Læknaráð segir framlag til Landspítalans ófullnægjandi Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2016 11:28 Vísir/Vilhelm Læknaráð Landspítalans lýsir yfir þungum áhuggjum af ófullnægjandi ríkisframlagi til spítalans í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Ráðið telur að það geti hafi alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi og faglega stöðu heilbrigðisþjónustu í landinu. Þá segir stjórn ráðsins að Alþingi verði að bregðast við. Í tilkynningu frá læknaráði segir að vöxtur í starfsemi Landspítalans haldi áfram eins og við sé að búast miðað við fjölgun landsmanna, öldrun þjóðarinnar, aukna byrði langvinnra sjúkdóma og fjölgun ferðamanna. Þá segir að útgjaldarammi spítalans í frumvarpinu sé ekki í takt við þessa þróun. Á föstu verðlagi sé framlag til reksturs fyrir árið 2017 sambæranlegt við árið 2005, en 2,8 milljörðum lægra en 2008. „Þetta telur læknaráð Landspítala óásættanlegt og ógn við það hlutverk sem sjúkrahúsinu er ætlað að gegna. Uppsöfnuð viðbótarfjárþörf Landspítalans 2017 er metin tæpir 12 milljarðar króna miðað við fjárlög 2016 og alls 66 milljarðar króna á næstu 5 árum.“ Enn fremur segir ráðið að án slíkrar innspýttingar í rekstur spítalans sé hætta á ófullnægjandi framþróun í heilbrigðisþjónustu í landinu. Þá kalli núverandi frumvarp á samdrátt og skerðingu þjónustunnar. Það sé ógn við öryggi sjúklinga og heilbrigðiskerfi landsmanna til lengri og skemmri tíma. Þá bendir læknaráð á að núverandi fjárlagafrumvarp sé í fullkominni andstöðu við yfirlýsingar forsætisráðherra og annarra sem undirrituð var í tengslum við kjarasamning lækna í byrjun árs 2015. Þar stóð: „Heilbrigðiskerfið búi við sambærilegan ramma hvað varðar fjármuni og fjölda starfsmanna og önnur Norðurlönd“. Hins vegar séu útgjöld til heilbrigðismála á Íslandi 8,8 prósent af vergri landsframleiðslu en 9,6 til 11,1 prósent á hinum Norðulöndunum. Alþingi Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Sjá meira
Læknaráð Landspítalans lýsir yfir þungum áhuggjum af ófullnægjandi ríkisframlagi til spítalans í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Ráðið telur að það geti hafi alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi og faglega stöðu heilbrigðisþjónustu í landinu. Þá segir stjórn ráðsins að Alþingi verði að bregðast við. Í tilkynningu frá læknaráði segir að vöxtur í starfsemi Landspítalans haldi áfram eins og við sé að búast miðað við fjölgun landsmanna, öldrun þjóðarinnar, aukna byrði langvinnra sjúkdóma og fjölgun ferðamanna. Þá segir að útgjaldarammi spítalans í frumvarpinu sé ekki í takt við þessa þróun. Á föstu verðlagi sé framlag til reksturs fyrir árið 2017 sambæranlegt við árið 2005, en 2,8 milljörðum lægra en 2008. „Þetta telur læknaráð Landspítala óásættanlegt og ógn við það hlutverk sem sjúkrahúsinu er ætlað að gegna. Uppsöfnuð viðbótarfjárþörf Landspítalans 2017 er metin tæpir 12 milljarðar króna miðað við fjárlög 2016 og alls 66 milljarðar króna á næstu 5 árum.“ Enn fremur segir ráðið að án slíkrar innspýttingar í rekstur spítalans sé hætta á ófullnægjandi framþróun í heilbrigðisþjónustu í landinu. Þá kalli núverandi frumvarp á samdrátt og skerðingu þjónustunnar. Það sé ógn við öryggi sjúklinga og heilbrigðiskerfi landsmanna til lengri og skemmri tíma. Þá bendir læknaráð á að núverandi fjárlagafrumvarp sé í fullkominni andstöðu við yfirlýsingar forsætisráðherra og annarra sem undirrituð var í tengslum við kjarasamning lækna í byrjun árs 2015. Þar stóð: „Heilbrigðiskerfið búi við sambærilegan ramma hvað varðar fjármuni og fjölda starfsmanna og önnur Norðurlönd“. Hins vegar séu útgjöld til heilbrigðismála á Íslandi 8,8 prósent af vergri landsframleiðslu en 9,6 til 11,1 prósent á hinum Norðulöndunum.
Alþingi Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Sjá meira