Þrenna hjá Harden í þriðja tapi Spurs á heimavelli í röð | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2016 07:30 James Harden, leikstjórnandi Houston Rockets, fór á kostum þegar liðið vann flottan tveggja stiga sigur á San Antonio Spurs á útivelli, 101-99. Harden bauð upp á þrennu í leiknum. Þessi magnaði leikmaður skoraði 24 stig, tók tólf fráköst og gaf fimmtán stoðsendingar en hann hitti úr níu af 19 skotum sínum en þó ekki nema einu af fimm fyrir utan þriggja stiga línuna. Kawhi Leonard var stigahæstur hjá Spurs með 34 stig auk þess sem hann tók sjö fráköst. Þetta var þriðja tap San Antonio í röð á heimavelli sem þykir saga til næsta bæjar en Spurs-liðið er vanalega eitt það allra erfiðasta heim að sækja. Klay Thompson kom Golden State í gang gegn Dallas Mavericks er silfurlið síðustu leiktíðar vann annan leikinn í röð í eildinni, 116-95. Thompson hitti úr sjö fyrstu skotunum sínum og skoraði 18 af 20 stigum sínum í fyrsta leikhluta. Kevin Durant var stigahæstur með 28 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst en Steph Curry skoraði 24 stig og hitti úr fjórum af átta fyrir utan þriggja stiga línuna. Eftir fjóra sigurleiki í röð tapaði Oklahoma City Thunder í nótt fyrir Toronto Raptors á útivelli, 112-102. Russell Westbrook fór á kostum sem fyrr og skoraði 36 stig auk þess sem hann tók sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar.Úrslit næturinnar: New York Knicks - Brooklyn Nets 110-96 Washington Wizards - Boston Celtics 118-93 Charlotte Hornets - Utah Jazz 104-98 Orlando Magic - Minnesota Timberwolves 107-123 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 122-115 Atlanta Hawks - Chicago Bulls 115-107 OKC Thunder - Toronto Raptors 102-112 Phoenix Suns - Detroit Pistons 107-100 San Antonio Spurs - Houston Rockets 99-101 LA Clippers - Portland Trail Blazers 111-80 Golden State Warriors - Dallas Mavericks 116-95 NBA Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
James Harden, leikstjórnandi Houston Rockets, fór á kostum þegar liðið vann flottan tveggja stiga sigur á San Antonio Spurs á útivelli, 101-99. Harden bauð upp á þrennu í leiknum. Þessi magnaði leikmaður skoraði 24 stig, tók tólf fráköst og gaf fimmtán stoðsendingar en hann hitti úr níu af 19 skotum sínum en þó ekki nema einu af fimm fyrir utan þriggja stiga línuna. Kawhi Leonard var stigahæstur hjá Spurs með 34 stig auk þess sem hann tók sjö fráköst. Þetta var þriðja tap San Antonio í röð á heimavelli sem þykir saga til næsta bæjar en Spurs-liðið er vanalega eitt það allra erfiðasta heim að sækja. Klay Thompson kom Golden State í gang gegn Dallas Mavericks er silfurlið síðustu leiktíðar vann annan leikinn í röð í eildinni, 116-95. Thompson hitti úr sjö fyrstu skotunum sínum og skoraði 18 af 20 stigum sínum í fyrsta leikhluta. Kevin Durant var stigahæstur með 28 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst en Steph Curry skoraði 24 stig og hitti úr fjórum af átta fyrir utan þriggja stiga línuna. Eftir fjóra sigurleiki í röð tapaði Oklahoma City Thunder í nótt fyrir Toronto Raptors á útivelli, 112-102. Russell Westbrook fór á kostum sem fyrr og skoraði 36 stig auk þess sem hann tók sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar.Úrslit næturinnar: New York Knicks - Brooklyn Nets 110-96 Washington Wizards - Boston Celtics 118-93 Charlotte Hornets - Utah Jazz 104-98 Orlando Magic - Minnesota Timberwolves 107-123 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 122-115 Atlanta Hawks - Chicago Bulls 115-107 OKC Thunder - Toronto Raptors 102-112 Phoenix Suns - Detroit Pistons 107-100 San Antonio Spurs - Houston Rockets 99-101 LA Clippers - Portland Trail Blazers 111-80 Golden State Warriors - Dallas Mavericks 116-95
NBA Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira