Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 03:33 Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. „Þetta eru mjög fróðleg úrslit og ánægjuleg fyrir okkur í Viðreisn, sem kemur sem sterkt afl inn í þingið. Svo auðvitað ræðst það þegar menn fara að rýna betur í úrslitin, hvaða möguleikar eru í stjórnarmyndun,“ segir Þorsteinn Pálsson, flokksfélagi Viðreisnar, í samtali við fréttastofu. Þorsteinn segir að ljóst sé að ýmsar breytingar séu fram undan. „Það er að verða heilmikil breyting. Það er að þróast nýtt flokkamynstur og við eigum eftir að sjá meiri breytingar á komandi árum í þeim efnum,“ segir hann, en segist þó ekki vilja spá fyrir um hver næsta ríkisstjórn verði. Pawel Bartoszek, sem skipar annað sæti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, tekur í sama streng, og segist ánægður með árangur flokksins. „Alltaf þegar maður stendur frammi fyrir þessum dómi, þegar hluti okkar vill fara á þing og ráða lögum í landinu og ráða hvernig fjármunum er varið þá getur maður ekki tekið því öðruvísi en með æðruleysi og ákveðinni lotningu,“ segir hann, en sjálfur kemst hann ekki á þing líkt og staðan er núna. „Við erum búin að koma okkur sterkt fyrir á miðjunni. Auðvitað finnst manni gaman persónulega að komast inn en það er ekkert höfuðatriði.“ Kosningar 2016 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
„Þetta eru mjög fróðleg úrslit og ánægjuleg fyrir okkur í Viðreisn, sem kemur sem sterkt afl inn í þingið. Svo auðvitað ræðst það þegar menn fara að rýna betur í úrslitin, hvaða möguleikar eru í stjórnarmyndun,“ segir Þorsteinn Pálsson, flokksfélagi Viðreisnar, í samtali við fréttastofu. Þorsteinn segir að ljóst sé að ýmsar breytingar séu fram undan. „Það er að verða heilmikil breyting. Það er að þróast nýtt flokkamynstur og við eigum eftir að sjá meiri breytingar á komandi árum í þeim efnum,“ segir hann, en segist þó ekki vilja spá fyrir um hver næsta ríkisstjórn verði. Pawel Bartoszek, sem skipar annað sæti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, tekur í sama streng, og segist ánægður með árangur flokksins. „Alltaf þegar maður stendur frammi fyrir þessum dómi, þegar hluti okkar vill fara á þing og ráða lögum í landinu og ráða hvernig fjármunum er varið þá getur maður ekki tekið því öðruvísi en með æðruleysi og ákveðinni lotningu,“ segir hann, en sjálfur kemst hann ekki á þing líkt og staðan er núna. „Við erum búin að koma okkur sterkt fyrir á miðjunni. Auðvitað finnst manni gaman persónulega að komast inn en það er ekkert höfuðatriði.“
Kosningar 2016 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira