Karl Lagerfeld velur íslenskt Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2016 17:00 Lagerfeld þekkir tískubransann inn og út. Hér má sjá umfjöllun Vouge og forsíðu blaðsins. Tískukóngurinn Karl Lagerfeld notar íslenskar húðvörur en þetta kemur fram í nýjasta tölublaði franska Vogue. Íslensku húðdroparnir EGF Serum og 30 Day Treatment frá BIOEFFECT eru til umfjöllunar í desemberblaði franska Vogue sem hluti af húðvörum sem Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel tískuhússins, notar í sinni húðumhirðu. Karl sjálfur hafði umsjón yfir efnistök og hönnun desemberútgáfu Vogue. „Við erum mjög ánægð og þakklát fyrir svona jákvæða umfjöllun þar sem íslenskar vörur, sem keppa á markaði þar sem samkeppni er gífurlega hörð, skulu vera sérvaldar af einum mesta áhrifavaldi í þessum geira og birtast í jafn virtu tímariti sem hið franska Vogue sannarlega er,“ segir Hildur Ársælsdóttir, markaðsstjóri BIOEFFECT sem er dótturfyrirtæki Orf Líftækni og bætir hún því við að þetta sé gríðarlega viðurkenning á vörum BIOEFFECT. „Það er líka gaman að segja frá því að Karl Lagerfeld hefur notað vörurnar okkar í nokkur ár og er tryggur viðskiptavinur en hann verslar BIOEFFECT í Colette í París,“ segir hún ennfremur. Karl Lagerfeld prýðir forsíðu blaðsins sjálfur að þessu sinni. Tíska og hönnun Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Tískukóngurinn Karl Lagerfeld notar íslenskar húðvörur en þetta kemur fram í nýjasta tölublaði franska Vogue. Íslensku húðdroparnir EGF Serum og 30 Day Treatment frá BIOEFFECT eru til umfjöllunar í desemberblaði franska Vogue sem hluti af húðvörum sem Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel tískuhússins, notar í sinni húðumhirðu. Karl sjálfur hafði umsjón yfir efnistök og hönnun desemberútgáfu Vogue. „Við erum mjög ánægð og þakklát fyrir svona jákvæða umfjöllun þar sem íslenskar vörur, sem keppa á markaði þar sem samkeppni er gífurlega hörð, skulu vera sérvaldar af einum mesta áhrifavaldi í þessum geira og birtast í jafn virtu tímariti sem hið franska Vogue sannarlega er,“ segir Hildur Ársælsdóttir, markaðsstjóri BIOEFFECT sem er dótturfyrirtæki Orf Líftækni og bætir hún því við að þetta sé gríðarlega viðurkenning á vörum BIOEFFECT. „Það er líka gaman að segja frá því að Karl Lagerfeld hefur notað vörurnar okkar í nokkur ár og er tryggur viðskiptavinur en hann verslar BIOEFFECT í Colette í París,“ segir hún ennfremur. Karl Lagerfeld prýðir forsíðu blaðsins sjálfur að þessu sinni.
Tíska og hönnun Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira