Atkvæðin frá Egilsstöðum lent á Akureyri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. október 2016 01:19 Frá talningu atkvæða í Brekkuskóla í kvöld. vísir/svenni Atkvæðin frá Austurlandi eru komin til Akureyrar og eru núna á leiðinni á talningarstað samkvæmt upplýsingum frá Gesti Jónssyni formanni yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi. Fyrir kosningarnar höfðu menn nokkrar áhyggjur af því hvernig gengi að koma atkvæðum á talningarstað í kjördæminu vegna veðurs, en það hefur gengið vel. „Flugvélin var að lenda og við erum bara að taka þá kassa inn þannig að lokahnykkurinn fer að koma á þessu,“ segir Gestur í samtali við Vísi. Hann segir að enn vanti nokkra kassa frá hluta Þingeyjarsýslu og að lögreglan muni keyra með þá á eftir. „Við erum alveg róleg með það því við höfum haft nóg að telja fram að þessu. Það er sem sagt allt komið frá Austurlandi og við erum svona að fá restina hér á Akureyri og í nærsveitum,“ segir Gestur. Eins og tölurnar standa núna er Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur með 30,1 prósent atkvæða á landsvísu. Vinstri græn eru næststærst með 16,6 prósent og Píratar þriðji stærsti flokkurinn með 13,8 prósent. Viðreisn er eini nýi flokkurinn sem nær manni á þing og fær 10,7 prósent en bæði Samfylking og Framsóknarflokkurinn bíða afhroð, Framsókn er með 9,3 prósent og Samfylking með 6,2 prósent. Björt framtíð er svo þar á milli með 7,7 prósent.Fylgst er með gangi mála alla helgina í Kosningavakt Vísis. Kosningar 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira
Atkvæðin frá Austurlandi eru komin til Akureyrar og eru núna á leiðinni á talningarstað samkvæmt upplýsingum frá Gesti Jónssyni formanni yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi. Fyrir kosningarnar höfðu menn nokkrar áhyggjur af því hvernig gengi að koma atkvæðum á talningarstað í kjördæminu vegna veðurs, en það hefur gengið vel. „Flugvélin var að lenda og við erum bara að taka þá kassa inn þannig að lokahnykkurinn fer að koma á þessu,“ segir Gestur í samtali við Vísi. Hann segir að enn vanti nokkra kassa frá hluta Þingeyjarsýslu og að lögreglan muni keyra með þá á eftir. „Við erum alveg róleg með það því við höfum haft nóg að telja fram að þessu. Það er sem sagt allt komið frá Austurlandi og við erum svona að fá restina hér á Akureyri og í nærsveitum,“ segir Gestur. Eins og tölurnar standa núna er Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur með 30,1 prósent atkvæða á landsvísu. Vinstri græn eru næststærst með 16,6 prósent og Píratar þriðji stærsti flokkurinn með 13,8 prósent. Viðreisn er eini nýi flokkurinn sem nær manni á þing og fær 10,7 prósent en bæði Samfylking og Framsóknarflokkurinn bíða afhroð, Framsókn er með 9,3 prósent og Samfylking með 6,2 prósent. Björt framtíð er svo þar á milli með 7,7 prósent.Fylgst er með gangi mála alla helgina í Kosningavakt Vísis.
Kosningar 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira