Ótti, ofbeldi og kynþáttahatur áberandi eftir að Trump er kjörinn forseti Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. nóvember 2016 23:30 "Þið svörtu einstaklingar ættuð að fara að huga að þrælanúmerunum ykkar," er meðal þeirra ummæla sem hafa verið látin falla síðan á þriðjudag. Twitter/Skjáskot Töluverður ótti virðist hafa gripið um sig í Bandaríkjunum eftir að ljóst varð að Donald Trump yrði 45. forseti landsins. Frásögnum minnihlutahópa af misrétti hefur verið safnað saman í Twitter safnið „Day 1 in Trump‘s America,“ eða Dagur 1 í Bandaríkjum Trump. Svipaðar aðstæður komu upp eftir Brexit kosningarnar í Bretlandi, þar sem tilkynningar um hatursglæpi ruku upp í vikunni eftir kosningarnar. Trump var mjög stórorður í kosningabaráttu sinni og lofaði hann ýmsu sem kom illa við minnihlutahópa. Múrinn á landamærum Mexíkó er líklega frægasta kosningaloforð Trump en hann var einnig með yfirlýsingar um að loka landinu alfarið fyrir múslímum og elta uppi til að vísa úr landi allt að 11 milljónir ólöglegra innflytjenda.Sjá einnig:Óttast aukna fordóma í kjölfar sigurs Trump Trump hét því einnig að snúa við dómi hæstaréttar um jafnan rétt til samkynja hjónabands og afnema sérstakar aðgerðir til að vernda hinsegin fólk við mismunun. Allt þetta þýðir að minnihlutahópar í Bandaríkjum hafa raunverulegt tilefni til að óttast um sinn hag, þar til annað kemur í ljós.Dagur 1 eftir Trump Insanul Ahmed, einn ritstjóra vefsíðunnar genius.com, hefur safnað saman tístum þar sem fólk segir frá ofbeldi, hatursummælum eða hótunum sem það hefur orðið fyrir á þessum eina degi síðan ljóst varð að Trump yrði forseti. Meðal þess sem birtist í safninu eru frásagnir múslimakvenna sem þora ekki að klæðast slæðu. Þá hefur fólk af Suður-Amerískum uppruna einnig fundið fyrir áhrifum úrslitanna og segja nokkrir að fólk hafi hrópað að þeim að „fara aftur til síns heima.“ Þá birtir einn notandi mynd af veggjakroti þar sem svörtu fólki er ráðlagt að velja sér þrælanúmer og eitt myndbandið sýnir hóp svartra ganga í skrokk á stuðningsmanni Trump. Þá virðast ýmsir hafa dregið suðurríkjafánann fram, en hann er í hugum margra Bandaríkjamanna tákn kynþáttahaturs og minnisvarði tíma þegar þrælahald var enn löglegt.My mom literally just texted me "don't wear the Hijab please" and she's the most religious person in our family....— jannatinㅤ (@harryonmen) November 9, 2016 Principal in Pennsylvania admits white students were chanting:Cotton Picker, You're a Nigger, Heil Hitler. https://t.co/Z9v2PgmTca— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 #DonaldTrump won the election & white people already don't know how to act This white boy told me I'm a Nigger and should be pickin cotton. pic.twitter.com/aPgRr7Zryo— Jaae (@Jaaezus) November 9, 2016 High School in Central FL."Y'all black people better start picking your slave numbers. KKK 4 Life. Go Trump." pic.twitter.com/CNnNkXvqMC— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 As I'm stopped at a gas station this morning, a group of guys yell over: "Time to get out of this country, Apu!"Day 1.— Manik R (@ManikRathee) November 9, 2016 I walked into my room and my heart aches with pain. pic.twitter.com/GFD5gBmPmD— María Sanchez (@TRmariasanchez) November 10, 2016 @ShaunKing Muslim student was strong arm robbed in San Diego State University while they insulted her for being a Muslim. pic.twitter.com/LzH5jcp2sC— need bday money (@merbae_) November 10, 2016 Placed on their car in NC."Can't wait until your 'marriage' is overturned by a real president. Gay families = burn in hell. Trump 2016" pic.twitter.com/jyBjUSS2TI— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 Not even 24 hours yet. My friend's sister, who is Muslim, had a knife pulled on her by a Trump supporter while on the bus by UIUC campus.