Fengu ekki að keppa á ÓL en fá samt sjö milljónir í gullbónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2016 16:00 Yelena Isinbayeva mætti til Ríó en þurfti að sætta sig við að vera bara í stúkunni. Vísir/Getty Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. Nýjustu fréttir frá Rússlandi herma að það frjálsíþróttafólk sem átti mjög góða möguleika að vinna Ólympíugull en fékk ekki að keppa, fá bónusa eins og þau hefðu unnið gull. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið setti rússneskt frjálsíþróttafólk í bann frá Ólympíuleikunum í Ríó eftir að upp komst um skipulagt lyfjamisferli innan rússneska frjálsra íþrótta. Dmitry Sjljakhtin, forseti rússneska frjálsíþróttasambandsins, tilkynnti það að íþróttafólkið sitt munu fá bætur vegna tekjumissis af útilokun þeirra frá keppni Ólympíuleikanna. Rússarnir ganga lengra en það því ákveðið hefur verið að þau þrjú sem áttu sigur vísan á Ólympíuleikunum í Ríó, að þeirra mati, fái öll gullbónus. Upphæðin eru fjórar milljónir rúblna eða sjö milljónir íslenskra króna. Hin „heppnu“ eru stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva, grindarhlauparinn Sergej Sjubenkov og hástökkvarinn Marija Kutjina. Sjubenkov og Kutjina unnu bæði gull á Hm í Peking 2015. 68 Rússar voru búnir að vinna sér inn þátttökurétt á leikunum í Ríó en aðeins langstökkvarinn Darja Klisjina fékk að keppa. Darja Klisjina fékk að keppa þar sem hún æfði og bjó í Bandaríkjunum og kom því hvergi nálægt rússnesku svikamyllunni. Ólympíuhópur Rússa fækkaði úr 389 íþróttamönnum niður í 271. Rússar unnu alls 19 gull, 18 silfur og 19 brons á leikunum í Ríó. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sjá meira
Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. Nýjustu fréttir frá Rússlandi herma að það frjálsíþróttafólk sem átti mjög góða möguleika að vinna Ólympíugull en fékk ekki að keppa, fá bónusa eins og þau hefðu unnið gull. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið setti rússneskt frjálsíþróttafólk í bann frá Ólympíuleikunum í Ríó eftir að upp komst um skipulagt lyfjamisferli innan rússneska frjálsra íþrótta. Dmitry Sjljakhtin, forseti rússneska frjálsíþróttasambandsins, tilkynnti það að íþróttafólkið sitt munu fá bætur vegna tekjumissis af útilokun þeirra frá keppni Ólympíuleikanna. Rússarnir ganga lengra en það því ákveðið hefur verið að þau þrjú sem áttu sigur vísan á Ólympíuleikunum í Ríó, að þeirra mati, fái öll gullbónus. Upphæðin eru fjórar milljónir rúblna eða sjö milljónir íslenskra króna. Hin „heppnu“ eru stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva, grindarhlauparinn Sergej Sjubenkov og hástökkvarinn Marija Kutjina. Sjubenkov og Kutjina unnu bæði gull á Hm í Peking 2015. 68 Rússar voru búnir að vinna sér inn þátttökurétt á leikunum í Ríó en aðeins langstökkvarinn Darja Klisjina fékk að keppa. Darja Klisjina fékk að keppa þar sem hún æfði og bjó í Bandaríkjunum og kom því hvergi nálægt rússnesku svikamyllunni. Ólympíuhópur Rússa fækkaði úr 389 íþróttamönnum niður í 271. Rússar unnu alls 19 gull, 18 silfur og 19 brons á leikunum í Ríó.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sjá meira