Húmanistar: „Vildum ekki hafa sleppt þessu“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 03:05 Júlíus Valdimarsson, formaður Húmanistaflokksins. vísir/stefán „Við erum með mikilvæg mál og fyrst og fremst vildum við koma þeim á framfæri. Við vildum ekki hafa sleppt þessu,“ segir Júlíus Valdimarsson, formaður Húmanistaflokksins, en flokkurinn mælist með núll prósent atkvæða, og þegar þetta er skrifað hefur flokkurinn fengið alls sextán atkvæði. „Við erum með mjög róttæk mál en mjög þýðingarmikil og við erum ánægð með það ef okkar framboð hefur komið hreyfingu á það, en þjóðpeningakerfið er bara lykilmál sem snertir okkur öll,“ segir hann. Júlíus segir hins vegar að mögulega sé þetta mál heldur flókið. „Okkar málefni eru stutt af mjög virtum hagfræðingum. Þau eru ekki einföld þó þau hafi mikla þýðingu. Mögulega er of flókið að tala um vaxtalaust samfélag, svolítið svona eins og að segjast ætla að flytja Esjuna, og þess vegna skautar þetta kannski fram hjá, því vextir eru í huga margra eins og náttúrulögmál.“ Flokkurinn hefur alls boðið fram níu sinnum; fimm sinnum í alþingiskosningum og fjórum sinnum í borgarstjórnarkosningum, en aldrei náð manni inn. Aðspurður hvort flokkurinn muni nú segja þetta gott, segir Júlíus flokkinn langt frá því að vera af baki dottinn, og að líklega muni hann bjóða fram í næstu sveitarstjórnarkosningum. „Eins og ég segi þá eru þetta mikilvæg málefni sem þurfa að ná til fólksins.“ Kosningar 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira
„Við erum með mikilvæg mál og fyrst og fremst vildum við koma þeim á framfæri. Við vildum ekki hafa sleppt þessu,“ segir Júlíus Valdimarsson, formaður Húmanistaflokksins, en flokkurinn mælist með núll prósent atkvæða, og þegar þetta er skrifað hefur flokkurinn fengið alls sextán atkvæði. „Við erum með mjög róttæk mál en mjög þýðingarmikil og við erum ánægð með það ef okkar framboð hefur komið hreyfingu á það, en þjóðpeningakerfið er bara lykilmál sem snertir okkur öll,“ segir hann. Júlíus segir hins vegar að mögulega sé þetta mál heldur flókið. „Okkar málefni eru stutt af mjög virtum hagfræðingum. Þau eru ekki einföld þó þau hafi mikla þýðingu. Mögulega er of flókið að tala um vaxtalaust samfélag, svolítið svona eins og að segjast ætla að flytja Esjuna, og þess vegna skautar þetta kannski fram hjá, því vextir eru í huga margra eins og náttúrulögmál.“ Flokkurinn hefur alls boðið fram níu sinnum; fimm sinnum í alþingiskosningum og fjórum sinnum í borgarstjórnarkosningum, en aldrei náð manni inn. Aðspurður hvort flokkurinn muni nú segja þetta gott, segir Júlíus flokkinn langt frá því að vera af baki dottinn, og að líklega muni hann bjóða fram í næstu sveitarstjórnarkosningum. „Eins og ég segi þá eru þetta mikilvæg málefni sem þurfa að ná til fólksins.“
Kosningar 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira