Forseti Barcelona líkir nýjum samningi Suarez við frábæra jólagjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2016 17:30 Luis Suarez. Vísir/Getty Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez mun halda áfram að skora mörkin fyrir Barcelona á næstu árum en forseti Barcelona sagði frá því að félagið og leikmaðurinn væru búin að ganga frá nýjum samningi fyrir utan nokkur smáatriði. Barcelona keypti Luis Suarez frá Liverpool í júlí 2014 fyrir 75 milljónir punda og hann hefur staðið sig frábærlega með spænska liðinu, unnið tvo meistaratitla og Meistaradeildina síðan að hann kom. Luis Suarez var ekki bara markakóngur í spænsku deildinni á síðasta tímabili því hann hlaut einnig gullskó Evrópu. „Við erum búnir að ganga frá þessu. Það vantar bara nokkur smáatriði í viðbót og við munum opinbera nýjan samning á næstu dögum eða vikum,“ sagði Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, við BBC. „Við viljum að Luis Suarez verði hjá okkur í mörg ár til viðbótar. Hann er mikilvægur karakter fyrir okkar lið,“ sagði Bartomeu um úrúgvæska landsliðsmanninn. Luis Suarez hefur náð frábærlega saman við þá Lionel Messi og Neymar en saman skoruðu þeir 131 mark í öllum keppnum á síðustu leiktíð þar sem Barcelona varð bæði spænskur meistari og spænskur bikarmeistari. „Þetta verður frábær jólagjöf, ekki endilega fyrir Luis sem vissi að hann yrði hér áfram, heldur fyrir alla fótboltaáhugamenn,“ sagði Bartomeu. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Sjá meira
Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez mun halda áfram að skora mörkin fyrir Barcelona á næstu árum en forseti Barcelona sagði frá því að félagið og leikmaðurinn væru búin að ganga frá nýjum samningi fyrir utan nokkur smáatriði. Barcelona keypti Luis Suarez frá Liverpool í júlí 2014 fyrir 75 milljónir punda og hann hefur staðið sig frábærlega með spænska liðinu, unnið tvo meistaratitla og Meistaradeildina síðan að hann kom. Luis Suarez var ekki bara markakóngur í spænsku deildinni á síðasta tímabili því hann hlaut einnig gullskó Evrópu. „Við erum búnir að ganga frá þessu. Það vantar bara nokkur smáatriði í viðbót og við munum opinbera nýjan samning á næstu dögum eða vikum,“ sagði Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, við BBC. „Við viljum að Luis Suarez verði hjá okkur í mörg ár til viðbótar. Hann er mikilvægur karakter fyrir okkar lið,“ sagði Bartomeu um úrúgvæska landsliðsmanninn. Luis Suarez hefur náð frábærlega saman við þá Lionel Messi og Neymar en saman skoruðu þeir 131 mark í öllum keppnum á síðustu leiktíð þar sem Barcelona varð bæði spænskur meistari og spænskur bikarmeistari. „Þetta verður frábær jólagjöf, ekki endilega fyrir Luis sem vissi að hann yrði hér áfram, heldur fyrir alla fótboltaáhugamenn,“ sagði Bartomeu.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Sjá meira