Ferdinand um fagnaðarmynd Özils: Ekki gera þetta fyrr en þú ert kominn með bikar í hendurnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2016 14:00 Özil skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í gær. vísir/getty Arsenal rúllaði yfir búlgörsku meistarana í Ludogorets, 6-0, í Meistaradeild Evrópu í gær. Mesut Özil skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í leiknum en Þjóðverjinn skoraði þrjú síðustu mörk Arsenal. Eftir leikinn birti Özil mynd á Twitter af leikmönnum Arsenal í góðum gír í búningsklefanum á Emirates.Boom Bam Arsenal!Brilliant team performance... & very happy about my first ever hattrick!#YaGunnersYa#WhatADay#AFCvLUD#UCLpic.twitter.com/FBWRZrCxlr — Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 19, 2016Ekki voru allir á eitt sáttir við myndina, eða öllu heldur tilefnið. Þeirra á meðal voru gömlu varnarmennirnir Rio Ferdinand og Richard Dunne sem voru álitsgjafar á BT Sports í gær. „Þetta er frábært ef þú vinnur eitthvað en ekki gera þetta eftir sigur í riðlakeppninni,“ sagði Dunne um fagnaðarmyndina. Ferdinand tók í sama streng. „Eins og ég hef áður sagt, myndi ég ekki gera þetta fyrr en ég væri kominn með bikar í hendurnar. Ef þetta er það sem strákarnir vilja gera, þá er þetta nýr tími,“ sagði Ferdinand sem vann fjölda titla með Manchester United á sínum tíma. Arsenal er með sjö stig í sínum riðli í Meistaradeild Evrópu, jafn mörg og Paris Saint-Germain en bæði lið eru svo gott sem komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar.Özil, 4-0 Özil, 5-0 Özil, 6-0 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markaveisla hjá Arsenal gegn Ludogorets Mesut Özil skoraði þrennu fyrir Arsenal í kvöld og Alexis Sanchez skoraði gull af marki er Arsenal skellti Ludogorets, 6-0. 19. október 2016 21:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Arsenal rúllaði yfir búlgörsku meistarana í Ludogorets, 6-0, í Meistaradeild Evrópu í gær. Mesut Özil skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í leiknum en Þjóðverjinn skoraði þrjú síðustu mörk Arsenal. Eftir leikinn birti Özil mynd á Twitter af leikmönnum Arsenal í góðum gír í búningsklefanum á Emirates.Boom Bam Arsenal!Brilliant team performance... & very happy about my first ever hattrick!#YaGunnersYa#WhatADay#AFCvLUD#UCLpic.twitter.com/FBWRZrCxlr — Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 19, 2016Ekki voru allir á eitt sáttir við myndina, eða öllu heldur tilefnið. Þeirra á meðal voru gömlu varnarmennirnir Rio Ferdinand og Richard Dunne sem voru álitsgjafar á BT Sports í gær. „Þetta er frábært ef þú vinnur eitthvað en ekki gera þetta eftir sigur í riðlakeppninni,“ sagði Dunne um fagnaðarmyndina. Ferdinand tók í sama streng. „Eins og ég hef áður sagt, myndi ég ekki gera þetta fyrr en ég væri kominn með bikar í hendurnar. Ef þetta er það sem strákarnir vilja gera, þá er þetta nýr tími,“ sagði Ferdinand sem vann fjölda titla með Manchester United á sínum tíma. Arsenal er með sjö stig í sínum riðli í Meistaradeild Evrópu, jafn mörg og Paris Saint-Germain en bæði lið eru svo gott sem komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar.Özil, 4-0 Özil, 5-0 Özil, 6-0
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markaveisla hjá Arsenal gegn Ludogorets Mesut Özil skoraði þrennu fyrir Arsenal í kvöld og Alexis Sanchez skoraði gull af marki er Arsenal skellti Ludogorets, 6-0. 19. október 2016 21:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Markaveisla hjá Arsenal gegn Ludogorets Mesut Özil skoraði þrennu fyrir Arsenal í kvöld og Alexis Sanchez skoraði gull af marki er Arsenal skellti Ludogorets, 6-0. 19. október 2016 21:00