Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2016 10:00 Þessi þrjú taka ekki sæti á þingi líkt og þau vonuðust eftir. Vísir Fjölmargir þingmenn sem sóttust eftir endurkjöri komust ekki inn á þing. Margir reyndir þingmenn Samfylkingarinnar duttu af þingi, þar á meðal Össur Skarphéðisson, fyrrum formaður flokksins og utanríkisráðherra. Össur var fyrst kjörinn á þing fyrir Alþýðuflokkinn árið 1991 og var umhverfisráðherra 1993-1995, iðnaðarráðherra 2007-2009 og utanríkisráðherra 2009-2013. Össur var í fyrsta sæti í Reykjavík suður. Þar fékk Samfylkingin aðeins 5,6 prósent. Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokk Samfylkingarinnar en auk Össurar sóttust Árni Páll Árnason, Helgi Hjörvar, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Valgerður Bjarnadóttir eftir endurkjöri án árangurs. Samfylkingin tapaði sex þingsætum og er Oddný Harðardóttir, formaður flokksins, eini þingmaður flokksins sem mun taka sæti á þingi.Helgi Hjörvar var þingflokksformaður Samfylkingarinnar.Vísir/ErnirHjá Framsóknarflokknum komust Karl Garðarsson og Willum Þór Þórsson ekki á þing. Karl var í fyrsta sæti flokksins í Reykjavík norður þar sem Framsókn hlaut ekki þingmann. Willum Þór var í öðru sæti í Suðurkjördæmi þar sem Eygló Harðardóttir komst inn. Mikið hefur verið rætt um hvort að Willum Þór taki við knattspyrnuliði KR sem mun tilkynna um nýjan þjálfara sinn á morgin. Líneik Anna Sævarsdóttir, sem var í þriðja sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi komst einnig ekki inn en hún tók sæti á Alþingi árið 2013. Hjá Bjartri framtíð missir Páll Valur Björnsson þingsæti sitt en hann bauð sig fram í Suðurkjördæmi þar sem flokkurinn hlaut 5,8 prósent atkvæða. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Tveir aðstoðarmenn ráðherra orðnir þingmenn Nú liggja lokatölur fyrir á landsvísu og er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn á þingi með 29 prósent atkvæða á landsvísu. 30. október 2016 09:17 Lokatölur í Norðaustur: Samfylking heldur einum manni Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent. 30. október 2016 07:23 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Unnur Brá nær endurkjöri Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun. 30. október 2016 07:37 Lokatölur úr Reykjavík suður: Lilja nær inn á þing fyrir Framsókn Lilja Dögg Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins verður þingmaður á næsta kjörtímabili. Þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi suður nú á sjötta tímanum. 30. október 2016 05:33 Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Lokatölur í Suðvestur: Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi. 30. október 2016 07:09 Lokatölur úr Reykjavík norður: Karl Garðarsson missti þingsæti sitt Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum. 30. október 2016 04:29 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Fjölmargir þingmenn sem sóttust eftir endurkjöri komust ekki inn á þing. Margir reyndir þingmenn Samfylkingarinnar duttu af þingi, þar á meðal Össur Skarphéðisson, fyrrum formaður flokksins og utanríkisráðherra. Össur var fyrst kjörinn á þing fyrir Alþýðuflokkinn árið 1991 og var umhverfisráðherra 1993-1995, iðnaðarráðherra 2007-2009 og utanríkisráðherra 2009-2013. Össur var í fyrsta sæti í Reykjavík suður. Þar fékk Samfylkingin aðeins 5,6 prósent. Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokk Samfylkingarinnar en auk Össurar sóttust Árni Páll Árnason, Helgi Hjörvar, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Valgerður Bjarnadóttir eftir endurkjöri án árangurs. Samfylkingin tapaði sex þingsætum og er Oddný Harðardóttir, formaður flokksins, eini þingmaður flokksins sem mun taka sæti á þingi.Helgi Hjörvar var þingflokksformaður Samfylkingarinnar.Vísir/ErnirHjá Framsóknarflokknum komust Karl Garðarsson og Willum Þór Þórsson ekki á þing. Karl var í fyrsta sæti flokksins í Reykjavík norður þar sem Framsókn hlaut ekki þingmann. Willum Þór var í öðru sæti í Suðurkjördæmi þar sem Eygló Harðardóttir komst inn. Mikið hefur verið rætt um hvort að Willum Þór taki við knattspyrnuliði KR sem mun tilkynna um nýjan þjálfara sinn á morgin. Líneik Anna Sævarsdóttir, sem var í þriðja sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi komst einnig ekki inn en hún tók sæti á Alþingi árið 2013. Hjá Bjartri framtíð missir Páll Valur Björnsson þingsæti sitt en hann bauð sig fram í Suðurkjördæmi þar sem flokkurinn hlaut 5,8 prósent atkvæða.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Tveir aðstoðarmenn ráðherra orðnir þingmenn Nú liggja lokatölur fyrir á landsvísu og er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn á þingi með 29 prósent atkvæða á landsvísu. 30. október 2016 09:17 Lokatölur í Norðaustur: Samfylking heldur einum manni Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent. 30. október 2016 07:23 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Unnur Brá nær endurkjöri Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun. 30. október 2016 07:37 Lokatölur úr Reykjavík suður: Lilja nær inn á þing fyrir Framsókn Lilja Dögg Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins verður þingmaður á næsta kjörtímabili. Þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi suður nú á sjötta tímanum. 30. október 2016 05:33 Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Lokatölur í Suðvestur: Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi. 30. október 2016 07:09 Lokatölur úr Reykjavík norður: Karl Garðarsson missti þingsæti sitt Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum. 30. október 2016 04:29 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Tveir aðstoðarmenn ráðherra orðnir þingmenn Nú liggja lokatölur fyrir á landsvísu og er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn á þingi með 29 prósent atkvæða á landsvísu. 30. október 2016 09:17
Lokatölur í Norðaustur: Samfylking heldur einum manni Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent. 30. október 2016 07:23
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Unnur Brá nær endurkjöri Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun. 30. október 2016 07:37
Lokatölur úr Reykjavík suður: Lilja nær inn á þing fyrir Framsókn Lilja Dögg Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins verður þingmaður á næsta kjörtímabili. Þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi suður nú á sjötta tímanum. 30. október 2016 05:33
Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34
Lokatölur í Suðvestur: Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi. 30. október 2016 07:09
Lokatölur úr Reykjavík norður: Karl Garðarsson missti þingsæti sitt Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum. 30. október 2016 04:29