Trump telur að milljónir hafi kosið ólöglega Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2016 08:42 Donald Trump er umdeildur. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna segir að hann hafi fengið fleiri atkvæði en Hillary Clinton í forsetakosningunum í Bandaríkjunum „séu atkvæði þeirra milljóna sem kusu ólöglega dregin frá.“Trump setti fram þessa staðhæfingu á Twitter-síðu sinni, líkt og sjá má hér fyrir neðan, en færði ekki frekari sannanir fyrir því að milljónir manna hefðu kosið ólöglega. Þrátt fyrir að hafa fengið færri atkvæði en Clinton hlaut Trump fleiri kjörmenn sem ákvarðar hver verður forseti Bandaríkjanna. Clinton fékk um tveimur milljónum fleiri atkvæða en Trump. Trump heldur því einnig fram að alvarleg kosningasvindl hafi verið framin í Virginíu, New Hampshire og Kaliforníu en Clinton bar sigur úr býtum í þessum ríkjum. Framundan er endurtalning í Wisconsin-ríki þar sem afar mjótt var á munum milli Trump og Clinton, Trump í vil, og hefur Clinton sagt að hún styðji endurtalninguna. Talsmaður hennar segir þó að ekkert liggi fyrir sem styðji kenningar um kosningasvindl.Tweets by realDonaldTrump Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53 Formlega óskað eftir endurtalningu í Wisconsin Reiknað er með að endurtalningin fari fram í næstu viku. 25. nóvember 2016 23:30 Clinton vill endurtalningu Samstarfsfólk Hillary Clintons ætlar að taka þátt í kröfum um að atkvæði verði endurtalin í Wisconsin, sem forsetaframbjóðandi Græningja, Jill Stein, hefur sett fram. 28. nóvember 2016 07:00 Trump segir kröfu um endurtalningu atkvæða vera fáranlega Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, stendur fyrir endurtalningunni en hún vill telja atkvæði að nýju í Wisconsin, Pensilvaníu og Michigan. 27. nóvember 2016 16:37 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna segir að hann hafi fengið fleiri atkvæði en Hillary Clinton í forsetakosningunum í Bandaríkjunum „séu atkvæði þeirra milljóna sem kusu ólöglega dregin frá.“Trump setti fram þessa staðhæfingu á Twitter-síðu sinni, líkt og sjá má hér fyrir neðan, en færði ekki frekari sannanir fyrir því að milljónir manna hefðu kosið ólöglega. Þrátt fyrir að hafa fengið færri atkvæði en Clinton hlaut Trump fleiri kjörmenn sem ákvarðar hver verður forseti Bandaríkjanna. Clinton fékk um tveimur milljónum fleiri atkvæða en Trump. Trump heldur því einnig fram að alvarleg kosningasvindl hafi verið framin í Virginíu, New Hampshire og Kaliforníu en Clinton bar sigur úr býtum í þessum ríkjum. Framundan er endurtalning í Wisconsin-ríki þar sem afar mjótt var á munum milli Trump og Clinton, Trump í vil, og hefur Clinton sagt að hún styðji endurtalninguna. Talsmaður hennar segir þó að ekkert liggi fyrir sem styðji kenningar um kosningasvindl.Tweets by realDonaldTrump
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53 Formlega óskað eftir endurtalningu í Wisconsin Reiknað er með að endurtalningin fari fram í næstu viku. 25. nóvember 2016 23:30 Clinton vill endurtalningu Samstarfsfólk Hillary Clintons ætlar að taka þátt í kröfum um að atkvæði verði endurtalin í Wisconsin, sem forsetaframbjóðandi Græningja, Jill Stein, hefur sett fram. 28. nóvember 2016 07:00 Trump segir kröfu um endurtalningu atkvæða vera fáranlega Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, stendur fyrir endurtalningunni en hún vill telja atkvæði að nýju í Wisconsin, Pensilvaníu og Michigan. 27. nóvember 2016 16:37 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Sjá meira
Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53
Formlega óskað eftir endurtalningu í Wisconsin Reiknað er með að endurtalningin fari fram í næstu viku. 25. nóvember 2016 23:30
Clinton vill endurtalningu Samstarfsfólk Hillary Clintons ætlar að taka þátt í kröfum um að atkvæði verði endurtalin í Wisconsin, sem forsetaframbjóðandi Græningja, Jill Stein, hefur sett fram. 28. nóvember 2016 07:00
Trump segir kröfu um endurtalningu atkvæða vera fáranlega Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, stendur fyrir endurtalningunni en hún vill telja atkvæði að nýju í Wisconsin, Pensilvaníu og Michigan. 27. nóvember 2016 16:37