Björt: „Munum alltaf standa á okkar prinsippum“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. nóvember 2016 15:45 Björt Ólafsdóttir, þingmaður. vísir/anton brink „Við i Bjartri Framtíð vissum vel að það voru ýmsir (aðallega samt kjósendur annarra flokka) sem voru ekki par sáttir við okkur vegna þess að þeim hinum sömu finnst svo gott að hata Sjálfstæðisflokkinn. Ekki kaus ég þann flokk, en það gerðu hinsvegar ýmsir aðrir. Og þannig fengu þeir stjórnarmyndunarumboðið.“ Þetta skrifar Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar á Facebook síðu sinni. Björt var einn fjögurra fulltrúa Bjartrar framtíðar í stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. Hún segir að málefni sem fram þurfa að ganga skipta öllu máli og nefnir þar umhverfismál, auðlindamál og sjálfbærni til framtíðar. „Ef hægt er að draga fólk og flokka í rétta átt þarna, þá á maður að gera það. Það er einfaldlega best fyrir massann. En, það tókst þó ekki alveg í þetta skipti,“ skrifar Björt. „Við í Bjartri Framtíð munum alltaf standa á okkar prinsippum. Við viljum víkja frá stóriðjustefnunni, við viljum opið, frjáls og gott samfélag, við viljum að þjóðin fái sanngjarnan arð að auðlindum sínum, Við viljum vernda náttúru landsins. Við viljum að fjölskyldum geti liðið vel hérna.”Stöðuuppfærslu Bjartar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38 Benedikt Jóhannesson: „Það var nokkuð ljóst hver yrði forsætisráðherra“ Björt framtíð og Viðreisn hafi viljað róttækar kerfisbreytingar sem erfitt sé fyrir rótgróinn Sjálfstæðisflokk að samþykkja. 15. nóvember 2016 15:13 Þorsteinn: Strandaði fyrst og fremst á sjávarútvegsmálum „Mér þætti líklegt að ef menn hefðu náð saman þar hefði mögulega verið hægt að leysa úr hinu.“ 15. nóvember 2016 15:16 Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. 15. nóvember 2016 14:59 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira
„Við i Bjartri Framtíð vissum vel að það voru ýmsir (aðallega samt kjósendur annarra flokka) sem voru ekki par sáttir við okkur vegna þess að þeim hinum sömu finnst svo gott að hata Sjálfstæðisflokkinn. Ekki kaus ég þann flokk, en það gerðu hinsvegar ýmsir aðrir. Og þannig fengu þeir stjórnarmyndunarumboðið.“ Þetta skrifar Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar á Facebook síðu sinni. Björt var einn fjögurra fulltrúa Bjartrar framtíðar í stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. Hún segir að málefni sem fram þurfa að ganga skipta öllu máli og nefnir þar umhverfismál, auðlindamál og sjálfbærni til framtíðar. „Ef hægt er að draga fólk og flokka í rétta átt þarna, þá á maður að gera það. Það er einfaldlega best fyrir massann. En, það tókst þó ekki alveg í þetta skipti,“ skrifar Björt. „Við í Bjartri Framtíð munum alltaf standa á okkar prinsippum. Við viljum víkja frá stóriðjustefnunni, við viljum opið, frjáls og gott samfélag, við viljum að þjóðin fái sanngjarnan arð að auðlindum sínum, Við viljum vernda náttúru landsins. Við viljum að fjölskyldum geti liðið vel hérna.”Stöðuuppfærslu Bjartar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38 Benedikt Jóhannesson: „Það var nokkuð ljóst hver yrði forsætisráðherra“ Björt framtíð og Viðreisn hafi viljað róttækar kerfisbreytingar sem erfitt sé fyrir rótgróinn Sjálfstæðisflokk að samþykkja. 15. nóvember 2016 15:13 Þorsteinn: Strandaði fyrst og fremst á sjávarútvegsmálum „Mér þætti líklegt að ef menn hefðu náð saman þar hefði mögulega verið hægt að leysa úr hinu.“ 15. nóvember 2016 15:16 Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. 15. nóvember 2016 14:59 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38
Benedikt Jóhannesson: „Það var nokkuð ljóst hver yrði forsætisráðherra“ Björt framtíð og Viðreisn hafi viljað róttækar kerfisbreytingar sem erfitt sé fyrir rótgróinn Sjálfstæðisflokk að samþykkja. 15. nóvember 2016 15:13
Þorsteinn: Strandaði fyrst og fremst á sjávarútvegsmálum „Mér þætti líklegt að ef menn hefðu náð saman þar hefði mögulega verið hægt að leysa úr hinu.“ 15. nóvember 2016 15:16
Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. 15. nóvember 2016 14:59