Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. desember 2016 12:30 Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. Antetokounmpo er 22 ára Grikki sem er á sínu fjórða tímabili í NBA. Gríska fríkið, eins og Antetokounmpo er stundum kallaður, er 2,11 metrar á hæð og með endalaust langar hendur. Auk þess að vera aðalmaðurinn hjá Milwaukee er Antetokounmpo í lykilhlutverki í gríska landsliðinu sem er með því íslenska í riðli á EM 2017. Það er ljóst að strákanna okkar bíður erfitt verkefni að stöðva Antetokounmpo næsta haust. Antetokounmpo skoraði sem áður sagði 39 stig í leiknum í nótt, þrátt fyrir að leika aðeins í 33 mínútur. Hann nýtti 12 af 19 skotum sínum í teignum og kláraði 15 af 17 vítum sínum. Þá tók Antetokounmpo átta fráköst og gaf sex stoðsendingar.Í spilaranum hér að ofan má sjá myndband með helstu tilþrifum Antetokounmpo frá því í nótt. Antetokounmpo leiðir Milwaukee í öllum helstu tölfræðiþáttum á tímabilinu. Hann er með 23,4 stig, 9,0 fráköst, 5,8 stoðsendingar, 2,1 stolinn bolta og 1,9 varið skot að meðaltali í leik í vetur. Milwaukee er í 7. sæti Austurdeildarinnar. Liðið hefur unnið 14 leiki í vetur og tapað fjórtán. NBA Tengdar fréttir Fjórtánda þrenna Westbrooks kom í sigri á Boston | Myndbönd Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 24. desember 2016 10:04 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. Antetokounmpo er 22 ára Grikki sem er á sínu fjórða tímabili í NBA. Gríska fríkið, eins og Antetokounmpo er stundum kallaður, er 2,11 metrar á hæð og með endalaust langar hendur. Auk þess að vera aðalmaðurinn hjá Milwaukee er Antetokounmpo í lykilhlutverki í gríska landsliðinu sem er með því íslenska í riðli á EM 2017. Það er ljóst að strákanna okkar bíður erfitt verkefni að stöðva Antetokounmpo næsta haust. Antetokounmpo skoraði sem áður sagði 39 stig í leiknum í nótt, þrátt fyrir að leika aðeins í 33 mínútur. Hann nýtti 12 af 19 skotum sínum í teignum og kláraði 15 af 17 vítum sínum. Þá tók Antetokounmpo átta fráköst og gaf sex stoðsendingar.Í spilaranum hér að ofan má sjá myndband með helstu tilþrifum Antetokounmpo frá því í nótt. Antetokounmpo leiðir Milwaukee í öllum helstu tölfræðiþáttum á tímabilinu. Hann er með 23,4 stig, 9,0 fráköst, 5,8 stoðsendingar, 2,1 stolinn bolta og 1,9 varið skot að meðaltali í leik í vetur. Milwaukee er í 7. sæti Austurdeildarinnar. Liðið hefur unnið 14 leiki í vetur og tapað fjórtán.
NBA Tengdar fréttir Fjórtánda þrenna Westbrooks kom í sigri á Boston | Myndbönd Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 24. desember 2016 10:04 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Fjórtánda þrenna Westbrooks kom í sigri á Boston | Myndbönd Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 24. desember 2016 10:04
Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30