„Ekkert stress þó að Dagur hætti“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2016 13:00 Dagur Sigurðsson hættir líklega með þýska liðið. vísir/afp Það virðist alltaf líklegra að Dagur Sigurðsson hætti sem landsliðsþjálfari Þýskalands en þýska blaðið Bild sagði frá því í gær að Valsarinn væri búinn að ákveða að yfirgefa þýska liðið og að hann taki við Japan. Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins, sagði í gær að það væri ekki rétt að Dagur væri búinn að ákveða að taka við japanska landsliðinu. Dagur er ekki enn búinn að gefa út að hann muni hætta með þýska liðið. Dagur þarf að ákveða sig á næstu vikum. „Það er engin sérstök dagsetning sem við erum með í huga en við viljum vita ákvörðun hans í nóvember. Ég og leikmennirnir vonum allir að hann verði áfram. Það yrði synd ef Dagur verður ekki þjálfari okkar áfram því hann er að standa sig svo vel,“ segir Hanning í viðtali við Handball-World. Dagur gerði Þýskaland að Evrópumeisturum í janúar og fékk svo brons á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar en íslenski þjálfarinn er í guðatölu í Þýskalandi eftir árangurinn. „Við munum sakna hans ef að hann hættir en við verðum áfram á meðal bestu liða,“ segir Andreas Wolff, markvörður Kiel og þýska landsliðsins og Hanning tekur undir orð markvarðarins. „Við þurfum ekkert að stressa okkur þó Dagur fari. Ég myndi sjá á eftir Degi því við værum að missa góðan þjálfara en þó Dagur fari breytir það ekki stöðu okkar eða markmiðum,“ segir Bob Hanning. Handbolti Tengdar fréttir Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8. nóvember 2016 13:30 Dagur um nýju bókina sína: Ekki hrein ævisaga en ekki íþróttabók heldur Þetta er stór dagur fyrir íslenska handboltaþjálfarann Dag Sigurðsson því nýja bókin hans kemur út í Þýskaland í dag. 2. nóvember 2016 10:30 Segja Dag taka við japanska landsliðinu Flytur heim til Íslands vegna fjölskylduaðstæðna og flýgur á milli. 8. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira
Það virðist alltaf líklegra að Dagur Sigurðsson hætti sem landsliðsþjálfari Þýskalands en þýska blaðið Bild sagði frá því í gær að Valsarinn væri búinn að ákveða að yfirgefa þýska liðið og að hann taki við Japan. Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins, sagði í gær að það væri ekki rétt að Dagur væri búinn að ákveða að taka við japanska landsliðinu. Dagur er ekki enn búinn að gefa út að hann muni hætta með þýska liðið. Dagur þarf að ákveða sig á næstu vikum. „Það er engin sérstök dagsetning sem við erum með í huga en við viljum vita ákvörðun hans í nóvember. Ég og leikmennirnir vonum allir að hann verði áfram. Það yrði synd ef Dagur verður ekki þjálfari okkar áfram því hann er að standa sig svo vel,“ segir Hanning í viðtali við Handball-World. Dagur gerði Þýskaland að Evrópumeisturum í janúar og fékk svo brons á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar en íslenski þjálfarinn er í guðatölu í Þýskalandi eftir árangurinn. „Við munum sakna hans ef að hann hættir en við verðum áfram á meðal bestu liða,“ segir Andreas Wolff, markvörður Kiel og þýska landsliðsins og Hanning tekur undir orð markvarðarins. „Við þurfum ekkert að stressa okkur þó Dagur fari. Ég myndi sjá á eftir Degi því við værum að missa góðan þjálfara en þó Dagur fari breytir það ekki stöðu okkar eða markmiðum,“ segir Bob Hanning.
Handbolti Tengdar fréttir Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8. nóvember 2016 13:30 Dagur um nýju bókina sína: Ekki hrein ævisaga en ekki íþróttabók heldur Þetta er stór dagur fyrir íslenska handboltaþjálfarann Dag Sigurðsson því nýja bókin hans kemur út í Þýskaland í dag. 2. nóvember 2016 10:30 Segja Dag taka við japanska landsliðinu Flytur heim til Íslands vegna fjölskylduaðstæðna og flýgur á milli. 8. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira
Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8. nóvember 2016 13:30
Dagur um nýju bókina sína: Ekki hrein ævisaga en ekki íþróttabók heldur Þetta er stór dagur fyrir íslenska handboltaþjálfarann Dag Sigurðsson því nýja bókin hans kemur út í Þýskaland í dag. 2. nóvember 2016 10:30
Segja Dag taka við japanska landsliðinu Flytur heim til Íslands vegna fjölskylduaðstæðna og flýgur á milli. 8. nóvember 2016 08:00