NBA-leikmaður þurfti að hlaupa á götum New York til að ná leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 12:15 Marshall Plumlee. Vísir/Getty Marshall Plumlee gleymir ekki gærdeginum svo glatt enda dagurinn þegar hann mætti móður og másandi í upphitun fyrir leik New York Knicks liðsins á móti Atlanta Hawks. Umferðin í New York er ekkert lamb að leika sér við og NBA-miðherjinn Marshall Plumlee þurfti heldur betur að kynnast því í gær. Joakim Noah er aðalmiðherji New York Knicks en stuttu fyrir leik kom í ljós að hann gat ekki spilað leikinn vegna veikinda. Knicks þurfti því skyndilega á stórum manni að halda. Marshall Plumlee var með liði New York í D-deildinni og gat því hlaupið í skarðið. Vandamálið var bara að koma honum inn á Manhattan í tíma fyrir leikinn. Plumlee var staddur í White Plains í New York fylki þar sem Westchester Knicks liðið spilar leiki sína í D-deildinni. Hann fékk heldur ekki símtalið fyrr en tveimur tímum fyrir leikinn. Plumlee tók lestina en var á síðustu stundu. Hann hoppaði inn í næsta leigubíl en það ætti vanalega að vera tíu mínútna akstur frá lestarstöðinni og til Madison Square Garden. Plumlee átti að hafa borgað leigubílstjóranum fyrir að fara yfir á rauðu en á endanum festist leigubílinn í umferðarteppu. Plumlee varð því að hoppa út úr bílnum og hlaupa um götur New York til að þess að ná leiknum. Plumlee er 213 sentímetrar á hæð og það fór því örugglega ekki framhjá neinum þegar hann kom á hlaupum í átt að Madison Square Garden. Þegar á hólminn var komið þá fékk Plumlee þó aðeins að spila fimm mínútur í leiknum. Á þessum fimm mínútum tók hann eitt frákast. New York Knicks vann hinsvegar leikinn og hefur nú unnið fjóra leiki í röð í Madison Square Garden.Marshall Plumlee.Vísir/Getty NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Marshall Plumlee gleymir ekki gærdeginum svo glatt enda dagurinn þegar hann mætti móður og másandi í upphitun fyrir leik New York Knicks liðsins á móti Atlanta Hawks. Umferðin í New York er ekkert lamb að leika sér við og NBA-miðherjinn Marshall Plumlee þurfti heldur betur að kynnast því í gær. Joakim Noah er aðalmiðherji New York Knicks en stuttu fyrir leik kom í ljós að hann gat ekki spilað leikinn vegna veikinda. Knicks þurfti því skyndilega á stórum manni að halda. Marshall Plumlee var með liði New York í D-deildinni og gat því hlaupið í skarðið. Vandamálið var bara að koma honum inn á Manhattan í tíma fyrir leikinn. Plumlee var staddur í White Plains í New York fylki þar sem Westchester Knicks liðið spilar leiki sína í D-deildinni. Hann fékk heldur ekki símtalið fyrr en tveimur tímum fyrir leikinn. Plumlee tók lestina en var á síðustu stundu. Hann hoppaði inn í næsta leigubíl en það ætti vanalega að vera tíu mínútna akstur frá lestarstöðinni og til Madison Square Garden. Plumlee átti að hafa borgað leigubílstjóranum fyrir að fara yfir á rauðu en á endanum festist leigubílinn í umferðarteppu. Plumlee varð því að hoppa út úr bílnum og hlaupa um götur New York til að þess að ná leiknum. Plumlee er 213 sentímetrar á hæð og það fór því örugglega ekki framhjá neinum þegar hann kom á hlaupum í átt að Madison Square Garden. Þegar á hólminn var komið þá fékk Plumlee þó aðeins að spila fimm mínútur í leiknum. Á þessum fimm mínútum tók hann eitt frákast. New York Knicks vann hinsvegar leikinn og hefur nú unnið fjóra leiki í röð í Madison Square Garden.Marshall Plumlee.Vísir/Getty
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira