Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta Birgir Olgeirsson skrifar 31. október 2016 14:06 Stjórnmálafræðiprófessor segir að það verði forvitnilegt að sjá viðbrögð Benedikts formanns Viðreisnar við tillögu Pírata um minnihlutastjórn. Vísir/GVA Tillaga Pírata um að vilja styðja minnihlutastjórn Vinstri grænna, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sýnir að Píratar eru tilbúnir að leita nýrra leiða í stjórnmálum, en frekar fjarstæðukennd hugmynd eins og staðan er í dag, að mati stjórnmálafræðiprófessora. Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segir Pírata tilbúna að leita nýrra leiða í stjórnmálum. Útspil þeirra um að verja minnihlutastjórn sé óvænt, líkt og tillagan um stjórnarmyndunarviðræður fyrir kosningar.Stjórnmálafræðisprófessorarnir Baldur Þórhallsson og Grétar Þór Eyþórsson.VísirSjá einnig: Píratar tilbúnir til að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu. Ég geri ráð fyrir þetta sé útspil til að nálgast þá vegna þess að þar á bæ hafa menn haft efasemdir um að fimm flokka stjórn væri álitlegur kostur. Þetta sýnir eins og oft áður að Píratar eru að leita nýrra leiða og ganga með opnum huga að málunum. Þeir eru ekki ein einstrengingslegir og margir vilja vera að láta.“ Grétar Þór Eyþórsson stjórnmálafræðiprófessor segir þessa tillögu Pírata ekki vera byltingarkennda, áður hafi verið talað um minnihlutastjórn en ekki sé hefð fyrir þeim á Íslandi.Sjá einnig: Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG „Menn munu reyna til þrauta með að mynda einhverskonar meirihlutastjórn en takist það ekki er allt eins víst að menn fari að skoða minnihlutamöguleika og þá kæmi þessi möguleiki kannski á borðið.“ Grétar segir að það stefni í að formaður stærsta flokksins, Bjarni Benediktsson hjá Sjálfstæðisflokknum, reyni að finna einhverskonar stjórnarmynstur. „En þetta væri þá uppi á borðinu seinna ef illa gengur.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Telur Guðna vera búinn að útbúa góða „strategíu“ "Hann kemur til með að gera þetta úthugsað og kórrétt,“ segir prófessor í sagnfræði um fundi forsetans með leiðtogum stjórnarflokkanna. 31. október 2016 11:12 Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira
Tillaga Pírata um að vilja styðja minnihlutastjórn Vinstri grænna, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sýnir að Píratar eru tilbúnir að leita nýrra leiða í stjórnmálum, en frekar fjarstæðukennd hugmynd eins og staðan er í dag, að mati stjórnmálafræðiprófessora. Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segir Pírata tilbúna að leita nýrra leiða í stjórnmálum. Útspil þeirra um að verja minnihlutastjórn sé óvænt, líkt og tillagan um stjórnarmyndunarviðræður fyrir kosningar.Stjórnmálafræðisprófessorarnir Baldur Þórhallsson og Grétar Þór Eyþórsson.VísirSjá einnig: Píratar tilbúnir til að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu. Ég geri ráð fyrir þetta sé útspil til að nálgast þá vegna þess að þar á bæ hafa menn haft efasemdir um að fimm flokka stjórn væri álitlegur kostur. Þetta sýnir eins og oft áður að Píratar eru að leita nýrra leiða og ganga með opnum huga að málunum. Þeir eru ekki ein einstrengingslegir og margir vilja vera að láta.“ Grétar Þór Eyþórsson stjórnmálafræðiprófessor segir þessa tillögu Pírata ekki vera byltingarkennda, áður hafi verið talað um minnihlutastjórn en ekki sé hefð fyrir þeim á Íslandi.Sjá einnig: Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG „Menn munu reyna til þrauta með að mynda einhverskonar meirihlutastjórn en takist það ekki er allt eins víst að menn fari að skoða minnihlutamöguleika og þá kæmi þessi möguleiki kannski á borðið.“ Grétar segir að það stefni í að formaður stærsta flokksins, Bjarni Benediktsson hjá Sjálfstæðisflokknum, reyni að finna einhverskonar stjórnarmynstur. „En þetta væri þá uppi á borðinu seinna ef illa gengur.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Telur Guðna vera búinn að útbúa góða „strategíu“ "Hann kemur til með að gera þetta úthugsað og kórrétt,“ segir prófessor í sagnfræði um fundi forsetans með leiðtogum stjórnarflokkanna. 31. október 2016 11:12 Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira
Telur Guðna vera búinn að útbúa góða „strategíu“ "Hann kemur til með að gera þetta úthugsað og kórrétt,“ segir prófessor í sagnfræði um fundi forsetans með leiðtogum stjórnarflokkanna. 31. október 2016 11:12
Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03