Besta byrjun Cleveland frá upphafi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2016 07:30 LeBron James sækir að DeMar DeRozan í leiknum í nótt. Vísir/Getty Meistararnir í Cleveland Cavaliers fara frábærlega af stað í NBA-deildinni en liðið hafði í nótt betur gegn Toronto Raptors, 121-117. Channing Frye setti niður þriggja stiga körfu þegar tæp mínúta var til leiksloka og vörn Cleveland sá svo um afganginn. Toronto náði ekki að svara og Kyle Lowry tryggði sigurinn endanlega með sniðskoti þegar 2,8 sekúndur voru eftir. Cleveland hefur þar með unnið níu af tíu fyrstu leikjum sínum á tímabilinu og það gegn sterku liði Toronto, sem hefur unnið sjö af fyrstu tíu leikjunum sínum. Cleveland og Toronot mættust í lokaúrslitum vesturdeildarinnar síðastliðið vor. LeBron James átti góðan leik en hann skoraði 28 stig og var með fjórtán stoðsendingar þar að auki. Kyrie Irving bætti við 24 stigum. Atlanta vann Miami, 93-90, og þar með fimmta leik sinn í röð. Dennis Schröder skoraði átján stig fyrir Atlanta sem er í öðru sæti austursins með átta sigra. Miami er hins vegar í miklu basli. Aðeins Philadelphia er með verri árangur í vesturdeildinni en Miami hefur unnið tvo leiki í ár. Þetta var sjötta tap liðsins í röð. LA Lakers vann Brooklyn, 125-118. D'Angelo Russell skoraði 32 stig fyrir Lakers og Julius Randle náði þrennu - sautján stigum, fjórtán fráköstum og tíu stoðsendingum. Lakers hefur nú unnið sex af ellefu leikjum og er með jákvætt sigurhlutfall í aðeins annað skipti síðan í apríl 2013.Úrslit næturinnar: Cleveland - Toronto 121-117 Miami - Atlanta 90-93 Minnesota - Charlotte 108-115 Portland - Chicago 88-113 LA Lakers - Brooklyn 125-118 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Meistararnir í Cleveland Cavaliers fara frábærlega af stað í NBA-deildinni en liðið hafði í nótt betur gegn Toronto Raptors, 121-117. Channing Frye setti niður þriggja stiga körfu þegar tæp mínúta var til leiksloka og vörn Cleveland sá svo um afganginn. Toronto náði ekki að svara og Kyle Lowry tryggði sigurinn endanlega með sniðskoti þegar 2,8 sekúndur voru eftir. Cleveland hefur þar með unnið níu af tíu fyrstu leikjum sínum á tímabilinu og það gegn sterku liði Toronto, sem hefur unnið sjö af fyrstu tíu leikjunum sínum. Cleveland og Toronot mættust í lokaúrslitum vesturdeildarinnar síðastliðið vor. LeBron James átti góðan leik en hann skoraði 28 stig og var með fjórtán stoðsendingar þar að auki. Kyrie Irving bætti við 24 stigum. Atlanta vann Miami, 93-90, og þar með fimmta leik sinn í röð. Dennis Schröder skoraði átján stig fyrir Atlanta sem er í öðru sæti austursins með átta sigra. Miami er hins vegar í miklu basli. Aðeins Philadelphia er með verri árangur í vesturdeildinni en Miami hefur unnið tvo leiki í ár. Þetta var sjötta tap liðsins í röð. LA Lakers vann Brooklyn, 125-118. D'Angelo Russell skoraði 32 stig fyrir Lakers og Julius Randle náði þrennu - sautján stigum, fjórtán fráköstum og tíu stoðsendingum. Lakers hefur nú unnið sex af ellefu leikjum og er með jákvætt sigurhlutfall í aðeins annað skipti síðan í apríl 2013.Úrslit næturinnar: Cleveland - Toronto 121-117 Miami - Atlanta 90-93 Minnesota - Charlotte 108-115 Portland - Chicago 88-113 LA Lakers - Brooklyn 125-118
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira