Sigmundur Davíð: Stór hluti kjósenda reyndi að forðast þá hættu sem var að birtast með Píratastjórn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. október 2016 03:21 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Vísir/Anton brink Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra er ánægður með að fylgi flokksins í Norðausturkjördæmi sé að þokast í rétta átt, en þetta kom fram í viðtali við hann á kosningavöku RÚV. Hann telur jafnvel mögulegt að flokkurinn bæti við sig þriðja manninum en nú eru hann og Þórunn Egilsdóttir inni á þingi. Fylgi flokksins á landsvísu er þó slakt og sagði Sigmundur aðspurður ekki annað hægt en að taka undir það. „Það er nú eiginlega ekki hægt annað þegar flokkurinn stefnir í að fá minnsta fylgi sitt í 100 ára sögunni á 100 ára afmælinu. Þetta er öðruvísi en maður hefði viljað sjá það,“ sagði Sigmundur. Sigmundur sagði eflaust hægt að leita ýmissa skýringa á dræmu gengi flokksins. Spurður hvort að fylgið muni duga flokknum í ríkisstjórn sagði hann: „Auðvitað metum við þetta bara í fyrramálið þegar tölurnar liggja fyrir. Það er alveg ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er að styrkja mjög sína stöðu á síðustu dögum. Með þeim atburðum sem hafa orðið þá hefur greinilega stór hluti kjósenda reynt að forðast þá hættu sem var að birtast með Píratastjórn. [...] Ég held að við hefðum alveg, ef það hefði verið haldið öðruvísi á málum, getað verið sá valkostur frekar en Sjáflstæðisflokkurinn en þetta er staðan og það styrkir stöðu samstarfsflokksins.“ Kosningar 2016 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra er ánægður með að fylgi flokksins í Norðausturkjördæmi sé að þokast í rétta átt, en þetta kom fram í viðtali við hann á kosningavöku RÚV. Hann telur jafnvel mögulegt að flokkurinn bæti við sig þriðja manninum en nú eru hann og Þórunn Egilsdóttir inni á þingi. Fylgi flokksins á landsvísu er þó slakt og sagði Sigmundur aðspurður ekki annað hægt en að taka undir það. „Það er nú eiginlega ekki hægt annað þegar flokkurinn stefnir í að fá minnsta fylgi sitt í 100 ára sögunni á 100 ára afmælinu. Þetta er öðruvísi en maður hefði viljað sjá það,“ sagði Sigmundur. Sigmundur sagði eflaust hægt að leita ýmissa skýringa á dræmu gengi flokksins. Spurður hvort að fylgið muni duga flokknum í ríkisstjórn sagði hann: „Auðvitað metum við þetta bara í fyrramálið þegar tölurnar liggja fyrir. Það er alveg ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er að styrkja mjög sína stöðu á síðustu dögum. Með þeim atburðum sem hafa orðið þá hefur greinilega stór hluti kjósenda reynt að forðast þá hættu sem var að birtast með Píratastjórn. [...] Ég held að við hefðum alveg, ef það hefði verið haldið öðruvísi á málum, getað verið sá valkostur frekar en Sjáflstæðisflokkurinn en þetta er staðan og það styrkir stöðu samstarfsflokksins.“
Kosningar 2016 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira