Ekki mikið eftir af þingflokki Samfylkingarinnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2016 10:32 Árni Páll Árnason beið lægri hlut í formannsslagnum gegn Oddnýju Harðardóttur og nú stefnir í að hann hverfi af Alþingi. Vísir/Anton Brink Logi Már Einarsson, varaformaður Samfylkingarinnar er eini kjördæmakjörni þingmaður flokksins eftir kosningarnar. Flokkurinn hlaut þrjá þingmenn og missti sex þingmenn frá síðustu kosningum. Oddný Harðardóttir, formaður flokksins og Guðjón S. Bjarnason eru jöfnunarþingmenn, Oddný í Suðurkjördæmi og Guðjón í Norðvesturkjördæmi. Sjálfur er Logi í Norðausturkjördæmi Töluverð endurnýjun er á þingflokki Samfylkingarinnar en Oddný er sú eina í nýjum þingflokki flokksins sem setið hefur á þingi. Össur Skarphéðinsson, Árni Páll Árnason, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Valgerður Bjarnadóttir og Helgi Hjörvar sóttust öll eftir endurkjöri en náðu ekki kjöri. Samfylkingin tapaði miklu fylgi frá því kosningunum 2013 þegar flokkurinn hlaut níu þingsæti og 12,9 prósent atkvæða. Flokkurinn hlaut nú sína verstu kosningu,5,7 prósent ,frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Aldrei fleiri konur á þingi 30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili. 30. október 2016 09:23 Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
Logi Már Einarsson, varaformaður Samfylkingarinnar er eini kjördæmakjörni þingmaður flokksins eftir kosningarnar. Flokkurinn hlaut þrjá þingmenn og missti sex þingmenn frá síðustu kosningum. Oddný Harðardóttir, formaður flokksins og Guðjón S. Bjarnason eru jöfnunarþingmenn, Oddný í Suðurkjördæmi og Guðjón í Norðvesturkjördæmi. Sjálfur er Logi í Norðausturkjördæmi Töluverð endurnýjun er á þingflokki Samfylkingarinnar en Oddný er sú eina í nýjum þingflokki flokksins sem setið hefur á þingi. Össur Skarphéðinsson, Árni Páll Árnason, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Valgerður Bjarnadóttir og Helgi Hjörvar sóttust öll eftir endurkjöri en náðu ekki kjöri. Samfylkingin tapaði miklu fylgi frá því kosningunum 2013 þegar flokkurinn hlaut níu þingsæti og 12,9 prósent atkvæða. Flokkurinn hlaut nú sína verstu kosningu,5,7 prósent ,frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Aldrei fleiri konur á þingi 30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili. 30. október 2016 09:23 Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
Aldrei fleiri konur á þingi 30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili. 30. október 2016 09:23
Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34
Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00