Þorsteinn Víglundsson: „Þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. október 2016 04:04 „Það blasir náttúrulega við að þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn og það hafði töluverð áhrif á kosningarnar. Við fundum það á síðustu vikunni að það færðist töluverður ótti yfir kjósendur varðandi hreina nýja vinstristjórn. Ég held að það séu nú megin skilaboðin sem megi lesa út úr þessum kosningum,“ sagði Þorsteinn Víglundsson oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í samtali við fréttastofu í kvöld en hann er öruggur inn á þing eins og tölurnar eru núna. Þá sagði Þorsteinn að það væri ánægjulegt að sjá nýtt framboð eins og Viðreisn með vel yfir 10 prósent fylgi í sínum fyrstu kosningum. Hann segir flokkinn ekki geta verið annað en ánægðan með stuðninginn. Aðspurður hvort að flokkurinn hafi verið of fljótur á sér þegar hann útilokaði að vera þriðja hjólið undir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks neitaði Þorsteinn því. „Við viljum fá breiðari skírskotun í nýrri ríkisstjórn ef við komum að henni og það stendur alveg. Ég tel að það sé alveg nauðsynlegt ef það eigi að ráðast hér í umtalsverðar breytingar, freista þess að ná sátt í sjávarútvegsmálum, freista þess að ná sátt í landbúnaðarmálum, finna lausn í Evrópumálum og fara í þau mikilvægu mál sem blasa hér við varðandi efnahagslegan stöðugleika þá þarf held ég til þess mjög breiða skírskotun í nýrri ríkisstjórn. En þetta skýrist á næstu dögum,“ sagði Þorsteinn. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. 30. október 2016 02:43 Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. 30. október 2016 03:33 Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. 30. október 2016 01:38 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
„Það blasir náttúrulega við að þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn og það hafði töluverð áhrif á kosningarnar. Við fundum það á síðustu vikunni að það færðist töluverður ótti yfir kjósendur varðandi hreina nýja vinstristjórn. Ég held að það séu nú megin skilaboðin sem megi lesa út úr þessum kosningum,“ sagði Þorsteinn Víglundsson oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í samtali við fréttastofu í kvöld en hann er öruggur inn á þing eins og tölurnar eru núna. Þá sagði Þorsteinn að það væri ánægjulegt að sjá nýtt framboð eins og Viðreisn með vel yfir 10 prósent fylgi í sínum fyrstu kosningum. Hann segir flokkinn ekki geta verið annað en ánægðan með stuðninginn. Aðspurður hvort að flokkurinn hafi verið of fljótur á sér þegar hann útilokaði að vera þriðja hjólið undir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks neitaði Þorsteinn því. „Við viljum fá breiðari skírskotun í nýrri ríkisstjórn ef við komum að henni og það stendur alveg. Ég tel að það sé alveg nauðsynlegt ef það eigi að ráðast hér í umtalsverðar breytingar, freista þess að ná sátt í sjávarútvegsmálum, freista þess að ná sátt í landbúnaðarmálum, finna lausn í Evrópumálum og fara í þau mikilvægu mál sem blasa hér við varðandi efnahagslegan stöðugleika þá þarf held ég til þess mjög breiða skírskotun í nýrri ríkisstjórn. En þetta skýrist á næstu dögum,“ sagði Þorsteinn.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. 30. október 2016 02:43 Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. 30. október 2016 03:33 Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. 30. október 2016 01:38 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. 30. október 2016 02:43
Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. 30. október 2016 03:33
Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. 30. október 2016 01:38