Áhættan borgaði sig fyrir Manning og félaga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2016 08:00 Eli hleypur af velli með boltann undir höndinni eftir leikinn í nótt. Vísir/Getty New York Giants komst upp í annað sæti í austurriðili Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni í nótt með mikilvægum sigri á Cincinnati Bengals á heimavelli í nótt, 21-20. Sigurinn var naumur eins og tölurnar bera með sér en Giants tók áhættu með því að keyra sóknarkerfi á fjórðu tilraun snemma í fjórða leikhluta. Hún borgaði sig þar sem að Eli Manning náði að kasta fyrir snertimarki á Sterling Shepard. Þetta gerðist snemma í fjórða leikhluta. Giants náði þar með forystunni og vörn liðsins gerði nóg til að halda Andy Dalton og hans mönnum í Bengals í skefjum á lokamínútum leiksins. Cincinnati átti ekki svar og Giants vann dýrmætan sigur, sem fyrr segir. Odell Beckham var sem fyrr fyrirferðamikill í sóknarleik Giants en hann greip tíu sendingar í nótt fyrir 97 jördum og einu snertimarki. Annar frábær útherji, AJ Green hjá Bengals, greip sjö sendingar fyrir 68 jördum og snertimarki. Vonbrigðatímabil Bengals heldur því áfram en liðið hefur aðeins unnið þrjá af níu fyrstu leikjum sínum. Möguleikar liðsins á að komast í úrslitakeppnina eru orðnir afar litlir en það yrði í fyrsta sinn síðan að Andy Dalton kom inn í NFL-deildina árið 2011 að liðinu tækist ekki að komast áfram.Samantekt úr leiknum má sjá hér. NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
New York Giants komst upp í annað sæti í austurriðili Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni í nótt með mikilvægum sigri á Cincinnati Bengals á heimavelli í nótt, 21-20. Sigurinn var naumur eins og tölurnar bera með sér en Giants tók áhættu með því að keyra sóknarkerfi á fjórðu tilraun snemma í fjórða leikhluta. Hún borgaði sig þar sem að Eli Manning náði að kasta fyrir snertimarki á Sterling Shepard. Þetta gerðist snemma í fjórða leikhluta. Giants náði þar með forystunni og vörn liðsins gerði nóg til að halda Andy Dalton og hans mönnum í Bengals í skefjum á lokamínútum leiksins. Cincinnati átti ekki svar og Giants vann dýrmætan sigur, sem fyrr segir. Odell Beckham var sem fyrr fyrirferðamikill í sóknarleik Giants en hann greip tíu sendingar í nótt fyrir 97 jördum og einu snertimarki. Annar frábær útherji, AJ Green hjá Bengals, greip sjö sendingar fyrir 68 jördum og snertimarki. Vonbrigðatímabil Bengals heldur því áfram en liðið hefur aðeins unnið þrjá af níu fyrstu leikjum sínum. Möguleikar liðsins á að komast í úrslitakeppnina eru orðnir afar litlir en það yrði í fyrsta sinn síðan að Andy Dalton kom inn í NFL-deildina árið 2011 að liðinu tækist ekki að komast áfram.Samantekt úr leiknum má sjá hér.
NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira