Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2016 18:19 Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Donald Trump, sem bar sigur úr býtum í nýafstöðnum forsetakosningum vestanhafs, funduðu í fyrsta sinn í Hvíta húsinu í dag. Obama hefur lofað faglegum og skjótum stjórnarskiptum enda sé forsetaembættið hafið yfir einstaklinga og ágreining. Fundurinn hefur eflaust verið óþægilegur á köflum enda hafa þessir tveir eldað grátt silfur lengi. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en teymi okkar í Bandaríkjunum mun einnig ræða við fulltrúa minnihlutahópa sem óttast um stöðu sína eftir að Donald Trump var kjörinn forseti. Við fjöllum líka um kjaradeilu sjómanna en það stefnir í fyrsta verkfall þeirra í fimmtán ár. Við ræðum við íslenska móður ungs drengs sem verður líklega sendur til Noregs eftir að Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að afhenda beri drenginn norskum barnaverndaryfirvöldum. Við fjöllum einnig um mikla snjókomu sem hefur sett samgöngur í Stokkhólmi úr skorðum í gær og í dag en ekki hefur snjóað jafn mikið í borginni í nóvember frá því mælingar hófust. Þá lítum við inn á æfingu hjá Todmobile og breska popparanum Nik Kershaw sem spila á stórtónleikum í Hörpu annað kvöld. Kvöldfréttir eru í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi kl. 18:30. Donald Trump Verkfall sjómanna Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Donald Trump, sem bar sigur úr býtum í nýafstöðnum forsetakosningum vestanhafs, funduðu í fyrsta sinn í Hvíta húsinu í dag. Obama hefur lofað faglegum og skjótum stjórnarskiptum enda sé forsetaembættið hafið yfir einstaklinga og ágreining. Fundurinn hefur eflaust verið óþægilegur á köflum enda hafa þessir tveir eldað grátt silfur lengi. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en teymi okkar í Bandaríkjunum mun einnig ræða við fulltrúa minnihlutahópa sem óttast um stöðu sína eftir að Donald Trump var kjörinn forseti. Við fjöllum líka um kjaradeilu sjómanna en það stefnir í fyrsta verkfall þeirra í fimmtán ár. Við ræðum við íslenska móður ungs drengs sem verður líklega sendur til Noregs eftir að Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að afhenda beri drenginn norskum barnaverndaryfirvöldum. Við fjöllum einnig um mikla snjókomu sem hefur sett samgöngur í Stokkhólmi úr skorðum í gær og í dag en ekki hefur snjóað jafn mikið í borginni í nóvember frá því mælingar hófust. Þá lítum við inn á æfingu hjá Todmobile og breska popparanum Nik Kershaw sem spila á stórtónleikum í Hörpu annað kvöld. Kvöldfréttir eru í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi kl. 18:30.
Donald Trump Verkfall sjómanna Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Sjá meira