Vinsælustu leitarorðin á Google Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2016 14:00 Vísir Nú er sá tími ársins að margir fara yfir árið sem er að líða og hvað gekk þar á. Tæknirisinn Google stendur þar vel að vígi en fyrirtækið býr yfir gífurlegum upplýsingum um áhuga fólks á málefnum og fólki ársins vegna leitarvélar sinnar.Hér að neðan má sjá topplista Google yfir helstu áhugasvið jarðarbúa á árinu. Hægt er að kafa frekar í málin hér á vef Google.Leitir á heimsvísu 1. Pokémon Go 2. iPhone 7 3. Donald Trump 4. Prince 5. Powerball 6. David Bowie 7. Deadpool 8. Olympics 9. Slither.io 10. Suicide SquadMest gúggluðu fréttirnar 1. US Election 2. Olympics 3. Brexit 4. Orlando Shooting 5. Zika Virus 6. Panama Papers 7. Nice8. Brussels 9. Dallas Shooting 10. 熊本 地震 (Kumamoto Jarðskjálftarnir)Fólkið 1. Donald Trump 2. Hillary Clinton 3.Michael Phelps 4. Melania Trump 5. Simone Biles 6. Bernie Sanders 7. Steven Avery 8. Céline Dion 9. Ryan Lochte 10. Tom HiddlestonTækni 1. iPhone 7 2. Freedom 251 3. iPhone SE 4. iPhone 6S 5. Google Pixel 6. Samsung Galaxy S7 7. iPhone 7 Plus 8. Note 7 9. Nintendo Switch 10. Samsung J7Íþróttaviðburðir 1. Rio Olympics 2. World Series 3. Tour de France 4. Wimbledon 5. Australian Open 6. EK 2016 7. T20 World Cup 8. Copa América 9. Royal Rumble 10. Ryder CupFólk sem lést á árinu 1. Prince 2. David Bowie 3. Christina Grimmie 4. Alan Rickman 5. Muhammad Ali 6. Leonard Cohen 7. Juan Gabriel 8. Kimbo Slice 9. Gene Wilder 10. José FernándezKvikmyndir 1. Deadpool 2. Suicide Squad 3. The Revenant 4. Captain America Civil War 5. Batman v Superman 6. Doctor Strange 7. Finding Dory 8. Zootopia 9. The Conjuring 2 10. Hacksaw RidgeTónlistarmenn 1. Céline Dion 2. Kesha 3. Michael Bublé 4. Creed 5. 'ディーン フジオカ (Dean Fujioka) 6. Kehlani 7. Teyana Taylor 8. Grace Vanderwaal 9. Ozuna 10. Lukas GrahamSjónvarpsþættir 1. Stranger Things 2. Westworld 3. Luke Cage 4. Game of Thrones 5. Black Mirror 6. Fuller House 7. The Crown 8. The Night Of 9. 太陽 的 後裔 (Descendants of the Sun) 10. Soy Luna Brexit Donald Trump Fréttir ársins 2016 Zíka Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Nú er sá tími ársins að margir fara yfir árið sem er að líða og hvað gekk þar á. Tæknirisinn Google stendur þar vel að vígi en fyrirtækið býr yfir gífurlegum upplýsingum um áhuga fólks á málefnum og fólki ársins vegna leitarvélar sinnar.Hér að neðan má sjá topplista Google yfir helstu áhugasvið jarðarbúa á árinu. Hægt er að kafa frekar í málin hér á vef Google.Leitir á heimsvísu 1. Pokémon Go 2. iPhone 7 3. Donald Trump 4. Prince 5. Powerball 6. David Bowie 7. Deadpool 8. Olympics 9. Slither.io 10. Suicide SquadMest gúggluðu fréttirnar 1. US Election 2. Olympics 3. Brexit 4. Orlando Shooting 5. Zika Virus 6. Panama Papers 7. Nice8. Brussels 9. Dallas Shooting 10. 熊本 地震 (Kumamoto Jarðskjálftarnir)Fólkið 1. Donald Trump 2. Hillary Clinton 3.Michael Phelps 4. Melania Trump 5. Simone Biles 6. Bernie Sanders 7. Steven Avery 8. Céline Dion 9. Ryan Lochte 10. Tom HiddlestonTækni 1. iPhone 7 2. Freedom 251 3. iPhone SE 4. iPhone 6S 5. Google Pixel 6. Samsung Galaxy S7 7. iPhone 7 Plus 8. Note 7 9. Nintendo Switch 10. Samsung J7Íþróttaviðburðir 1. Rio Olympics 2. World Series 3. Tour de France 4. Wimbledon 5. Australian Open 6. EK 2016 7. T20 World Cup 8. Copa América 9. Royal Rumble 10. Ryder CupFólk sem lést á árinu 1. Prince 2. David Bowie 3. Christina Grimmie 4. Alan Rickman 5. Muhammad Ali 6. Leonard Cohen 7. Juan Gabriel 8. Kimbo Slice 9. Gene Wilder 10. José FernándezKvikmyndir 1. Deadpool 2. Suicide Squad 3. The Revenant 4. Captain America Civil War 5. Batman v Superman 6. Doctor Strange 7. Finding Dory 8. Zootopia 9. The Conjuring 2 10. Hacksaw RidgeTónlistarmenn 1. Céline Dion 2. Kesha 3. Michael Bublé 4. Creed 5. 'ディーン フジオカ (Dean Fujioka) 6. Kehlani 7. Teyana Taylor 8. Grace Vanderwaal 9. Ozuna 10. Lukas GrahamSjónvarpsþættir 1. Stranger Things 2. Westworld 3. Luke Cage 4. Game of Thrones 5. Black Mirror 6. Fuller House 7. The Crown 8. The Night Of 9. 太陽 的 後裔 (Descendants of the Sun) 10. Soy Luna
Brexit Donald Trump Fréttir ársins 2016 Zíka Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira