Sannkölluð "Magic-byrjun“ hjá Russell Westbrook Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2016 13:30 Russell Westbrook. Russell Westbrook fer á kostum með Oklahoma City Thunder í fyrstu leikjum NBA-deildarinnar í körfubolta eins og kannski flestir bjuggust við. Brotthvarf Kevin Durant þýddi að Westbrook fékk allt Thunder-liðið á herðarnar og kappinn hefur ekki valdið neinum vonbrigðum í fyrstu þremur leikjunum. Westbrook afrekaði það í nótt sem hafi ekki gerst í NBA-deildinni síðan að Magic Johnson náði því 1982-83 tímabilið. Russell Westbrook var með 33 stig, 12 fráköst og 16 stoðsendingar í 113-96 sigri Oklahoma City Thunder á Los Angeles Lakers. Þetta var önnur þrenna Westbrook á tímabilinu en liðið hefur aðeins spilað þrjá leiki. Síðastur til að ná tveimur þrennum í fyrstu þremur leikjunum var Magic Johnson með Los Angeles Lakers tímabilið 1982-83 en Johnson náði því tvisvar á ferlinum. Aðrir til að ná þessu í sögu NBA eru þeir Jerry Lucas og Oscar Robertson (tvisvar). Westbrook er hinsvegar einstakur í NBA-sögunni með því að ná að minnsta kosti 100 stigum, 30 fráköstum og 30 stoðsendingum í fyrstu þremur leikjunum. Meðaltöl Russell Westbrook í fyrstu þremur leikjunum eru 38,6 stig, 12,3 fráköst og 11,6 stoðsendingar. Oscar Robertson er sá eini sem hefur verið með þrennu að meðaltali en hann náði því 1961-62. Hvort Westbrook nái að ógna þeirri tölfræði á eftir að koma í ljós. Russell Westbrook var með átján þrennur á síðasta tímabili sem var það mesta síðan að Magic Johnson náði sama fjölda þrenna tímabilið 1981-82.Fyrstu þrír leikir Russell Westbrook á 2016-17 tímabilinu: 103-97 sigur á Philadelphia 76ers 32 stig, 12 fráköst, 9 stoðsendingar 113-110 sigur á Phoenix Suns 51 stig, 13 fráköst, 10 stoðsendingar 113-96 sigur á Los Angeles Lakers 33 stig, 12 fráköst, 16 stoðsendingarFyrstu þrír leikir Magic Johnson á 1982-83 tímabilinu 132-117 tap fyrir Golden State Warriors 22 stig, 10 fráköst, 10 stoðsendingar 135-134 sigur á Denver Nuggets 17 stig, 15 fráköst, 13 stoðsendingar 131-108 sigur á Denver Nuggets 15 stig, 8 fráköst, 9 stoðsendingarAnother one... Russell Westbrook records his second straight triple-double in win against @Lakers and 20th total in last two seasons pic.twitter.com/u1RVGLGwGg— NBA TV (@NBATV) October 31, 2016 Westbrook is 1 of 4 players in last 30 seasons with 100-30-30 over any 3-game span in a season. And he's done it twice. (via @EliasSports) pic.twitter.com/asQTIsXx4z— SportsCenter (@SportsCenter) October 31, 2016 Russell Westbrook: 1st player in NBA history with 100 pts, 30 rebounds and 30 assists in team's first 3 games of a season. via @eliassports— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 31, 2016 100 points, 30 assists, 30 rebounds3-game span, last 30 yearsRussell Westbrook (twice)LeBron JamesLarry BirdMichael Jordan— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 31, 2016 NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Russell Westbrook fer á kostum með Oklahoma City Thunder í fyrstu leikjum NBA-deildarinnar í körfubolta eins og kannski flestir bjuggust við. Brotthvarf Kevin Durant þýddi að Westbrook fékk allt Thunder-liðið á herðarnar og kappinn hefur ekki valdið neinum vonbrigðum í fyrstu þremur leikjunum. Westbrook afrekaði það í nótt sem hafi ekki gerst í NBA-deildinni síðan að Magic Johnson náði því 1982-83 tímabilið. Russell Westbrook var með 33 stig, 12 fráköst og 16 stoðsendingar í 113-96 sigri Oklahoma City Thunder á Los Angeles Lakers. Þetta var önnur þrenna Westbrook á tímabilinu en liðið hefur aðeins spilað þrjá leiki. Síðastur til að ná tveimur þrennum í fyrstu þremur leikjunum var Magic Johnson með Los Angeles Lakers tímabilið 1982-83 en Johnson náði því tvisvar á ferlinum. Aðrir til að ná þessu í sögu NBA eru þeir Jerry Lucas og Oscar Robertson (tvisvar). Westbrook er hinsvegar einstakur í NBA-sögunni með því að ná að minnsta kosti 100 stigum, 30 fráköstum og 30 stoðsendingum í fyrstu þremur leikjunum. Meðaltöl Russell Westbrook í fyrstu þremur leikjunum eru 38,6 stig, 12,3 fráköst og 11,6 stoðsendingar. Oscar Robertson er sá eini sem hefur verið með þrennu að meðaltali en hann náði því 1961-62. Hvort Westbrook nái að ógna þeirri tölfræði á eftir að koma í ljós. Russell Westbrook var með átján þrennur á síðasta tímabili sem var það mesta síðan að Magic Johnson náði sama fjölda þrenna tímabilið 1981-82.Fyrstu þrír leikir Russell Westbrook á 2016-17 tímabilinu: 103-97 sigur á Philadelphia 76ers 32 stig, 12 fráköst, 9 stoðsendingar 113-110 sigur á Phoenix Suns 51 stig, 13 fráköst, 10 stoðsendingar 113-96 sigur á Los Angeles Lakers 33 stig, 12 fráköst, 16 stoðsendingarFyrstu þrír leikir Magic Johnson á 1982-83 tímabilinu 132-117 tap fyrir Golden State Warriors 22 stig, 10 fráköst, 10 stoðsendingar 135-134 sigur á Denver Nuggets 17 stig, 15 fráköst, 13 stoðsendingar 131-108 sigur á Denver Nuggets 15 stig, 8 fráköst, 9 stoðsendingarAnother one... Russell Westbrook records his second straight triple-double in win against @Lakers and 20th total in last two seasons pic.twitter.com/u1RVGLGwGg— NBA TV (@NBATV) October 31, 2016 Westbrook is 1 of 4 players in last 30 seasons with 100-30-30 over any 3-game span in a season. And he's done it twice. (via @EliasSports) pic.twitter.com/asQTIsXx4z— SportsCenter (@SportsCenter) October 31, 2016 Russell Westbrook: 1st player in NBA history with 100 pts, 30 rebounds and 30 assists in team's first 3 games of a season. via @eliassports— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 31, 2016 100 points, 30 assists, 30 rebounds3-game span, last 30 yearsRussell Westbrook (twice)LeBron JamesLarry BirdMichael Jordan— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 31, 2016
NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira