríður Magnúsdóttir - Anna Björk Kristjánsdóttir - Sif Atladóttir - Rakel Hönnudóttir.Miðjan: Fanndís Friðriksdóttir - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Dóra María Lárusdóttir - Dagný Brynjarsdóttir (Fyrirliði) - Svava Rós Guðmundsdóttir.Sókn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir.Íslensku stelpurnar á vellinum fyrir leikinn.Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk: Við hlupum af okkur rassgatið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska liðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 16:09 Freyr: Frammistaðan langt frá okkar besta "Ég er bara óánægður að tapa, þetta var ekki leikur sem við þurftum að tapa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:26 Danir höfðu betur gegn Íslendingum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir því danska í annarri umferð Sincere Cup sem fram fer í Kína um þessar mundir en leikurinn fór 1-0 fyrir Dönum. 22. október 2016 13:53 Freyr: Þetta var eins og leikur á stórmóti Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 15:54 Fanndís skorar næstum því alltaf á móti Kína | Myndir Fanndís Friðriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu mörk íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafntefli á móti Kína á Sincere Cup æfingamótinu. 20. október 2016 17:15 Glódís: Vorum orkulausar í síðari hálfleiknum „Við erum mjög svekktar. Mér fannst við betri í þessum leik og í fyrri hálfleik eigum við leikinn, þær fá tvær sóknir og skora eitt mark,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:44 Vel tekið á móti stelpunum okkar í skóla í Chongqing | Eins og Justin Bieber væri mættur á svæðið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú statt í Kína þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti með heimakonum og tveimur öðrum þjóðum. 21. október 2016 13:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira
Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir spilar sinn fyrsta landsleik nú í morgunsárið þegar íslenska kvennalandsliðið spilar lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Ísland leikur við Úsbekistan í lokaleik í Chongqing í Kína og hefst leikurinn klukkan 16.00 að kínverskum tíma eða klukkan 8.00 að íslenskum tíma. Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt og gerir áfram fjölmargar breytingar á byrjunarliðinu. Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir er í markinu og spilar sinn fyrsta A-landsleik. Hólmfríður Magnúsdóttir spilar sem bakvörður og Dagný Brynjarsdóttir er með fyrirliðabandið í fjarveru Margrétar Láru Viðarsdóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Ísland er með eitt stig á mótinu eftir að hafa gert 2-2 jafntefli við Kína í fyrsta leik en tapað svo 1-0 fyrir Danmörku. Íslensku stelpurnar stóðu sig mjög vel á móti heimakonum en áttu ekki eins góðan leik á móti þeim dönsku. Úsbekistan er stigalaust á mótinu en liðið hefur sýnt góða frammistöðu í leikjum sínum gegn Kína og Danmörku. Sigur gæti tryggir Íslandi annað eða þriðja sæti mótsins.Byrjunarlið íslenska liðsins á móti Úsbekistan er svona:Markvörður: Berglind Hrund Jónasdóttir.Vörnin: Hólmfríður Magnúsdóttir - Anna Björk Kristjánsdóttir - Sif Atladóttir - Rakel Hönnudóttir.Miðjan: Fanndís Friðriksdóttir - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Dóra María Lárusdóttir - Dagný Brynjarsdóttir (Fyrirliði) - Svava Rós Guðmundsdóttir.Sókn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir.Íslensku stelpurnar á vellinum fyrir leikinn.Mynd/KSÍ/Hilmar Þór
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk: Við hlupum af okkur rassgatið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska liðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 16:09 Freyr: Frammistaðan langt frá okkar besta "Ég er bara óánægður að tapa, þetta var ekki leikur sem við þurftum að tapa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:26 Danir höfðu betur gegn Íslendingum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir því danska í annarri umferð Sincere Cup sem fram fer í Kína um þessar mundir en leikurinn fór 1-0 fyrir Dönum. 22. október 2016 13:53 Freyr: Þetta var eins og leikur á stórmóti Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 15:54 Fanndís skorar næstum því alltaf á móti Kína | Myndir Fanndís Friðriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu mörk íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafntefli á móti Kína á Sincere Cup æfingamótinu. 20. október 2016 17:15 Glódís: Vorum orkulausar í síðari hálfleiknum „Við erum mjög svekktar. Mér fannst við betri í þessum leik og í fyrri hálfleik eigum við leikinn, þær fá tvær sóknir og skora eitt mark,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:44 Vel tekið á móti stelpunum okkar í skóla í Chongqing | Eins og Justin Bieber væri mættur á svæðið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú statt í Kína þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti með heimakonum og tveimur öðrum þjóðum. 21. október 2016 13:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira
Sara Björk: Við hlupum af okkur rassgatið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska liðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 16:09
Freyr: Frammistaðan langt frá okkar besta "Ég er bara óánægður að tapa, þetta var ekki leikur sem við þurftum að tapa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:26
Danir höfðu betur gegn Íslendingum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir því danska í annarri umferð Sincere Cup sem fram fer í Kína um þessar mundir en leikurinn fór 1-0 fyrir Dönum. 22. október 2016 13:53
Freyr: Þetta var eins og leikur á stórmóti Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 15:54
Fanndís skorar næstum því alltaf á móti Kína | Myndir Fanndís Friðriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu mörk íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafntefli á móti Kína á Sincere Cup æfingamótinu. 20. október 2016 17:15
Glódís: Vorum orkulausar í síðari hálfleiknum „Við erum mjög svekktar. Mér fannst við betri í þessum leik og í fyrri hálfleik eigum við leikinn, þær fá tvær sóknir og skora eitt mark,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:44
Vel tekið á móti stelpunum okkar í skóla í Chongqing | Eins og Justin Bieber væri mættur á svæðið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú statt í Kína þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti með heimakonum og tveimur öðrum þjóðum. 21. október 2016 13:00