Sigríður Ingibjörg veltir fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. október 2016 01:22 Helgi Hrafn og Sigríður Ingibjörg á kosningavöku Pírata. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, velti fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Gunnarssyni Pírata í Risastóra kosningaþættinum á Stöð 2 í kvöld. Sigríður Ingibjörg var stödd í heimsókn í kosningavöku Pírata þegar fréttamaður spurði hana út í hugmyndina. „Nú er það þannig að í nótt þá verður Helgi fyrrverandi þingmaður og ég sá það í Gallupkönnuninni í gær að það eru allar líkur á að ég verði það líka. Svo ég ákvað bara að koma og hitta Helga af því hann er æði og spyrja hvort við getum ekki stofnað saman fyrirtæki. Ég er ógeðslega praktísk og hann er sjúklega klár,“ sagði Sigríður Ingibjörg. Engar tölur höfðu verið birtar þegar viðtalið var tekið en samkvæmt nýjustu tölum er Sigríður Ingibjörg inni sem jöfnunarþingmaður. Helgi Hrafn svaraði því að aldrei ætti að útiloka brjálaðar hugmyndir. „Við gætum stofnað fyrirtæki sem til dæmis býr til flokka. Við getum kallað það fjölflokkinn eða eitthvað slíkt,“ sagði hann. Þá sagði Sigríður Ingibjörg að ef hið fyrirhugaða fyrirtæki byggi til þúsund flokka myndi það virka eins og persónukjör sem hún sagði alla kalla eftir. „Ég meina við erum með mjög góðar hugmyndir. Ég er svona miðaldra kerling, hann ungur tölvunörd. Ég held það gæti verið mjög margt spennandi í því.“ Hún minntist einnig á að nýir þingmenn yrðu margir eftir kosningarnar. Mörg tækifæri væru í því varðandi ráðgjöf.Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, velti fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Gunnarssyni Pírata í Risastóra kosningaþættinum á Stöð 2 í kvöld. Sigríður Ingibjörg var stödd í heimsókn í kosningavöku Pírata þegar fréttamaður spurði hana út í hugmyndina. „Nú er það þannig að í nótt þá verður Helgi fyrrverandi þingmaður og ég sá það í Gallupkönnuninni í gær að það eru allar líkur á að ég verði það líka. Svo ég ákvað bara að koma og hitta Helga af því hann er æði og spyrja hvort við getum ekki stofnað saman fyrirtæki. Ég er ógeðslega praktísk og hann er sjúklega klár,“ sagði Sigríður Ingibjörg. Engar tölur höfðu verið birtar þegar viðtalið var tekið en samkvæmt nýjustu tölum er Sigríður Ingibjörg inni sem jöfnunarþingmaður. Helgi Hrafn svaraði því að aldrei ætti að útiloka brjálaðar hugmyndir. „Við gætum stofnað fyrirtæki sem til dæmis býr til flokka. Við getum kallað það fjölflokkinn eða eitthvað slíkt,“ sagði hann. Þá sagði Sigríður Ingibjörg að ef hið fyrirhugaða fyrirtæki byggi til þúsund flokka myndi það virka eins og persónukjör sem hún sagði alla kalla eftir. „Ég meina við erum með mjög góðar hugmyndir. Ég er svona miðaldra kerling, hann ungur tölvunörd. Ég held það gæti verið mjög margt spennandi í því.“ Hún minntist einnig á að nýir þingmenn yrðu margir eftir kosningarnar. Mörg tækifæri væru í því varðandi ráðgjöf.Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira