Bale tæpur fyrir El Clasico Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 07:30 Gareth Bale sárþjáður í gær. Vísir/Getty Gareth Bale meiddist í leik með Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og það gæti allt eins farið svo að hann gæti ekki spilað í komandi stórleik á móti erkifjendunum í Barcelona. Bale haltraði útaf í 2-1 sigri Real Madrid á Sporting Lissabon eftir að hafa meiðst á ökkla. „Hann snéri upp á ökklann en fékk ekki högg. Við verðum bara að bíða og sjá til hvað vandamálið er,“ sagði Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid. Real Madrid er á toppi spænsku deildarinnar og hefur fjögurra stiga forskot á Barcelona. Liðin mætast á Nou Camp í Barcelona laugardaginn 3. desember. „Læknaliðið okkar mun skoða hann á morgun (í dag) og eftir það vitum við meira,“ sagði Zidane. Real Madrid tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigrinum. Karim Benzema skoraði sigurmarkið undir lok leiksins. Gareth Bale er með 7 mörk og 4 stoðsendingar í 16 leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni og Meistaradeildinni á tímabilinu. Hann hefur bara misst af einum leik til þessa á leiktíðinni en það var vegna meiðsla á mjöðm í september. Það væri slæmt fyrir Real Madrid að vera án Gareth Bale í Barcelona-leiknum en velski landsliðmaðurinn á einnig eftir að sanna ýmislegt í El Clasico. Bale á nefnilega enn eftir að skora í deildarleik á móti Barcelona. Hann skoraði aftur á móti sigurmarkið í bikarúrslitaleik á móti Barcelona vorið 2014 en sá leikur fór fram á Mestalla í Valencia. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Sjá meira
Gareth Bale meiddist í leik með Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og það gæti allt eins farið svo að hann gæti ekki spilað í komandi stórleik á móti erkifjendunum í Barcelona. Bale haltraði útaf í 2-1 sigri Real Madrid á Sporting Lissabon eftir að hafa meiðst á ökkla. „Hann snéri upp á ökklann en fékk ekki högg. Við verðum bara að bíða og sjá til hvað vandamálið er,“ sagði Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid. Real Madrid er á toppi spænsku deildarinnar og hefur fjögurra stiga forskot á Barcelona. Liðin mætast á Nou Camp í Barcelona laugardaginn 3. desember. „Læknaliðið okkar mun skoða hann á morgun (í dag) og eftir það vitum við meira,“ sagði Zidane. Real Madrid tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigrinum. Karim Benzema skoraði sigurmarkið undir lok leiksins. Gareth Bale er með 7 mörk og 4 stoðsendingar í 16 leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni og Meistaradeildinni á tímabilinu. Hann hefur bara misst af einum leik til þessa á leiktíðinni en það var vegna meiðsla á mjöðm í september. Það væri slæmt fyrir Real Madrid að vera án Gareth Bale í Barcelona-leiknum en velski landsliðmaðurinn á einnig eftir að sanna ýmislegt í El Clasico. Bale á nefnilega enn eftir að skora í deildarleik á móti Barcelona. Hann skoraði aftur á móti sigurmarkið í bikarúrslitaleik á móti Barcelona vorið 2014 en sá leikur fór fram á Mestalla í Valencia.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Sjá meira