Milljarðatap hjá FIFA-safninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2016 23:15 Vísir/Getty, samsett Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA rakar ekki inn peningum á FIFA-safninu. Þvert á móti rekstur þess gengur afar illa. Svissneskir fjölmiðlar segja frá því að það stefni í 30 milljón franka tap í rekstri safnsins á þessu ári en það gera um 3,3 milljarða íslenskra króna. FIFA-safnið er staðsett í Zürich og hefur aðeins verið opið í níu mánuði. Í safninu er farið í gegnum knattspyrnusöguna í máli og myndum. Í safninu er notuð nútímatækni til að koma knattspyrnusögunni sem best til skila en það er ljóst að öll hneykslismálin hjá FIFA og slæmt umtal um Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur ekki verið besta auglýsingin fyrir safnið. Safnið var gæluverkefni hjá Sepp Blatter, fyrrum forseta FIFA, en það kostaði 140 milljónir franka að byggja það eða um sextán milljarða íslenskra króna. Blatter var forseti FIFA frá 1998 þar til að hann var settur af vegna spillingarmála. Issa Hayatou settist tímabundið í forstjórastólinn og Gianni Infantino var síðan kjörinn forseti FIFA í febrúar á þessu ári. Nú er það á herðum Infantino að gera eitthvað með gæluverkefni Blatter sem er væntanlega að einhverjum hluta minnisvarði um Sepp sjálfan. FIFA hefur sett saman nýjan vinnuhóp sem fær það krefjandi verkefni að snúa við rekstrinum og finna betri leið fyrir safnið að vaxa og dafna.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty FIFA Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA rakar ekki inn peningum á FIFA-safninu. Þvert á móti rekstur þess gengur afar illa. Svissneskir fjölmiðlar segja frá því að það stefni í 30 milljón franka tap í rekstri safnsins á þessu ári en það gera um 3,3 milljarða íslenskra króna. FIFA-safnið er staðsett í Zürich og hefur aðeins verið opið í níu mánuði. Í safninu er farið í gegnum knattspyrnusöguna í máli og myndum. Í safninu er notuð nútímatækni til að koma knattspyrnusögunni sem best til skila en það er ljóst að öll hneykslismálin hjá FIFA og slæmt umtal um Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur ekki verið besta auglýsingin fyrir safnið. Safnið var gæluverkefni hjá Sepp Blatter, fyrrum forseta FIFA, en það kostaði 140 milljónir franka að byggja það eða um sextán milljarða íslenskra króna. Blatter var forseti FIFA frá 1998 þar til að hann var settur af vegna spillingarmála. Issa Hayatou settist tímabundið í forstjórastólinn og Gianni Infantino var síðan kjörinn forseti FIFA í febrúar á þessu ári. Nú er það á herðum Infantino að gera eitthvað með gæluverkefni Blatter sem er væntanlega að einhverjum hluta minnisvarði um Sepp sjálfan. FIFA hefur sett saman nýjan vinnuhóp sem fær það krefjandi verkefni að snúa við rekstrinum og finna betri leið fyrir safnið að vaxa og dafna.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
FIFA Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira