Durant tók óvænt upp hanskann fyrir dómarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2016 12:30 Kevin Durant og Andre Iguodala. Vísir/Getty Kevin Durant ætti að öllu eðlilegu að vera mjög fúll að hafa ekki fengið villu á lokasekúndum stórleiks Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers á jóladag. Hann hefði getað tryggt sínu liði sigurinn ef hann hefði náð góðu skoti. Richard Jefferson felldi Kevin Durant þegar sá síðarnefndi var að reyna að koma sér í skotfæri á lokasekúndum leiksins og endaði á því að taka lokaskotið sitjandi á gólfinu. Vonlaust færi og Golden State tapaði aftur fyrir Cleveland. Durant fór hinsvegar öðruvísi leið þegar NBA-deildin gaf það út að hann hefði átt að fá villu en dómararnir hefðu gert mistök. Blaðamenn vildu fá viðbrögð en bjuggust örugglega ekki við því sem Durant sagði. NBA starfrækir sérstaka nefnd sem fer yfir allar ákvarðanir dómara síðustu tvær mínútur leiksins og gefur það síðan út í skýrslu hvort þeir hafi dæmt rétt eða rangt. Dómararnir í umræddum leik gerðu mistök og fengu það beint í andlitið í þessari skýrslu. Flestir leikmenn í sömu stöðu hefðu fagnað svona mati en ekki Kevin Durant. Durant tók nefnilega upp hanskann fyrir dómara leiksins. „Þeir ættu að hætta með svona skýrslur. Dómararnir eiga þetta ekki skilið. Þeir eru að gera sitt besta og svo skoða menn þetta í hægri endursýningu og gefa það síðan út að þeir hafi gert mistök,“ sagði Kevin Durant. „Það er algjört rugl að henda dómurum fyrir rútuna eins og það skipti einhverju máli núna,“ sagði Durant og bætti við: „Það gengur ekki að sekta okkur fyrir að gagnrýna dómara og skella fram svona tveggja mínútna skýrslu. Hvað með fyrsta leikhlutann, annan leikhlutann eða þriðja leikhlutann? Þetta er algjört rugl,“ sagði Durant. NBA Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Kevin Durant ætti að öllu eðlilegu að vera mjög fúll að hafa ekki fengið villu á lokasekúndum stórleiks Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers á jóladag. Hann hefði getað tryggt sínu liði sigurinn ef hann hefði náð góðu skoti. Richard Jefferson felldi Kevin Durant þegar sá síðarnefndi var að reyna að koma sér í skotfæri á lokasekúndum leiksins og endaði á því að taka lokaskotið sitjandi á gólfinu. Vonlaust færi og Golden State tapaði aftur fyrir Cleveland. Durant fór hinsvegar öðruvísi leið þegar NBA-deildin gaf það út að hann hefði átt að fá villu en dómararnir hefðu gert mistök. Blaðamenn vildu fá viðbrögð en bjuggust örugglega ekki við því sem Durant sagði. NBA starfrækir sérstaka nefnd sem fer yfir allar ákvarðanir dómara síðustu tvær mínútur leiksins og gefur það síðan út í skýrslu hvort þeir hafi dæmt rétt eða rangt. Dómararnir í umræddum leik gerðu mistök og fengu það beint í andlitið í þessari skýrslu. Flestir leikmenn í sömu stöðu hefðu fagnað svona mati en ekki Kevin Durant. Durant tók nefnilega upp hanskann fyrir dómara leiksins. „Þeir ættu að hætta með svona skýrslur. Dómararnir eiga þetta ekki skilið. Þeir eru að gera sitt besta og svo skoða menn þetta í hægri endursýningu og gefa það síðan út að þeir hafi gert mistök,“ sagði Kevin Durant. „Það er algjört rugl að henda dómurum fyrir rútuna eins og það skipti einhverju máli núna,“ sagði Durant og bætti við: „Það gengur ekki að sekta okkur fyrir að gagnrýna dómara og skella fram svona tveggja mínútna skýrslu. Hvað með fyrsta leikhlutann, annan leikhlutann eða þriðja leikhlutann? Þetta er algjört rugl,“ sagði Durant.
NBA Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira