Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2016 19:54 Ólafía Þórunn hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. Óhætt er að segja að golfæði hafi gripið landsmenn undanfarna daga og náði hámarki í dag á fimmta degi lokaúrtökumótsins fyrir LGPA-mótaröðina sem lauk í dag. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór á kostum í dag eins og dagana á undan og tryggði sæti sitt á mótaröðinni með glans. Hún hafnaði í öðru sæti einu höggi á eftir Jay Marie Green frá Bandaríkjunum. Golfunnendur og aðrir höfðu engin tök á að fylgjast með útsendingu frá mótinu þar sem ekki er sýnt frá því. Móðir Ólafíu Þórunnar og Golfsamband Íslands hafa hins vegar hjálpast að við að miðla upplýsingum jafnóðum á Twitter-síðu sambandsins sem margir hafa fylgst með. Íslendingar eru í skýjunum með afrek Ólafíu Þórunnar sem er það stærsta sem íslenskur kylfingur hefur náð. Ekki verður valið á Íþróttamanni ársins auðveldara en mörg afrek unnist á árinu og nægir að nefna frammistöðu sunddrottninga okkar og strákanna okkar í karlalandsliðinu í fótbolta sem dæmi. Að neðan má sjá valin tíst frá fagnandi landsmönnum í dag og kvöld. Ólafía Þórunn er svo ótrúlega hæfileikarík!— Guðni F. Oddsson (@gudnifridrik) December 4, 2016 Ólafía Þórunn Kristindóttir take a bow!— Hörður Óskarsson (@hoddioskars) December 4, 2016 Þá er það staðfest. Íþróttamaður ársins ætti að vera kona að nafni Ólafía Þórunn! Þvílíkur árangur! Til hamingju @olafiakri! #golf— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) December 4, 2016 Ólafía Þórunn er svo mögnuð að maður er orðlaus. Þetta svo hrikalega mikið afrek sem hún er að vinna. Stórkostlegt. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 4, 2016 Ólafía Þórunn geggjuð — Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) December 4, 2016 Ólafía Þórunn stefnir á að flækja málin all verulega fyrir valið á Íþróttamanni ársins.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) December 4, 2016 Íþróttamaður ársins 2016 er klár, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, ekki spurning.— Pall Benediktsson (@pallibene) December 4, 2016 Geggjað, sama ár og Ísland komst á EM í fóbó eru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir líklegastar sem Íþr.maður ársins!— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) December 4, 2016 Vá, geggjuð!!! #ólafíaþórunn #olafiathorunn #golf #LPGAQTournament https://t.co/sQL2epQ0rW— Eva Björk (@EvaBjork7) December 4, 2016 Íþróttamaður ársins 2016 er kjörin #Ólafía— Stefan Dagsson (@stefan_dagsson) December 4, 2016 Ólafía hvar er Vigga? Þvílík frammistaða. — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) December 4, 2016 Go Ólafia, LPGA just around the corner....WELL DONE https://t.co/WdzbuFyQED— Hrafnkell Tulinius (@HrafnkellTul) December 4, 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir #LPGAQTournament #lpga— Einar Gunnlaugsson (@EinarGunnlaugs) December 4, 2016 Það verður lítil spenna í vali á íþróttamanni ársins þetta árið. #Ólafía— Þ. Freyr Friðriksson (@Freyzer_) December 4, 2016 Fréttir ársins 2016 Golf Tengdar fréttir LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Óhætt er að segja að golfæði hafi gripið landsmenn undanfarna daga og náði hámarki í dag á fimmta degi lokaúrtökumótsins fyrir LGPA-mótaröðina sem lauk í dag. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór á kostum í dag eins og dagana á undan og tryggði sæti sitt á mótaröðinni með glans. Hún hafnaði í öðru sæti einu höggi á eftir Jay Marie Green frá Bandaríkjunum. Golfunnendur og aðrir höfðu engin tök á að fylgjast með útsendingu frá mótinu þar sem ekki er sýnt frá því. Móðir Ólafíu Þórunnar og Golfsamband Íslands hafa hins vegar hjálpast að við að miðla upplýsingum jafnóðum á Twitter-síðu sambandsins sem margir hafa fylgst með. Íslendingar eru í skýjunum með afrek Ólafíu Þórunnar sem er það stærsta sem íslenskur kylfingur hefur náð. Ekki verður valið á Íþróttamanni ársins auðveldara en mörg afrek unnist á árinu og nægir að nefna frammistöðu sunddrottninga okkar og strákanna okkar í karlalandsliðinu í fótbolta sem dæmi. Að neðan má sjá valin tíst frá fagnandi landsmönnum í dag og kvöld. Ólafía Þórunn er svo ótrúlega hæfileikarík!— Guðni F. Oddsson (@gudnifridrik) December 4, 2016 Ólafía Þórunn Kristindóttir take a bow!— Hörður Óskarsson (@hoddioskars) December 4, 2016 Þá er það staðfest. Íþróttamaður ársins ætti að vera kona að nafni Ólafía Þórunn! Þvílíkur árangur! Til hamingju @olafiakri! #golf— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) December 4, 2016 Ólafía Þórunn er svo mögnuð að maður er orðlaus. Þetta svo hrikalega mikið afrek sem hún er að vinna. Stórkostlegt. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 4, 2016 Ólafía Þórunn geggjuð — Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) December 4, 2016 Ólafía Þórunn stefnir á að flækja málin all verulega fyrir valið á Íþróttamanni ársins.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) December 4, 2016 Íþróttamaður ársins 2016 er klár, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, ekki spurning.— Pall Benediktsson (@pallibene) December 4, 2016 Geggjað, sama ár og Ísland komst á EM í fóbó eru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir líklegastar sem Íþr.maður ársins!— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) December 4, 2016 Vá, geggjuð!!! #ólafíaþórunn #olafiathorunn #golf #LPGAQTournament https://t.co/sQL2epQ0rW— Eva Björk (@EvaBjork7) December 4, 2016 Íþróttamaður ársins 2016 er kjörin #Ólafía— Stefan Dagsson (@stefan_dagsson) December 4, 2016 Ólafía hvar er Vigga? Þvílík frammistaða. — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) December 4, 2016 Go Ólafia, LPGA just around the corner....WELL DONE https://t.co/WdzbuFyQED— Hrafnkell Tulinius (@HrafnkellTul) December 4, 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir #LPGAQTournament #lpga— Einar Gunnlaugsson (@EinarGunnlaugs) December 4, 2016 Það verður lítil spenna í vali á íþróttamanni ársins þetta árið. #Ólafía— Þ. Freyr Friðriksson (@Freyzer_) December 4, 2016
Fréttir ársins 2016 Golf Tengdar fréttir LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00
Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00
Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30