— Sarah A. Harvard (@amyharvard_) November 9, 2016 @Incilin this happened at the University of Minnesota Twin Cities campus. pic.twitter.com/tJqqD7k8Qr— alex (@octahaIsey) November 10, 2016 more and more stories piling up pic.twitter.com/u4D7Fpivy6— Insanul Ahmed (@Incilin) November 10, 2016 @shoe0nhead But things that HAVE happened because this poor old man voted for trump :~) pic.twitter.com/kQH4OtwL3y— codi (@kmscodi) November 10, 2016 Brexit Donald Trump Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Töluverður ótti virðist hafa gripið um sig í Bandaríkjunum eftir að ljóst varð að Donald Trump yrði 45. forseti landsins. Frásögnum minnihlutahópa af misrétti hefur verið safnað saman í Twitter safnið „Day 1 in Trump‘s America,“ eða Dagur 1 í Bandaríkjum Trump. Svipaðar aðstæður komu upp eftir Brexit kosningarnar í Bretlandi, þar sem tilkynningar um hatursglæpi ruku upp í vikunni eftir kosningarnar. Trump var mjög stórorður í kosningabaráttu sinni og lofaði hann ýmsu sem kom illa við minnihlutahópa. Múrinn á landamærum Mexíkó er líklega frægasta kosningaloforð Trump en hann var einnig með yfirlýsingar um að loka landinu alfarið fyrir múslímum og elta uppi til að vísa úr landi allt að 11 milljónir ólöglegra innflytjenda.Sjá einnig:Óttast aukna fordóma í kjölfar sigurs Trump Trump hét því einnig að snúa við dómi hæstaréttar um jafnan rétt til samkynja hjónabands og afnema sérstakar aðgerðir til að vernda hinsegin fólk við mismunun. Allt þetta þýðir að minnihlutahópar í Bandaríkjum hafa raunverulegt tilefni til að óttast um sinn hag, þar til annað kemur í ljós.Dagur 1 eftir Trump Insanul Ahmed, einn ritstjóra vefsíðunnar genius.com, hefur safnað saman tístum þar sem fólk segir frá ofbeldi, hatursummælum eða hótunum sem það hefur orðið fyrir á þessum eina degi síðan ljóst varð að Trump yrði forseti. Meðal þess sem birtist í safninu eru frásagnir múslimakvenna sem þora ekki að klæðast slæðu. Þá hefur fólk af Suður-Amerískum uppruna einnig fundið fyrir áhrifum úrslitanna og segja nokkrir að fólk hafi hrópað að þeim að „fara aftur til síns heima.“ Þá birtir einn notandi mynd af veggjakroti þar sem svörtu fólki er ráðlagt að velja sér þrælanúmer og eitt myndbandið sýnir hóp svartra ganga í skrokk á stuðningsmanni Trump. Þá virðast ýmsir hafa dregið suðurríkjafánann fram, en hann er í hugum margra Bandaríkjamanna tákn kynþáttahaturs og minnisvarði tíma þegar þrælahald var enn löglegt.My mom literally just texted me "don't wear the Hijab please" and she's the most religious person in our family....— jannatinㅤ (@harryonmen) November 9, 2016 Principal in Pennsylvania admits white students were chanting:Cotton Picker, You're a Nigger, Heil Hitler. https://t.co/Z9v2PgmTca— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 #DonaldTrump won the election & white people already don't know how to act This white boy told me I'm a Nigger and should be pickin cotton. pic.twitter.com/aPgRr7Zryo— Jaae (@Jaaezus) November 9, 2016 High School in Central FL."Y'all black people better start picking your slave numbers. KKK 4 Life. Go Trump." pic.twitter.com/CNnNkXvqMC— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 As I'm stopped at a gas station this morning, a group of guys yell over: "Time to get out of this country, Apu!"Day 1.— Manik R (@ManikRathee) November 9, 2016 I walked into my room and my heart aches with pain. pic.twitter.com/GFD5gBmPmD— María Sanchez (@TRmariasanchez) November 10, 2016 @ShaunKing Muslim student was strong arm robbed in San Diego State University while they insulted her for being a Muslim. pic.twitter.com/LzH5jcp2sC— need bday money (@merbae_) November 10, 2016 Placed on their car in NC."Can't wait until your 'marriage' is overturned by a real president. Gay families = burn in hell. Trump 2016" pic.twitter.com/jyBjUSS2TI— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 Not even 24 hours yet. My friend's sister, who is Muslim, had a knife pulled on her by a Trump supporter while on the bus by UIUC campus.— Sarah A. Harvard (@amyharvard_) November 9, 2016 @Incilin this happened at the University of Minnesota Twin Cities campus. pic.twitter.com/tJqqD7k8Qr— alex (@octahaIsey) November 10, 2016 more and more stories piling up pic.twitter.com/u4D7Fpivy6— Insanul Ahmed (@Incilin) November 10, 2016 @shoe0nhead But things that HAVE happened because this poor old man voted for trump :~) pic.twitter.com/kQH4OtwL3y— codi (@kmscodi) November 10, 2016
Brexit Donald Trump Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira