Gervigreind hefur spáð úrslitum í síðustu þrennum kosningum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. nóvember 2016 08:00 Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna. Nordicphotos/AFP Gervigreindarforritið MogIA spáði rétt fyrir um úrslit bandarísku forsetakosninganna. Er það í þriðja skipti í röð sem MogIA hefur rétt fyrir sér en gervigreindin spáði einnig sigri Baracks Obama árin 2008 og 2016. Þá hefur spáin einnig reynst rétt hvað forval beggja flokka varðar. MogIA byggir spá sína á virkni á Google, YouTube, Twitter og fleiri vefsíðum til þess að mæla ákefð stuðningsmanna forsetaframbjóðenda og fjölda þeirra. „Á meðan flest forrit þurfa að líða fyrir skoðanir forritarans, á MogIA að læra af umhverfi sínu og þróa sínar eigin reglur,“ segir Sanjiv Rai, stofnandi indverska sprotafyrirtækisins Genic.ai sem þróaði MogIA, í samtali við CNBC. Á meðal þeirrar tölfræði sem gervigreindin tók mið af við spá sína var hversu margir brugðust við færslum Trumps á Twitter og Facebook. Bætti hann tölfræði Obama um 25 prósent á því sviði. Rai telur MogIA verða nákvæmari með hverjum kosningum þar sem virkni á samfélagsmiðlum eykst mikið milli ára. Þó segir hann að erfitt hafi verið fyrir gervigreindina að greina á milli jákvæðra og neikvæðra viðbragða við færslum frambjóðenda. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Fleiri fréttir ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Sjá meira
Gervigreindarforritið MogIA spáði rétt fyrir um úrslit bandarísku forsetakosninganna. Er það í þriðja skipti í röð sem MogIA hefur rétt fyrir sér en gervigreindin spáði einnig sigri Baracks Obama árin 2008 og 2016. Þá hefur spáin einnig reynst rétt hvað forval beggja flokka varðar. MogIA byggir spá sína á virkni á Google, YouTube, Twitter og fleiri vefsíðum til þess að mæla ákefð stuðningsmanna forsetaframbjóðenda og fjölda þeirra. „Á meðan flest forrit þurfa að líða fyrir skoðanir forritarans, á MogIA að læra af umhverfi sínu og þróa sínar eigin reglur,“ segir Sanjiv Rai, stofnandi indverska sprotafyrirtækisins Genic.ai sem þróaði MogIA, í samtali við CNBC. Á meðal þeirrar tölfræði sem gervigreindin tók mið af við spá sína var hversu margir brugðust við færslum Trumps á Twitter og Facebook. Bætti hann tölfræði Obama um 25 prósent á því sviði. Rai telur MogIA verða nákvæmari með hverjum kosningum þar sem virkni á samfélagsmiðlum eykst mikið milli ára. Þó segir hann að erfitt hafi verið fyrir gervigreindina að greina á milli jákvæðra og neikvæðra viðbragða við færslum frambjóðenda. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Fleiri fréttir ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Sjá meira