Góðar fréttir fyrir Aron | Nýr þjálfari Bandaríkjanna ætlar ekki að útiloka neinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 08:30 Aron Jóhannsson. Vísir/Getty Bruce Arena var í gær ráðinn nýr landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í fótbolta en hann tekur við starfi Jürgen Klinsmann. Einhverjir höfðu áhyggjur af því að Bruce Arena ætlaði að hætta að velja leikmenn sem eru með tvöfalt ríkisfang eða væru fæddir utan Bandaríkjanna vegna ummæla hans frá því fyrir þremur árum. Bruce Arena hélt því fram árið 2013 að bandaríska landsliðið næði engum framförum ef liðið væri alltaf að eltast við leikmenn fædda utan Bandaríkjanna. Jürgen Klinsmann sannfærði Aron Jóhannsson um að spila frekur fyrir bandaríska landsliðið en það íslenska en þrátt fyrir að Aron sé með tvöfalt ríkisfang þá er óvíst hvort að hann falli undir áðurnefnda skilgreiningu Bruce Arena. Aron fæddist nefnilega í Bandaríkjunum þótt að hann hafi síðan búið á Íslandi frá þriggja ára aldri og eigi íslenska foreldra. Hvort sem er þá skiptir það engu máli lengur. Bruce Arena steig nefnilega fram í gær og tók til bara fyrrnefnd ummæli sín. Hann mun nota alla leikmenn í boði ef að þeir eru nógu góðir. Það er því frammistaðan inn á vellinum sem mun ráða því hvort leikmenn komist í landslið Bruce Arena. Aron fékk ekki að spila í síðustu tveimur leikjum liðsins undir stjórn Jürgen Klinsmann en var í hópnum í þeim báðum. Hann hefur skorað 4 mörk í 19 leikjum með bandaríska landsliðinu. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Magnús Már í viðræðum við HK Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Sjá meira
Bruce Arena var í gær ráðinn nýr landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í fótbolta en hann tekur við starfi Jürgen Klinsmann. Einhverjir höfðu áhyggjur af því að Bruce Arena ætlaði að hætta að velja leikmenn sem eru með tvöfalt ríkisfang eða væru fæddir utan Bandaríkjanna vegna ummæla hans frá því fyrir þremur árum. Bruce Arena hélt því fram árið 2013 að bandaríska landsliðið næði engum framförum ef liðið væri alltaf að eltast við leikmenn fædda utan Bandaríkjanna. Jürgen Klinsmann sannfærði Aron Jóhannsson um að spila frekur fyrir bandaríska landsliðið en það íslenska en þrátt fyrir að Aron sé með tvöfalt ríkisfang þá er óvíst hvort að hann falli undir áðurnefnda skilgreiningu Bruce Arena. Aron fæddist nefnilega í Bandaríkjunum þótt að hann hafi síðan búið á Íslandi frá þriggja ára aldri og eigi íslenska foreldra. Hvort sem er þá skiptir það engu máli lengur. Bruce Arena steig nefnilega fram í gær og tók til bara fyrrnefnd ummæli sín. Hann mun nota alla leikmenn í boði ef að þeir eru nógu góðir. Það er því frammistaðan inn á vellinum sem mun ráða því hvort leikmenn komist í landslið Bruce Arena. Aron fékk ekki að spila í síðustu tveimur leikjum liðsins undir stjórn Jürgen Klinsmann en var í hópnum í þeim báðum. Hann hefur skorað 4 mörk í 19 leikjum með bandaríska landsliðinu.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Magnús Már í viðræðum við HK Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Sjá meira